Aftur heim í Breiðablik

Þórdís Hrönn SIgfúsdóttir skrifaði undir tveggja ára samning við Breiðablik.
Þórdís Hrönn SIgfúsdóttir skrifaði undir tveggja ára samning við Breiðablik. Ljósmynd/Breiðablik

Knatt­spyrnu­kon­an Þór­dís Hrönn Sig­fús­dótt­ir er geng­in til liðs við upp­eld­is­fé­lag sitt Breiðablik og skrif­ar hún und­ir tveggja ára samn­ing við fé­lagið.

Þetta staðfesti fé­lagið á sam­fé­lags­miðlum sín­um í dag en Þór­dís kem­ur til fé­lags­ins frá KR þar sem hún lék á síðustu leiktíð.

Þór­dís, sem er 27 ára göm­ul, á að baki 115 leiki í efstu deild með Breiðabliki, Stjörn­unni, Þór/​KA og KR þar sem hún hef­ur skorað 23 mörk.

Þá á hún að baki tvo A-lands­leiki og 29 lands­leiki fyr­ir yngri landslið Íslands en hún hef­ur einnig leikið með sænsku liðunum Kristianstad og Älta í at­vinnu­mennsku.

Við bjóðum Þórdísi Hrönn vel­komna í græna búning­inn á nýjan leik og óskum henni og Blik­um til ham­ingju með þessa frábæru viðbót í leik­manna­hópinn,“ seg­ir í til­kynn­ingu Blika.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert