Hákon Rafn á leið til Elfsborg

Hákon Rafn Valdimarsson er á leiðinni í sænsku úrvalsdeildina.
Hákon Rafn Valdimarsson er á leiðinni í sænsku úrvalsdeildina. Eggert Jóhannesson

Knatt­spyrnumaður­inn Há­kon Rafn Valdi­mars­son, markvörður Gróttu, er á leiðinni til sænska úr­vals­deild­ar­fé­lags­ins Elfs­borg.

Þetta herma heim­ild­ir mbl.is. Há­kon Rafn er samn­ings­bund­inn Gróttu og verður því keypt­ur til sænska fé­lags­ins, sem endaði í öðru sæti úr­vals­deild­ar­inn­ar þar í landi á síðasta tíma­bili.

Viðræður milli fé­lag­anna hafa staðið yfir að und­an­förnu og ganga vel og er bú­ist við því að Há­kon Rafn skrifi und­ir samn­ing við Elfs­borg á allra næstu dög­um.

Há­kon Rafn er aðeins 19 ára gam­all en hef­ur þrátt fyr­ir það verið aðal­markvörður Gróttu und­an­far­in þrjú tíma­bil, þar sem hann hef­ur leikið 55 deild­ar­leiki í þrem­ur efstu deild­um Íslands­móts­ins.

Hann á auk þess tvo lands­leiki að baki fyr­ir yngri landslið Íslands og var í loka­hópi U21-árs landsliðsins sem tók þátt á loka­móti EM í síðasta mánuði.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 3 3 0 0 6:2 4 9
2 Noregur 3 1 1 1 2:2 0 4
3 Ísland 3 0 2 1 2:3 -1 2
4 Sviss 3 0 1 2 1:4 -3 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland 0:0 Noregur
04.04 18:00 Sviss 0:2 Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 3 3 0 0 6:2 4 9
2 Noregur 3 1 1 1 2:2 0 4
3 Ísland 3 0 2 1 2:3 -1 2
4 Sviss 3 0 1 2 1:4 -3 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland 0:0 Noregur
04.04 18:00 Sviss 0:2 Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert