Ekkert svartnætti þótt tveir leikir hafi tapast

Helgi Kolviðsson.
Helgi Kolviðsson. mbl.is/Kristinn Magnússon

„Eft­ir þessa tvo ósigra gegn Þýskalandi og Armen­íu er ljóst að ís­lenska liðið má ekki mis­stíga sig í leikn­um í Liechten­stein. Þangað verður það að sækja þrjú stig og eft­ir það verður góður tími til að und­ir­búa liðið fyr­ir alla heima­leik­ina í haust,“ sagði Helgi Kolviðsson, fyrr­ver­andi landsliðsþjálf­ari Liechten­stein í knatt­spyrnu og aðstoðarþjálf­ari ís­lenska karla­landsliðsins á ár­un­um 2016 til 2018 við Morg­un­blaðið í gær.

Íslenska liðið kom í gær til Sviss frá Armen­íu og býr sig þar und­ir leik­inn sem fram fer í Vaduz, höfuðstað Liechten­stein, annað kvöld. Heima­menn í Liechten­stein fengu skell í Norður-Makedón­íu, 5:0, á sunnu­dag­inn og höfðu áður tapað 0:1 fyr­ir Armen­íu á heima­velli síðasta miðviku­dag.

Hafa lítið spilað í heilt ár

Helgi sagði að und­ir­bún­ing­ur­inn hjá Liechten­stein hefði verið erfiður fyr­ir þessa lands­leiki. „Vanda­mál þeirra er að flest­ir leik­mann­anna spila í áhuga­manna­deild­um í Sviss og þar hef­ur keppni legið niðri í nán­ast eitt ár vegna kór­ónu­veirunn­ar. Það sem hef­ur bjargað mál­un­um er að landsliðið mátti æfa, það telst vera á at­vinnu­stigi, og þar með hef­ur nýi þjálf­ar­inn getað verið með þá landsliðsmenn sem ekki eru at­vinnu­menn á æf­ing­um þris­var til fjór­um sinn­um í viku síðan í janú­ar.

Þeir eru því í þokka­legri æf­ingu en vant­ar leik­formið og fyr­ir lið með litla breidd eins og Liechten­stein er afar erfitt að spila þrjá leiki á sex dög­um. Sú staða kom líka upp þegar ég var með liðið og þá voru strák­arn­ir þokka­lega bún­ir á því í þriðja og síðasta leikn­um,“ sagði Helgi en tók fram að það þyrfti eft­ir sem áður að vara sig á liði fursta­dæm­is­ins.

Viðtalið við Helga má lesa í heild sinni í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 3 3 0 0 325:125 200 9
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 3 0 1 2 124:323 -199 1
06.03 Sviss 123:321 Frakkland
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 3 3 0 0 325:125 200 9
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 3 0 1 2 124:323 -199 1
06.03 Sviss 123:321 Frakkland
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert