Félagaskiptin í íslenska fótboltanum – karlar - lokað

Sölvi Snær Guðbjargarson er kominn til Breiðabliks frá Stjörnunni.
Sölvi Snær Guðbjargarson er kominn til Breiðabliks frá Stjörnunni. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Íslenska fé­laga­skipta­glugg­an­um í knatt­spyrn­unni var lokað á miðnætti á miðviku­dags­kvöld en hann hafði verið op­inn frá 18. fe­brú­ar.

Mbl.is fylgd­ist að vanda með fé­laga­skipt­un­um í efstu deild­um karla og þessi frétt hef­ur verið upp­færð reglu­lega. Þar sem enn get­ur verið eft­ir að staðfesta fé­laga­skipti sem bár­ust á síðustu stundu til KSÍ, auk þess sem nokkra daga get­ur tekið að ganga frá fé­laga­skipt­um er­lend­is frá, verður þessi frétt áfram upp­færð þar til allt er í höfn.

Þessi fé­laga­skipti hafa verið samþykkt eft­ir að glugg­an­um var lokað:

15.5. Lucas Jen­sen, Burnley (Englandi) - Kórdreng­ir
15.5. Marcus Johans­son, ÍA - sænskt fé­lag
14.5. Danny Gut­hrie, Walsall (Englandi) - Fram
13.5. Djor­dje Panic, Þrótt­ur R. - Kórdreng­ir

Hér fyr­ir neðan má sjá helstu fé­laga­skipt­in hjá körl­un­um síðustu daga en síðan má sjá skipt­in hjá hverju fé­lagi fyr­ir sig. Dag­setn­ing­in seg­ir til um hvenær viðkom­andi er lög­leg­ur með nýju fé­lagi.

13.5. Morten Beck Gulds­med, FH - ÍA (lán)
13.5. Sölvi Snær Guðbjarg­ar­son, Stjarn­an - Breiðablik
13.5. Odd­ur Ingi Bjarna­son, KR - Grinda­vík (lán)
13.5. Magnús Þórðar­son, Fram - Njarðvík (lán)
13.5. Dag­ur Ingi Hammer Gunn­ars­son, Grinda­vík - Þrótt­ur V. (lán)
13.5. Sindri Scheving, Fjöln­ir - SR
13.5. Seku Conn­eh, Las Vegas Lig­hts (Banda­ríkj­un­um) - ÍBV
13.5. Laurens Symons, Mechelen (Belg­íu) - Grinda­vík
13.5. Arn­ar Sveinn Geirs­son, Breiðablik - Fylk­ir
13.5. Her­mann Ágúst Björns­son, Grinda­vík - ÍH
13.5. Gunn­ar Örvar Stef­áns­son, KA - Dal­vík/​Reyn­ir (lán)
13.5. Atli Hrafn Andra­son, Breiðablik - ÍBV
13.5. Vign­ir Snær Stef­áns­son, Vík­ing­ur Ó. - Þór
13.5. Vil­hjálm­ur Yngvi Hjálm­ars­son, Fjöln­ir - Þrótt­ur R. (lán)
13.5. Andi Hoti, Leikn­ir R. - Þrótt­ur R. (lán)
13.5. Kjart­an Henry Finn­boga­son, Es­bjerg (Dan­mörku) - KR
13.5. Fatai Gba­da­mosi, Shoot­ing Stars (Níg­er­íu) - Kórdreng­ir
13.5. Al­bert Ser­rán, Monta­nesa (Spáni) - Aft­ur­eld­ing
12.5. Kwame Quee, Breiðablik - Vík­ing­ur R.
11.5. Mart­in Montipo, Fel­ino (Ítal­íu) - ÍA (lánaður í Kára)
  8.5. Pedro Vázqu­ez, Cor­uxo (Spáni) - Aft­ur­eld­ing
  8.5. Guðmund­ur Andri Tryggva­son, Start (Nor­egi) - Val­ur
  8.5. Finn­ur Tóm­as Pálma­son, Norr­köp­ing (Svíþjóð) - KR (lán)
  8.5. Álvaro Montejo, Unión Adar­ve (Spáni) - Þór
  8.5. Atli Gunn­ar Guðmunds­son, Fjöln­ir - FH
  7.5. Vladan Djogatovic, Grinda­vík - KA (lán)
  7.5. Kári Daní­el Al­ex­and­ers­son, Val­ur - Grótta (lán)
  7.5. Daði Freyr Arn­ars­son, FH - Þór (lán)
  6.5. Gary Mart­in, ÍBV - Sel­foss
  6.5. Oli­ver Helgi Gísla­son, Hauk­ar - Sel­foss

Arnór Smárason er kominn til liðs við Val frá Lilleström …
Arn­ór Smára­son er kom­inn til liðs við Val frá Lilleström í Nor­egi og leik­ur þar með í fyrsta sinn með ís­lensku meist­ara­flokksliði en hann fór 15 ára í at­vinnu­mennsku fyr­ir átján árum. Arn­ór hef­ur áður leikið í Svíþjóð, Rússlandi, Dan­mörku og Hollandi og á 26 A-lands­leiki að baki. Ljós­mynd/​Lilleström

Fé­laga­skipt­in í tveim­ur efstu deild­um kvenna eru í sér­stakri frétt:

Öll fé­laga­skipti vetr­ar­ins hjá liðunum 24 í tveim­ur efstu deild­um karla eru hér fyr­ir neðan:

ÚRVALS­DEILD KARLA  PEPSI MAX-DEILD­IN

Sóknarmaðurinn Árni Vilhjálmsson er kominn til Breiðabliks eftir nokkurra ára …
Sókn­ar­maður­inn Árni Vil­hjálms­son er kom­inn til Breiðabliks eft­ir nokk­urra ára dvöl er­lend­is, síðast hjá Ko­los Kovali­vka í Úkraínu. Ljós­mynd/​Blikar.is

BREIÐABLIK
Þjálf­ari: Óskar Hrafn Þor­valds­son.
Árang­ur 2020: 4. sæti.

Komn­ir:
13.5. Sölvi Snær Guðbjarg­ar­son frá Stjörn­unni
  4.4. Árni Vil­hjálms­son frá Ko­los Kovali­vka (Úkraínu)
18.2. Arn­ar Númi Gísla­son frá Hauk­um
18.2. Arn­ar Sveinn Geirs­son frá Fylki (úr láni) - Fór í Fylki 13.5.
18.2. Davíð Örn Atla­son frá Vík­ingi R.
18.2. Finn­ur Orri Mar­geirs­son frá KR
18.2. Ja­son Daði Svanþórs­son frá Aft­ur­eld­ingu
18.2. Karl Friðleif­ur Gunn­ars­son frá Gróttu (úr láni - lánaður í Vík­ing R.)
18.2. Ni­kola Dej­an Djuric frá Hauk­um (úr láni - lánaður í KV 8.5.)

Farn­ir:
13.5. Atli Hrafn Andra­son í ÍBV
12.5. Kwame Quee í Vík­ing R. (var í láni hjá Vík­ingi)
  1.5. Stefán Ingi Sig­urðar­son í ÍBV (lán)
18.4. Guðjón Pét­ur Lýðsson í ÍBV (var í láni hjá Stjörn­unni)
18.3. Brynj­ólf­ur Will­umsson í Kristiansund (Nor­egi)
18.2. Ólaf­ur Guðmunds­son í Grinda­vík (lán)
12.10. Hlyn­ur Freyr Karls­son í Bologna (Ítal­íu) (lán)

Matthías Vilhjálmsson er kominn aftur til FH eftir tíu ár …
Matth­ías Vil­hjálms­son er kom­inn aft­ur til FH eft­ir tíu ár í Nor­egi þar sem hann lék síðast með Vål­erenga. Matth­ías lék 115 úr­vals­deild­ar­leiki og skoraði 37 mörk fyr­ir FH áður en hann fór til Nor­egs. Sam­tals hef­ur Matth­ías leikið 350 deilda­leiki í Nor­egi og á Íslandi og skorað 108 mörk. Ljós­mynd/​Vål­erenga

FH
Þjálf­ari: Logi Ólafs­son.
Árang­ur 2020: 2. sæti.

Komn­ir:
  8.5. Atli Gunn­ar Guðmunds­son frá Fjölni
27.4. Ágúst Eðvald Hlyns­son frá Hor­sens (Dan­mörku) (lán)
20.2. Teit­ur Magnús­son frá OB (Dan­mörku)
19.2. Matth­ías Vil­hjálms­son frá Vål­erenga (Nor­egi)
18.2. Oli­ver Heiðars­son frá Þrótti R.
18.2. Vuk Osk­ar Dimitrij­evic frá Leikni R.

Farn­ir:
13.5. Morten Beck Gulds­med í ÍA (lán)
  7.5. Daði Freyr Arn­ars­son í Þór (lán)
18.2. Bald­ur Sig­urðsson í Fjölni
18.2. Eg­ill Darri Mak­an Þor­valds­son í Kórdrengi
18.2. Logi Tóm­as­son í Vík­ing R. (úr láni)
18.2. Ólaf­ur Karl Fin­sen í Val (úr láni)
  8.2. Daní­el Haf­steins­son í Hels­ing­borg (Svíþjóð) (úr láni)

Torfi Tímoteus Gunnarsson er kominn til Fylkis frá Fjölni. Hann …
Torfi Tím­oteus Gunn­ars­son er kom­inn til Fylk­is frá Fjölni. Hann er 22 ára varn­ar­maður sem hef­ur leikið 51 leik með Fjölni og KA í úr­vals­deild­inni og skorað tvö mörk. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son

FYLK­IR
Þjálf­ar­ar: Atli Sveinn Þór­ar­ins­son og Ólaf­ur Ingi Stígs­son.
Árang­ur 2020: 6. sæti.

Komn­ir:
13.5. Arn­ar Sveinn Geirs­son frá Breiðabliki
12.4. Jor­d­an Brown frá Aalen (Þýskalandi)
27.3. Dag­ur Dan Þór­halls­son frá Mjönda­len (Nor­egi)
18.2. Torfi Tím­oteus Gunn­ars­son frá Fjölni
18.2. Unn­ar Steinn Ingvars­son frá Fram

Farn­ir:
  1.5. Kári Sig­fús­son í Gróttu
22.4. Arn­ór Gauti Ragn­ars­son í Aft­ur­eld­ingu (lán)
23.3. Há­kon Ingi Jóns­son í ÍA
19.2. Kristó­fer Leví Sig­tryggs­son í Völsung (lán)
18.2. Arn­ar Darri Pét­urs­son í Stjörn­una
18.2. Arn­ar Sveinn Geirs­son í Breiðablik (úr láni)
18.2. Sam Hew­son í Þrótt R.

Hægri bakvörðurinn Birkir Valur Jónsson er kominn aftur til HK …
Hægri bakvörður­inn Birk­ir Val­ur Jóns­son er kom­inn aft­ur til HK eft­ir að hafa verið í láni hjá tékk­neska úr­vals­deild­arliðinu Spar­tak Trna­va frá miðju sumri 2020. Birk­ir hef­ur spilað 98 leiki fyr­ir HK í tveim­ur efstu deild­un­um frá 2015. mbl.is/Á​rni Sæ­berg

HK
Þjálf­ari: Brynj­ar Björn Gunn­ars­son.
Árang­ur 2020: 9. sæti.

Komn­ir:
19.2. Birk­ir Val­ur Jóns­son frá Spar­tak Trna­va (Tékklandi) (úr láni)
18.2. Örvar Eggerts­son frá Fjölni
18.2. Ívan Óli Santos frá ÍR

Farn­ir:
  1.4. Þórður Þor­steinn Þórðar­son í ÍA
27.3. Al­ex­and­er Freyr Sindra­son í Fjölni (lán)
18.2. Emil Skorri Brynj­ólfs­son í ÍR
18.2. Jón Krist­inn Inga­son í ÍR
  6.10. Val­geir Val­geirs­son í Brent­ford (Englandi) (lán - kom aft­ur 29.4)

Elias Tamburini er kominn til ÍA frá Grindavík. Hann er …
Eli­as Tambur­ini er kom­inn til ÍA frá Grinda­vík. Hann er 26 ára finnsk­ur bakvörður sem hef­ur leikið 32 leiki í úr­vals­deild og 18 í 1. deild með Grinda­vík und­an­far­in þrjú ár. Ljós­mynd/Þ​órir Tryggva­son

ÍA
Þjálf­ari: Jó­hann­es Karl Guðjóns­son.
Árang­ur 2020: 8. sæti.

Komn­ir:
13.5. Morten Beck Gulds­med frá FH (lán)
11.5. Mart­in Montipo frá Fel­ino (Ítal­íu) (lánaður í Kára 12.5.)
  9.4. Dino Hodzic frá Kára
  1.4. Al­ex­and­er Dav­ey frá Tampa Bay Rowdies (Banda­ríkj­un­um)
  1.4. Þórður Þor­steinn Þórðar­son frá HK
23.3. Há­kon Ingi Jóns­son frá Fylki
18.2. Eli­as Tambur­ini frá Grinda­vík
18.2. Eyþór Aron Wöhler frá Aft­ur­eld­ingu (úr láni)

Farn­ir:
15.5. Marcus Johans­son í sænskt fé­lag
18.2. Hlyn­ur Sæv­ar Jóns­son í Vík­ing Ó. (lán)
18.2. Marteinn Theo­dórs­son í Vík­ing Ó. (lán)
  5.10. Stefán Teit­ur Þórðar­son í Sil­ke­borg (Dan­mörku)
  5.10. Tryggvi Hrafn Har­alds­son í Lilleström (Nor­egi)

Belgíski bakvörðurinn Jonathan Hendrickx sem lék áður með FH og …
Belg­íski bakvörður­inn Jon­ath­an Hendrickx sem lék áður með FH og Breiðabliki, er kom­inn til KA frá Lomm­el í Belg­íu. Hendrickx er 27 ára gam­all og á að baki 78 úr­vals­deild­ar­leiki hér á landi. Ljós­mynd/​KA

KA
Þjálf­ari: Arn­ar Grét­ars­son.
Árang­ur 2020: 7. sæti.

Komn­ir:
  7.5. Vladan Djogatovic frá Grinda­vík (lán)
19.2. Jon­ath­an Hendrickx frá Lomm­el (Belg­íu)
19.2. Sebastia­an Bre­bels frá Lomm­el (Belg­íu)
19.2. Daní­el Haf­steins­son frá Hels­ing­borg (Svíþjóð)
18.2. Steinþór Már Auðuns­son frá Magna
18.2. Áki Sölva­son frá Dal­vík/​Reyni (úr láni)

Farn­ir:
13.5. Gunn­ar Örvar Stef­áns­son í Dal­vík/​Reyni (lán)
27.2. Almarr Ormars­son í Val
27.2. Adam Örn Guðmunds­son í Fjarðabyggð (lán)
18.2. Aron Dag­ur Birnu­son í Grinda­vík
  2.2. Guðmund­ur Steinn Haf­steins­son í Abtswind (Þýskalandi)
  8.1. Mikk­el Qvist í Hor­sens (Dan­mörku) (úr láni)
  4.1. Gunn­ar Örvar Stef­áns­son í St. Andrews (Möltu) (lán - kom aft­ur 15.4)

Ástbjörn Þórðarson er kominn til Keflavíkur frá KR. Hann er …
Ástbjörn Þórðar­son er kom­inn til Kefla­vík­ur frá KR. Hann er 21 árs bakvörður sem lék með Gróttu í fyrra og á að baki 25 úr­vals­deild­ar­leiki með Gróttu og KR og hef­ur skorað tvö mörk. mbl.is/Á​rni Sæ­berg

KEFLAVÍK
Þjálf­ari: Ey­steinn Hauks­son og Sig­urður Ragn­ar Eyj­ólfs­son.
Árang­ur 2020: Meist­ari 1. deild­ar.

Komn­ir:
21.4. Christian Vo­lesky frá Col­orado Springs  (Banda­ríkj­un­um)
26.3. Ísak Óli Ólafs­son frá Sönd­erjyskE (Dan­mörku) (lán)
25.3. Oli­ver Kela­art frá Kor­máki/​Hvöt
24.2. Marley Bla­ir frá Burnley (Englandi)
18.2. Ástbjörn Þórðar­son frá KR
18.2. Björn Bogi Guðna­son frá Víði (úr láni)

Farn­ir:
20.4. Ant­on Freyr Hauks í Hauka
13.4. Björn Aron Björns­son í Víði (lán)
12.4. Jó­hann Þór Arn­ars­son í Víði (lán)
25.2. Þröst­ur Ingi Smára­son í Víði (lán)
18.2. Andri Fann­ar Freys­son í Njarðvík
18.2. Falur Orri Guðmunds­son í Njarðvík
18.2. Kristó­fer Páll Viðars­son í Reyni S.
18.2. Trist­an Freyr Ing­ólfs­son í Stjörn­una (úr láni)
  4.1. Kasonga Jon­ath­an Ng­andu í Co­ventry (Englandi) (úr láni)

Guðjón Baldvinsson er kominn til KR frá Stjörnunni en hann …
Guðjón Bald­vins­son er kom­inn til KR frá Stjörn­unni en hann lék áður með KR 2008-11. Hann er 35 ára fram­herji og hef­ur skorað 61 mark í 152 úr­vals­deild­ar­leikj­um með Stjörn­unni og KR og sam­tals 124 mörk í 319 deilda­leikj­um á Íslandi, í Svíþjóð og Dan­mörku. mbl.is/​Arnþór Birk­is­son

KR
Þjálf­ari: Rún­ar Krist­ins­son.
Árang­ur 2020: 5. sæti.

Komn­ir:
13.5. Kjart­an Henry Finn­boga­son frá Es­bjerg (Dan­mörku)
  8.5. Finn­ur Tóm­as Pálma­son frá Norr­köp­ing (lán)
21.4. Grím­ur  Ingi Jak­obs­son frá Gróttu (lánaður í KV)
18.2. Grét­ar Snær Gunn­ars­son frá Fjölni
18.2. Guðjón Bald­vins­son frá Stjörn­unni
18.2. Odd­ur Ingi Bjarna­son frá Grinda­vík (úr láni)

Farn­ir:
13.5. Odd­ur Ingi Bjarna­son í Grinda­vík (lán)
  1.4. Jó­hann­es Krist­inn Bjarna­son í Norr­köp­ing (Svíþjóð)
18.2. Ástbjörn Þórðar­son í Kefla­vík (var í láni hjá Gróttu)
18.2. Finn­ur Orri Mar­geirs­son í Breiðablik
18.2. Pablo Punyed í Vík­ing R.
22.1. Finn­ur Tóm­as Pálma­son í Norr­köp­ing (Svíþjóð)

LEIKN­IR R.
Þjálf­ari: Sig­urður Heiðar Hösk­ulds­son.
Árang­ur 2020: 2. sæti 1. deild­ar.

Komn­ir:
29.4. Andrés Manga Escob­ar frá Cúcuta Deporti­vo (Kól­umb­íu)
14.4. Octa­vio Páez frá Istra (Króa­tíu)
19.2. Emil Ber­ger frá Dal­kurd (Svíþjóð)
18.2. Loft­ur Páll Ei­ríks­son frá Þór
18.2. Patryk Hryniewicki frá Elliða (lánaður í KV 19.3.)
18.2. Vikt­or Mar­el Kjærnested frá Ægi (úr láni - fór í Hvíta ridd­ar­ann 13.5.)

Farn­ir:
13.5. Al­freð Már Hjaltalín í Kor­mák/​Hvöt
13.5. Andi Hoti í Þrótt R. (lán)
18.2. Vuk Osk­ar Dimitrij­evic í FH

Einar Karl Ingvarsson er kominn til Stjörnunnar frá Val. Hann …
Ein­ar Karl Ingvars­son er kom­inn til Stjörn­unn­ar frá Val. Hann er 27 ára miðjumaður sem hef­ur leikið 118 úr­vals­deild­ar­leiki með Val, Fjölni og FH og skorað í þeim 11 mörk. mbl.is/​Hari

STJARN­AN
Þjálf­ari: Rún­ar Páll Sig­munds­son.
Árang­ur 2020: 3. sæti.

Komn­ir:
21.4. Magn­us Anbo frá AGF (Dan­mörku) (lán)
20.4. Oscar Borg frá Ar­en­as (Spáni)
18.2. Arn­ar Darri Pét­urs­son frá Fylki
18.2. Ein­ar Karl Ingvars­son frá Val
18.2. Ólaf­ur Karl Fin­sen frá Val
18.2. Trist­an Freyr Ing­ólfs­son frá Kefla­vík (úr láni)

Farn­ir:
13.5. Sölvi Snær Guðbjarg­ar­son í Breiðablik
26.2. Ólaf­ur Bjarni Há­kon­ar­son í Njarðvík (var í láni hjá Vík­ingi Ó.)
18.2. Guðjón Bald­vins­son í KR
18.2. Guðjón Pét­ur Lýðsson í Breiðablik (úr láni)
19.1. Alex Þór Hauks­son í Öster (Svíþjóð)

Tryggvi Hrafn Haraldsson er kominn til Vals eftir stutta dvöl …
Tryggvi Hrafn Har­alds­son er kom­inn til Vals eft­ir stutta dvöl hjá Lilleström í Nor­egi en þangað fór hann frá ÍA í lok sept­em­ber. Tryggvi hef­ur skorað 25 mörk í 72 úr­vals­deild­ar­leikj­um með ÍA, lék um skeið með Halmstad í Svíþjóð og hef­ur spilað 4 A-lands­leiki. mbl.is/​Hari

VAL­UR
Þjálf­ari: Heim­ir Guðjóns­son.
Árang­ur 2020: Íslands­meist­ari.

Komn­ir:
  8.5. Guðmund­ur Andri Tryggva­son frá Start (Nor­egi)
27.3. Christian Köhler frá Es­bjerg (Dan­mörku)
27.2. Almarr Ormars­son frá KA
23.2. Johann­es Vall frá Lj­ungskile (Svíþjóð)
19.2. Arn­ór Smára­son frá Lilleström (Nor­egi)
19.2. Tryggvi Hrafn Har­alds­son  frá Lilleström (Nor­egi)
18.2. Kári Daní­el Al­ex­and­ers­son frá Njarðvík (úr láni - lánaður í Gróttu 7.5.)
18.2. Kristó­fer Jóns­son frá Hauk­um

Farn­ir:
18.2. Eiður Aron Sig­ur­björns­son í ÍBV
18.2. Ein­ar Karl Ingvars­son í Stjörn­una
18.2. Ólaf­ur Karl Fin­sen í Stjörn­una (var í láni hjá FH)
  1.2. Lasse Pe­try í HB Köge (Dan­mörku)
22.1. Val­geir Lund­dal Friðriks­son í Häcken (Svíþjóð)
19.1. Aron Bjarna­son í Újpest (Ung­verjalandi) (úr láni)
11.1. Kasper Högh í Rand­ers (Dan­mörku) (úr láni)

Pablo Punyed er kominn til Víkings frá KR. Pablo er …
Pablo Punyed er kom­inn til Vík­ings frá KR. Pablo er þrítug­ur landsliðsmaður El Sal­vador og hef­ur leikið á Íslandi frá 2012 en hann hef­ur spilað 150 úr­vals­deild­ar­leiki með KR, ÍBV, Stjörn­unni og Fylki og skorað í þeim 17 mörk. mbl.is/​Bjarni Helga­son

VÍKING­UR R.
Þjálf­ari: Arn­ar Gunn­laugs­son.
Árang­ur 2020: 10. sæti.

Komn­ir:
12.5. Kwame Quee frá Breiðabliki (var í láni frá Breiðabliki)
18.2. Alex Berg­mann Arn­ars­son frá Fram (lánaður í Vík­ing Ó.)
18.2. Axel Freyr Harðar­son frá Gróttu
18.2. Bjarki Björn Gunn­ars­son frá Hauk­um (úr láni - lánaður í Þrótt V. 13.5.
18.2. Karl Friðleif­ur Gunn­ars­son frá Breiðabliki (lán)
18.2. Logi Tóm­as­son frá FH (úr láni)
18.2. Pablo Punyed frá KR

Farn­ir:
18.2. Davíð Örn Atla­son í Breiðablik
18.2. Dof­ri Snorra­son í Fjölni
18.2. Emil Andri Auðuns­son í ÍR
  6.10. Ágúst Eðvald Hlyns­son í Hor­sens (Dan­mörku)
28.9. Óttar Magnús Karls­son í Venezia (Ítal­íu)

1. DEILD KARLA - LENGJU­DEILD­IN

Arnór Gauti Ragnarsson er kominn til uppeldisfélagsins Aftureldingar í láni …
Arn­ór Gauti Ragn­ars­son er kom­inn til upp­eld­is­fé­lags­ins Aft­ur­eld­ing­ar í láni frá Fylki. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son

AFT­UR­ELD­ING
Þjálf­ari: Magnús Már Ein­ars­son.
Árang­ur 2020: 8. sæti 1. deild­ar.

Komn­ir:
13.5. Al­bert Ser­rán frá Monta­nesa (Spáni)
  8.5. Pedro Vázqu­ez frá Cor­uxo (Spáni)
22.4. Arn­ór Gauti Ragn­ars­son frá Fylki (lán)
  6.3. Kristó­fer Óskar Óskars­son frá Fjölni (lán)
26.2. Est­an­islao Marcellán frá Salamanca (Spáni)
18.2. Sindri Þór Sigþórs­son frá Vængj­um Júpíters
18.2. Jor­d­an Chase Tyler frá Víði

Farn­ir:
  1.5. Aron Daði Ásbjörns­son í Leikni F. (lán)
18.2. Andri Freyr Jónas­son í Fjölni
18.2. Eyþór Aron Wöhler í ÍA (úr láni)
18.2. Ja­son Daði Svanþórs­son í Breiðablik
  8.1. Al­ej­andro Zambrano í Yeclano Deportovo (Spáni)
  4.1. Endika Gal­arza í Izarra (Spáni)

Baldur Sigurðsson er kominn til Fjölnis frá FH og er …
Bald­ur Sig­urðsson er kom­inn til Fjöln­is frá FH og er spilandi aðstoðarþjálf­ari. Bald­ur er 35 ára miðjumaður sem hef­ur skorað 55 mörk í 264 úr­vals­deild­ar­leikj­um með FH, Stjörn­unni, KR og Kefla­vík, og á sam­tals 369 deilda­leiki og 77 mörk að baki á Íslandi, í Dan­mörku og Nor­egi. mbl.is/​Valli

FJÖLNIR
Þjálf­ari: Ásmund­ur Arn­ars­son.
Árang­ur 2020: 12. sæti úr­vals­deild­ar.

Komn­ir:
27.3. Al­ex­and­er Freyr Sindra­son frá HK (lán)
  5.3. Sindri Scheving frá Þrótti R. - fór í SR 13.5.
23.2. Ragn­ar Leós­son frá Ring­köbing (Dan­mörku)
18.2. Andri Freyr Jónas­son frá Aft­ur­eld­ingu
18.2. Atli Fann­ar Hauks­son frá Njarðvík (úr láni - lánaður í Hvíta ridd­ar­ann 13.5.)
18.2. Bald­ur Sig­urðsson frá FH
18.2. Dof­ri Snorraason frá Vík­ingi R.
18.2. Ey­steinn Þorri Björg­vins­son frá Þrótti V. (úr láni)
18.2. Kristó­fer Jac­ob­sen Reyes frá Vík­ingi Ó.

Farn­ir:
13.5. Vil­hjálm­ur Yngvi Hjálm­ars­son í Þrótt R. (lán)
  8.5. Atli Gunn­ar Guðmunds­son í FH
  9.4. Ingi­berg­ur Kort Sig­urðsson í Vík­ing Ó.
  6.4. Christian Si­vebæk í danskt fé­lag
  6.3. Kristó­fer Óskar Óskars­son í Aft­ur­eld­ingu (lán)
  5.3. Jón Gísli Ström í Létti
27.2. Jef­frey Monakana í Magna
18.2. Örvar Eggerts­son í HK
18.2. Grét­ar Snær Gunn­ars­son í KR
18.2. Torfi Tím­oteus Gunn­ars­son í Fylki
11.2. Nicklas Hal­se í Hvidovre (Dan­mörku)
28.1. Péter Zachán í Debr­eceni (Ung­verjalandi)

Sóknarmaðurinn Guðmundur Magnússon er kominn til liðs við Fram enn …
Sókn­ar­maður­inn Guðmund­ur Magnús­son er kom­inn til liðs við Fram enn á ný en hann lék með Grinda­vík á síðasta tíma­bili. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son

FRAM
Þjálf­ari: Jón Þórir Sveins­son.
Árang­ur 2020: 3. sæti 1. deild­ar.

Komn­ir:
14.5. Danny Gut­hrie frá Walsall (Englandi)
28.4. Stefán Þór Hann­es­son frá Hamri
24.4. Guðmund­ur Magnús­son frá Grinda­vík
12.3. Tóbías Ingvars­son frá KH
18.2. Óskar Jóns­son frá Gróttu
18.2. Indriði Áki Þor­láks­son frá Vík­ingi Ó.

Farn­ir:
13.5. Magnús Þórðar­son í Njarðvík (lán)
18.2. Alex Berg­mann Arn­ars­son í Vík­ing R.
18.2. Hilm­ar Freyr Bjartþórs­son í Leikni F.
18.2. Tumi Guðjóns­son í Hauka
18.2. Unn­ar Steinn Ingvars­son í Fylki

Bandaríski kantmaðurinn Dion Acoff er kominn til Grindvíkinga frá Þrótti …
Banda­ríski kant­maður­inn Dion Acoff er kom­inn til Grind­vík­inga frá Þrótti í Reykja­vík en hann var áður Íslands­meist­ari með Val. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son

GRINDAVÍK
Þjálf­ari: Sig­ur­björn Hreiðars­son.
Árang­ur 2020: 4. sæti 1. deild­ar.

Komn­ir:
13.5. Odd­ur Ingi Bjarna­son frá KR (lán)
13.5. Laurens Symons frá Mechelen (Belg­íu)
  1.5. Walid Abdelali frá Mikk­el­in (Finn­landi)
27.3. Dion Acoff frá Þrótti R.
18.2. Ólaf­ur Guðmunds­son frá Breiðabliki (lán)
18.2. Adam Frank Grét­ars­son frá Víði (úr láni)
18.2. Aron Dag­ur Birnu­son frá KA
18.2. Tiago Fern­and­es frá Fram (lék ekki 2020)
18.2. Þröst­ur Mika­el Jónas­son frá Dal­vík/​Reyni

Farn­ir:
13.5. Dag­ur Ingi Hammer Gunn­ars­son í Þrótt V. (lán)
13.5. Her­mann Ágúst Björns­son í ÍH
  7.5. Vladan Djogatovic í KA (lán)
24.4. Guðmund­ur Magnús­son í Fram
19.3. Hilm­ar Andrew McS­hane í Hauka (lán)
27.2. Óli­ver Berg Sig­urðsson í Víði (lán)
18.2. Bald­ur Ol­sen í Ægi (lán)
18.2. Eli­as Tambur­ini í ÍA
18.2. Odd­ur Ingi Bjarna­son í KR (úr láni)

GRÓTTA
Þjálf­ari: Ágúst Þór Gylfa­son.
Árang­ur 2020: 11. sæti úr­vals­deild­ar.

Komn­ir:
  7.5. Kári Daní­el Al­ex­and­ers­son frá Val (lán)
  1.5. Kári Sig­fús­son frá Fylki
18.2. Ágúst Freyr Halls­son frá ÍR (úr láni - lánaður í Elliða)
18.2. Bessi Jó­hanns­son frá Njarðvík (úr láni - lánaður í Vík­ing Ó.)
18.2. Daní­el Andri Páls­son frá GG
18.2. Gabrí­el Hrann­ar Eyj­ólfs­son frá Vestra (úr láni)
18.2. Gunn­ar Jón­as Hauks­son frá Vestra (úr láni)
18.2. Sölvi Björns­son frá Þrótti R. (úr láni)
14.2. Björn Axel Guðjóns­son frá KV

Farn­ir:
21.4. Grím­ur Ingi Jak­obs­son í KR
18.2. Axel Freyr Harðar­son í Vík­ing R.
18.2. Ástbjörn Þórðar­son í KR (úr láni)
18.2. Dag­ur Guðjóns­son í Þrótt V.
18.2. Karl Friðleif­ur Gunn­ars­son í Breiðablik (úr láni)
18.2. Óskar Jóns­son í Fram
  8.1. Kier­an McGr­ath í Celtic (Skotlandi) (úr láni)
  5.1. Tobi­as Somm­er í Vejle (Dan­mörku) (úr láni)

Miðvörðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson er kominn aftur til ÍBV eftir …
Miðvörður­inn Eiður Aron Sig­ur­björns­son er kom­inn aft­ur til ÍBV eft­ir sjö ára fjar­veru. Hann á að baki 155 úr­vals­deild­ar­leiki og 8 mörk með Val og ÍBV en lék auk þess í Þýskalandi, Svíþjóð og Nor­egi. mbl.is/​Krist­inn Magnús­son

ÍBV
Þjálf­ari: Helgi Sig­urðsson.
Árang­ur 2020: 6. sæti 1. deild­ar.

Komn­ir:
13.5. Seku Conn­eh frá Las Vegas Lig­hts (Banda­ríkj­un­um)
13.5. Atli Hrafn Andra­son frá Breiðabliki
  1.5. Stefán Ingi Sig­urðar­son frá Breiðabliki (lán)
18.4. Guðjón Pét­ur Lýðsson frá Breiðabliki
18.2. Eiður Aron Sig­ur­björns­son frá Val
18.2. Gonzalo Zamorano frá Vík­ingi Ó.
18.2. Sig­urður Grét­ar Benónýs­son frá Vestra

Farn­ir:
  6.5. Gary Mart­in í Sel­foss
21.4. Víðir Þor­varðar­son í KFS
10.3. Jack Lambert í enskt fé­lag

KÓRDRENG­IR
Þjálf­ari: Davíð Smári Lamu­de.
Árang­ur 2020: Meist­ar­ar 2. deild­ar.

Komn­ir:
15.5. Lucas Jen­sen frá Burnley (Englandi)
13.5. Djor­dje Panic frá Þrótti R.
13.5. Fatai Gba­da­mosi frá Shoot­ing Stars (Níg­er­íu)
  1.5. Conner Renn­i­son frá Hartlepool (Englandi)
30.4. Conn­or Simp­son frá Scar­borough (Englandi)
30.4. Nath­an Dale frá Gates­head (Englandi)
25.4. Heiðar Helgu­son frá SR
24.4. Magnús Andri Ólafs­son frá Álfta­nesi
11.3. End­rit Ibis­hi frá Hal­mia (Svíþjóð)
18.2. Gor­an Jovanovski frá Ísbirn­in­um
18.2. Örvar Þór Sveins­son frá Vængj­um Júpíters
18.2. Eg­ill Darri Mak­an Þor­valds­son frá FH
18.2. Sindri Snær Vil­hjálms­son frá Breiðabliki

Farn­ir:
15.5. Jor­d­an Dam­achoua í franskt fé­lag
13.5. Ingvar Þór Kale í Úlf­ana
23.4. Unn­ar Már Unn­ars­son í Reyni S.
18.2. Aaron Spe­ar í KFS
18.2. Ein­ar Orri Ein­ars­son í Njarðvík
18.2. Magnús Þórir Matth­ías­son í Reyni S.

Varnarmaðurinn Emir Dokara er kominn til Selfyssinga frá Víkingi í …
Varn­ar­maður­inn Emir Dok­ara er kom­inn til Sel­fyss­inga frá Vík­ingi í Ólafs­vík. Hann lék með Ólafs­vík­ing­um í tíu ár, var fyr­irliði þeirra í nokk­ur ár og lék með þeim 164 deilda­leiki, þar af 51 í úr­vals­deild­inni. mbl.is/​Styrm­ir Kári

SEL­FOSS
Þjálf­ari: Dean Mart­in.
Árang­ur 2020: 2. sæti 2. deild­ar.

Komn­ir:
  6.5. Gary Mart­in frá ÍBV
  6.5. Oli­ver Helgi Gísla­son frá Hauk­um
18.2. Atli Rafn Guðbjarts­son frá Ægi
18.2. Emir Dok­ara frá Vík­ingi Ó.
  6.1. Þor­lák­ur Breki Baxter frá Hetti/​Hug­in

Farn­ir:
13.10. Þor­steinn Aron Ant­ons­son í Ful­ham (Englandi)

VESTRI
Þjálf­ari: Heiðar Birn­ir Tor­leifs­son.
Árang­ur 2020: 7. sæti 1. deild­ar.

Komn­ir:
30.4. Kundai Benyu frá Weald­stone (Englandi)
30.4. Cel­so Ra­poso frá Cova da Pieda­de (Portúgal)
17.4. Aurelien Nor­est frá Umeå (Svíþjóð)
17.4. Diego Garcia frá Horta (Spáni)
  5.3. Ca­sper Gandrup frá Vi­borg (Dan­mörku)
  3.3. Nicolaj Madsen frá Un­ter­haching (Þýskalandi)
19.2. Di­ogo Coel­ho frá Gandzaz­ar (Armen­íu)
18.2. Luke Rae frá Tinda­stóli
18.2. Sig­ur­geir Sveinn Gísla­son frá Smára
18.2. Jes­us Maria Meneses frá Leikni F.

Farn­ir:
24.4. Robert Blakala í Njarðvík
13.3. Mi­los Ivan­kovic í Fjarðabyggð
18.2. Viðar Þór Sig­urðsson í KV
18.2. Gabrí­el Hrann­ar Eyj­ólfs­son í Gróttu (úr láni)
18.2. Gunn­ar Jón­as Hauks­son í Gróttu (úr láni)
18.2. Hammad Oba­femi Lawal í Víði
18.2. Sig­urður Grét­ar Benónýs­son í ÍBV
  5.2. Zor­an Plazonic í Kast­el Gomlica (Króa­tíu)
  7.1. Rafa­el Navarro í Real Jaén (Spáni)
29.10. Ricar­do Durán í spænskt fé­lag
14.10. Nacho Gil í Flat Earth (Spáni) (Kom aft­ur 17.4.)

Sóknarmaðurinn Ingibergur Kort Sigurðsson er kominn til Víkings í Ólafsvík …
Sókn­ar­maður­inn Ingi­berg­ur Kort Sig­urðsson er kom­inn til Vík­ings í Ólafs­vík frá Fjölni. mbl.is/Á​rni Sæ­berg

VÍKING­UR Ó.
Þjálf­ari: Gunn­ar Ein­ars­son.
Árang­ur 2020: 9. sæti 1. deild­ar.

Komn­ir:
28.4. Mar­vin Darri Stein­ars­son frá Kára
23.4. Kareem Isiaka frá Well­ing United (Englandi)
  9.4. Ingi­berg­ur Kort Sig­urðsson frá Fjölni
28.2. Bessi Jó­hanns­son frá Gróttu (lán)
18.2. Alex Berg­mann Arn­ars­son frá Vík­ingi R. (lán)
18.2. Marteinn Theo­dórs­son frá ÍA (lán)
18.2. Bjarni Þór Haf­stein frá Breiðabliki (lék með Augna­bliki)
18.2. Guðfinn­ur Þór Leós­son frá Kára
18.2. Hlyn­ur Sæv­ar Jóns­son frá ÍA (lán)
18.2. Kristó­fer Daði Kristjáns­son frá Sindra
18.2. Mika­el Hrafn Helga­son frá ÍA (lán) (lék með Kára)
18.2. Sanj­in Horoz frá Snæ­felli (úr láni)
18.2. Þrá­inn Sig­tryggs­son frá Snæ­felli (úr láni)
24.11. Sig­ur­jón Krist­ins­son frá Snæ­felli (úr láni)

Farn­ir:
13.5. Vign­ir Snær Stef­áns­son í Þór
18.2. Daní­el Snorri Guðlaugs­son í Hauka
18.2. Emir Dok­ara í Sel­foss
18.2. Gonzalo Zamorano í ÍBV
18.2. Indriði Áki Þor­láks­son í Fram
18.2. Kristó­fer Jac­ob­sen Reyes í Fjölni
18.2. Ólaf­ur Bjarni Há­kon­ar­son í Stjörn­una (úr láni)
  1.2. Michael New­berry í Lin­field (Norður-Írlandi)

Markvörðurinn Daði Freyr Arnarsson er kominn til Þórsara í láni …
Markvörður­inn Daði Freyr Arn­ars­son er kom­inn til Þórsara í láni frá FH. mbl.is/​Krist­inn Magnús­son

ÞÓR
Þjálf­ari: Orri Freyr Hjaltalín.
Árang­ur 2020: 5. sæti 1. deild­ar.

Komn­ir:
13.5. Vign­ir Snær Stef­áns­son frá Vík­ingi Ó.
  7.5. Daði Freyr Arn­ars­son frá FH (lán)
20.4. Pet­ar Planic frá Maziya (Maldi­ve-eyj­um)
15.4. Li­b­an Abdula­hi frá Kon­inklijke (Hollandi)
18.2. Elv­ar Bald­vins­son frá Völsungi (úr láni)

Farn­ir:
  6.5. Páll Veig­ar Ingva­son í Magna (lán)
18.2. Loft­ur Páll Ei­ríks­son í Leikni R.
  2.2. Jakob Franz Páls­son í Venezia (Ítal­íu) (lán)
20.10. Álvaro Montejo í Unión Adar­ve (Spáni) - kom aft­ur 8.5.

Sam Hewson er kominn til Þróttar frá Fylki sem spilandi …
Sam Hew­son er kom­inn til Þrótt­ar frá Fylki sem spilandi aðstoðarþjálf­ari. Hann er 32 ára miðjumaður og hef­ur spilað á Íslandi í tíu ár, 159 úr­vals­deild­ar­leiki og 10 mörk fyr­ir Fylki, Grinda­vík, FH og Fram en lék áður m.a. með varaliði Manchester United. mbl.is/​Krist­inn Magnús­son

ÞRÓTTUR R.
Þjálf­ari: Guðlaug­ur Bald­urs­son.
Árang­ur 2020: 10. sæti 1. deild­ar.

Komn­ir:
13.5. Vil­hjálm­ur Yngvi Hjálm­ars­son frá Fjölni (lán)
13.5. Andi Hoti frá Leikni R. (lán)
29.4. Samu­el Ford frá Kosice (Slóvakíu)
  9.3. Aron Ingi Krist­ins­son frá Kára
18.2. Kairo Edw­ards-John frá Magna
18.2. Sam Hew­son frá Fylki

Farn­ir:
13.5. Djor­dje Panic í Kórdrengi
27.3. Dion Acoff í Grinda­vík
19.3. Sveinn Óli Guðna­son í ÍR (lán)
  5.3. Sindri Scheving í Fjölni
18.2. Oli­ver Heiðars­son í FH
18.2. Sölvi Björns­son í Gróttu (úr láni)
4.11. Esaú Rojo í spænskt fé­lag

Hér má sjá síðari fé­laga­skipta­glugga árs­ins 2020:

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert