Brynjólfur með þrennu þegar Blikar kræktu í bikar

Brynjólfur Willumsson skoraði þrennu gegn ÍA.
Brynjólfur Willumsson skoraði þrennu gegn ÍA. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Breiðablik sigraði ÍA, 5:1, í úr­slita­leik Fót­bolta.net móts karla í fót­bolta á Kópa­vogs­velli í gær­kvöld og Kópa­vogsliðið vann þar með keppn­ina í fimmta skipti á síðustu tíu árum.

Í mót­inu taka þátt lið utan Reykja­vík­ur og átta lið spila í A-deild móts­ins. Breiðablik og ÍA unnu sína riðla og léku því til úr­slita.

Brynj­ólf­ur Will­umsson skoraði þrennu fyr­ir Blika í kvöld eft­ir að Gísli Eyj­ólfs­son og Thom­as Mikk­el­sen höfðu skorað tvö fyrstu mörk­in á fyrstu tíu mín­út­um leiks­ins. Breiðablik komst í 5:0 áður en Ingi Þór Sig­urðsson minnkaði mun­inn fyr­ir Skaga­menn.

ÍA varð í þriðja sæti með 3:2 sigri á HK og Grótta vann Kefla­vík 3:2 í leik um fimmta sætið.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert