Agla María best í 1. umferð

Leikmenn Breiðabliks fagna einu níu marka sinna gegn Fylki.
Leikmenn Breiðabliks fagna einu níu marka sinna gegn Fylki. mbl.is/Árni Sæberg

Agla María Al­berts­dótt­ir, leikmaður Íslands­meist­ara Breiðabliks, er leikmaður 1. um­ferðar Pepsi Max-deild­ar kvenna hjá Morg­un­blaðinu.

Agla María var allt í öllu í sókn­ar­leik Blika í risa­sigr­in­um gegn Fylki, 9:0, á þriðju­dags­kvöldið og inn­siglaði sig­ur­inn með því að skora sjálf ní­unda markið.

Lið 1. um­ferðar­inn­ar er birt í Morg­un­blaðinu í dag. 

Agla María Albertsdóttir.
Agla María Al­berts­dótt­ir. mbl.is/Í​ris
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert