Annar stórsigur Blika – Stjarnan vann tíu Skagamenn

Brynjólfur Willumsson var á skotskónum í kvöld.
Brynjólfur Willumsson var á skotskónum í kvöld. mbl.is/Íris Jóhannsdóttir

Breiðablik vann sann­fær­andi 5:0-sig­ur á Þrótti frá Reykja­vík á Eim­skipsvell­in­um í Laug­ar­dal í Lengju­bik­ar karla í fót­bolta í kvöld. Breiðablik hef­ur leikið tvo leiki í keppn­inni til þessa og unnið 4:0 og 5:0. 

Thom­as Mikk­el­sen og Gísli Eyj­ólfs­son sáu til þess að staðan í hálfleik væri 2:0 fyr­ir Breiðabliki. Brynj­ólf­ur Will­umsson bætti við þriðja mark­inu snemma í seinni hálfleik og þeir Ró­bert Orri Þorkels­son og Damir Mum­in­ovic bættu við fjórða og fimmta mark­inu og þar við sat. 

Breiðablik er með sex stig eft­ir tvo leiki og í topp­sæti 4. riðils en Þrótt­ur er með þrjú stig. 

Í Garðabæn­um vann Stjarn­an 2:0-sig­ur á ÍA. Trist­an Freyr Ing­ólfs­son kom Stjörn­unni yfir á 10. mín­útu og Hilm­ar Árni Hall­dórs­son bætti við marki á 27. mín­útu. Fleiri urðu mörk­in ekki, þrátt fyr­ir að Skagamaður­inn Ingi Sig­urðsson hafi fengið beint rautt spjald á 41. mín­útu.  

Stjarn­an er með fullt hús stiga og í topp­sæti 3. riðils eft­ir tvo leiki en ÍA er með þrjú stig. 

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka