Félagaskiptin í íslenska fótboltanum – karlar - lokað

Sölvi Snær Guðbjargarson er kominn til Breiðabliks frá Stjörnunni.
Sölvi Snær Guðbjargarson er kominn til Breiðabliks frá Stjörnunni. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Íslenska félagaskiptaglugganum í knattspyrnunni var lokað á miðnætti á miðvikudagskvöld en hann hafði verið opinn frá 18. febrúar.

Mbl.is fylgdist að vanda með félagaskiptunum í efstu deildum karla og þessi frétt hefur verið uppfærð reglulega. Þar sem enn getur verið eftir að staðfesta félagaskipti sem bárust á síðustu stundu til KSÍ, auk þess sem nokkra daga getur tekið að ganga frá félagaskiptum erlendis frá, verður þessi frétt áfram uppfærð þar til allt er í höfn.

Þessi félagaskipti hafa verið samþykkt eftir að glugganum var lokað:

15.5. Lucas Jensen, Burnley (Englandi) - Kórdrengir
15.5. Marcus Johansson, ÍA - sænskt félag
14.5. Danny Guthrie, Walsall (Englandi) - Fram
13.5. Djordje Panic, Þróttur R. - Kórdrengir

Hér fyrir neðan má sjá helstu félagaskiptin hjá körlunum síðustu daga en síðan má sjá skiptin hjá hverju félagi fyrir sig. Dagsetningin segir til um hvenær viðkomandi er löglegur með nýju félagi.

13.5. Morten Beck Guldsmed, FH - ÍA (lán)
13.5. Sölvi Snær Guðbjargarson, Stjarnan - Breiðablik
13.5. Oddur Ingi Bjarnason, KR - Grindavík (lán)
13.5. Magnús Þórðarson, Fram - Njarðvík (lán)
13.5. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson, Grindavík - Þróttur V. (lán)
13.5. Sindri Scheving, Fjölnir - SR
13.5. Seku Conneh, Las Vegas Lights (Bandaríkjunum) - ÍBV
13.5. Laurens Symons, Mechelen (Belgíu) - Grindavík
13.5. Arnar Sveinn Geirsson, Breiðablik - Fylkir
13.5. Hermann Ágúst Björnsson, Grindavík - ÍH
13.5. Gunnar Örvar Stefánsson, KA - Dalvík/Reynir (lán)
13.5. Atli Hrafn Andrason, Breiðablik - ÍBV
13.5. Vignir Snær Stefánsson, Víkingur Ó. - Þór
13.5. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson, Fjölnir - Þróttur R. (lán)
13.5. Andi Hoti, Leiknir R. - Þróttur R. (lán)
13.5. Kjartan Henry Finnbogason, Esbjerg (Danmörku) - KR
13.5. Fatai Gbadamosi, Shooting Stars (Nígeríu) - Kórdrengir
13.5. Albert Serrán, Montanesa (Spáni) - Afturelding
12.5. Kwame Quee, Breiðablik - Víkingur R.
11.5. Martin Montipo, Felino (Ítalíu) - ÍA (lánaður í Kára)
  8.5. Pedro Vázquez, Coruxo (Spáni) - Afturelding
  8.5. Guðmundur Andri Tryggvason, Start (Noregi) - Valur
  8.5. Finnur Tómas Pálmason, Norrköping (Svíþjóð) - KR (lán)
  8.5. Álvaro Montejo, Unión Adarve (Spáni) - Þór
  8.5. Atli Gunnar Guðmundsson, Fjölnir - FH
  7.5. Vladan Djogatovic, Grindavík - KA (lán)
  7.5. Kári Daníel Alexandersson, Valur - Grótta (lán)
  7.5. Daði Freyr Arnarsson, FH - Þór (lán)
  6.5. Gary Martin, ÍBV - Selfoss
  6.5. Oliver Helgi Gíslason, Haukar - Selfoss

Arnór Smárason er kominn til liðs við Val frá Lilleström …
Arnór Smárason er kominn til liðs við Val frá Lilleström í Noregi og leikur þar með í fyrsta sinn með íslensku meistaraflokksliði en hann fór 15 ára í atvinnumennsku fyrir átján árum. Arnór hefur áður leikið í Svíþjóð, Rússlandi, Danmörku og Hollandi og á 26 A-landsleiki að baki. Ljósmynd/Lilleström

Félagaskiptin í tveimur efstu deildum kvenna eru í sérstakri frétt:

Öll félagaskipti vetrarins hjá liðunum 24 í tveimur efstu deildum karla eru hér fyrir neðan:

ÚRVALSDEILD KARLA  PEPSI MAX-DEILDIN

Sóknarmaðurinn Árni Vilhjálmsson er kominn til Breiðabliks eftir nokkurra ára …
Sóknarmaðurinn Árni Vilhjálmsson er kominn til Breiðabliks eftir nokkurra ára dvöl erlendis, síðast hjá Kolos Kovalivka í Úkraínu. Ljósmynd/Blikar.is

BREIÐABLIK
Þjálfari: Óskar Hrafn Þorvaldsson.
Árangur 2020: 4. sæti.

Komnir:
13.5. Sölvi Snær Guðbjargarson frá Stjörnunni
  4.4. Árni Vilhjálmsson frá Kolos Kovalivka (Úkraínu)
18.2. Arnar Númi Gíslason frá Haukum
18.2. Arnar Sveinn Geirsson frá Fylki (úr láni) - Fór í Fylki 13.5.
18.2. Davíð Örn Atlason frá Víkingi R.
18.2. Finnur Orri Margeirsson frá KR
18.2. Jason Daði Svanþórsson frá Aftureldingu
18.2. Karl Friðleifur Gunnarsson frá Gróttu (úr láni - lánaður í Víking R.)
18.2. Nikola Dejan Djuric frá Haukum (úr láni - lánaður í KV 8.5.)

Farnir:
13.5. Atli Hrafn Andrason í ÍBV
12.5. Kwame Quee í Víking R. (var í láni hjá Víkingi)
  1.5. Stefán Ingi Sigurðarson í ÍBV (lán)
18.4. Guðjón Pétur Lýðsson í ÍBV (var í láni hjá Stjörnunni)
18.3. Brynjólfur Willumsson í Kristiansund (Noregi)
18.2. Ólafur Guðmundsson í Grindavík (lán)
12.10. Hlynur Freyr Karlsson í Bologna (Ítalíu) (lán)

Matthías Vilhjálmsson er kominn aftur til FH eftir tíu ár …
Matthías Vilhjálmsson er kominn aftur til FH eftir tíu ár í Noregi þar sem hann lék síðast með Vålerenga. Matthías lék 115 úrvalsdeildarleiki og skoraði 37 mörk fyrir FH áður en hann fór til Noregs. Samtals hefur Matthías leikið 350 deildaleiki í Noregi og á Íslandi og skorað 108 mörk. Ljósmynd/Vålerenga

FH
Þjálfari: Logi Ólafsson.
Árangur 2020: 2. sæti.

Komnir:
  8.5. Atli Gunnar Guðmundsson frá Fjölni
27.4. Ágúst Eðvald Hlynsson frá Horsens (Danmörku) (lán)
20.2. Teitur Magnússon frá OB (Danmörku)
19.2. Matthías Vilhjálmsson frá Vålerenga (Noregi)
18.2. Oliver Heiðarsson frá Þrótti R.
18.2. Vuk Oskar Dimitrijevic frá Leikni R.

Farnir:
13.5. Morten Beck Guldsmed í ÍA (lán)
  7.5. Daði Freyr Arnarsson í Þór (lán)
18.2. Baldur Sigurðsson í Fjölni
18.2. Egill Darri Makan Þorvaldsson í Kórdrengi
18.2. Logi Tómasson í Víking R. (úr láni)
18.2. Ólafur Karl Finsen í Val (úr láni)
  8.2. Daníel Hafsteinsson í Helsingborg (Svíþjóð) (úr láni)

Torfi Tímoteus Gunnarsson er kominn til Fylkis frá Fjölni. Hann …
Torfi Tímoteus Gunnarsson er kominn til Fylkis frá Fjölni. Hann er 22 ára varnarmaður sem hefur leikið 51 leik með Fjölni og KA í úrvalsdeildinni og skorað tvö mörk. mbl.is/Eggert Jóhannesson

FYLKIR
Þjálfarar: Atli Sveinn Þórarinsson og Ólafur Ingi Stígsson.
Árangur 2020: 6. sæti.

Komnir:
13.5. Arnar Sveinn Geirsson frá Breiðabliki
12.4. Jordan Brown frá Aalen (Þýskalandi)
27.3. Dagur Dan Þórhallsson frá Mjöndalen (Noregi)
18.2. Torfi Tímoteus Gunnarsson frá Fjölni
18.2. Unnar Steinn Ingvarsson frá Fram

Farnir:
  1.5. Kári Sigfússon í Gróttu
22.4. Arnór Gauti Ragnarsson í Aftureldingu (lán)
23.3. Hákon Ingi Jónsson í ÍA
19.2. Kristófer Leví Sigtryggsson í Völsung (lán)
18.2. Arnar Darri Pétursson í Stjörnuna
18.2. Arnar Sveinn Geirsson í Breiðablik (úr láni)
18.2. Sam Hewson í Þrótt R.

Hægri bakvörðurinn Birkir Valur Jónsson er kominn aftur til HK …
Hægri bakvörðurinn Birkir Valur Jónsson er kominn aftur til HK eftir að hafa verið í láni hjá tékkneska úrvalsdeildarliðinu Spartak Trnava frá miðju sumri 2020. Birkir hefur spilað 98 leiki fyrir HK í tveimur efstu deildunum frá 2015. mbl.is/Árni Sæberg

HK
Þjálfari: Brynjar Björn Gunnarsson.
Árangur 2020: 9. sæti.

Komnir:
19.2. Birkir Valur Jónsson frá Spartak Trnava (Tékklandi) (úr láni)
18.2. Örvar Eggertsson frá Fjölni
18.2. Ívan Óli Santos frá ÍR

Farnir:
  1.4. Þórður Þorsteinn Þórðarson í ÍA
27.3. Alexander Freyr Sindrason í Fjölni (lán)
18.2. Emil Skorri Brynjólfsson í ÍR
18.2. Jón Kristinn Ingason í ÍR
  6.10. Valgeir Valgeirsson í Brentford (Englandi) (lán - kom aftur 29.4)

Elias Tamburini er kominn til ÍA frá Grindavík. Hann er …
Elias Tamburini er kominn til ÍA frá Grindavík. Hann er 26 ára finnskur bakvörður sem hefur leikið 32 leiki í úrvalsdeild og 18 í 1. deild með Grindavík undanfarin þrjú ár. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

ÍA
Þjálfari: Jóhannes Karl Guðjónsson.
Árangur 2020: 8. sæti.

Komnir:
13.5. Morten Beck Guldsmed frá FH (lán)
11.5. Martin Montipo frá Felino (Ítalíu) (lánaður í Kára 12.5.)
  9.4. Dino Hodzic frá Kára
  1.4. Alexander Davey frá Tampa Bay Rowdies (Bandaríkjunum)
  1.4. Þórður Þorsteinn Þórðarson frá HK
23.3. Hákon Ingi Jónsson frá Fylki
18.2. Elias Tamburini frá Grindavík
18.2. Eyþór Aron Wöhler frá Aftureldingu (úr láni)

Farnir:
15.5. Marcus Johansson í sænskt félag
18.2. Hlynur Sævar Jónsson í Víking Ó. (lán)
18.2. Marteinn Theodórsson í Víking Ó. (lán)
  5.10. Stefán Teitur Þórðarson í Silkeborg (Danmörku)
  5.10. Tryggvi Hrafn Haraldsson í Lilleström (Noregi)

Belgíski bakvörðurinn Jonathan Hendrickx sem lék áður með FH og …
Belgíski bakvörðurinn Jonathan Hendrickx sem lék áður með FH og Breiðabliki, er kominn til KA frá Lommel í Belgíu. Hendrickx er 27 ára gamall og á að baki 78 úrvalsdeildarleiki hér á landi. Ljósmynd/KA

KA
Þjálfari: Arnar Grétarsson.
Árangur 2020: 7. sæti.

Komnir:
  7.5. Vladan Djogatovic frá Grindavík (lán)
19.2. Jonathan Hendrickx frá Lommel (Belgíu)
19.2. Sebastiaan Brebels frá Lommel (Belgíu)
19.2. Daníel Hafsteinsson frá Helsingborg (Svíþjóð)
18.2. Steinþór Már Auðunsson frá Magna
18.2. Áki Sölvason frá Dalvík/Reyni (úr láni)

Farnir:
13.5. Gunnar Örvar Stefánsson í Dalvík/Reyni (lán)
27.2. Almarr Ormarsson í Val
27.2. Adam Örn Guðmundsson í Fjarðabyggð (lán)
18.2. Aron Dagur Birnuson í Grindavík
  2.2. Guðmundur Steinn Hafsteinsson í Abtswind (Þýskalandi)
  8.1. Mikkel Qvist í Horsens (Danmörku) (úr láni)
  4.1. Gunnar Örvar Stefánsson í St. Andrews (Möltu) (lán - kom aftur 15.4)

Ástbjörn Þórðarson er kominn til Keflavíkur frá KR. Hann er …
Ástbjörn Þórðarson er kominn til Keflavíkur frá KR. Hann er 21 árs bakvörður sem lék með Gróttu í fyrra og á að baki 25 úrvalsdeildarleiki með Gróttu og KR og hefur skorað tvö mörk. mbl.is/Árni Sæberg

KEFLAVÍK
Þjálfari: Eysteinn Hauksson og Sigurður Ragnar Eyjólfsson.
Árangur 2020: Meistari 1. deildar.

Komnir:
21.4. Christian Volesky frá Colorado Springs  (Bandaríkjunum)
26.3. Ísak Óli Ólafsson frá SönderjyskE (Danmörku) (lán)
25.3. Oliver Kelaart frá Kormáki/Hvöt
24.2. Marley Blair frá Burnley (Englandi)
18.2. Ástbjörn Þórðarson frá KR
18.2. Björn Bogi Guðnason frá Víði (úr láni)

Farnir:
20.4. Anton Freyr Hauks í Hauka
13.4. Björn Aron Björnsson í Víði (lán)
12.4. Jóhann Þór Arnarsson í Víði (lán)
25.2. Þröstur Ingi Smárason í Víði (lán)
18.2. Andri Fannar Freysson í Njarðvík
18.2. Falur Orri Guðmundsson í Njarðvík
18.2. Kristófer Páll Viðarsson í Reyni S.
18.2. Tristan Freyr Ingólfsson í Stjörnuna (úr láni)
  4.1. Kasonga Jonathan Ngandu í Coventry (Englandi) (úr láni)

Guðjón Baldvinsson er kominn til KR frá Stjörnunni en hann …
Guðjón Baldvinsson er kominn til KR frá Stjörnunni en hann lék áður með KR 2008-11. Hann er 35 ára framherji og hefur skorað 61 mark í 152 úrvalsdeildarleikjum með Stjörnunni og KR og samtals 124 mörk í 319 deildaleikjum á Íslandi, í Svíþjóð og Danmörku. mbl.is/Arnþór Birkisson

KR
Þjálfari: Rúnar Kristinsson.
Árangur 2020: 5. sæti.

Komnir:
13.5. Kjartan Henry Finnbogason frá Esbjerg (Danmörku)
  8.5. Finnur Tómas Pálmason frá Norrköping (lán)
21.4. Grímur  Ingi Jakobsson frá Gróttu (lánaður í KV)
18.2. Grétar Snær Gunnarsson frá Fjölni
18.2. Guðjón Baldvinsson frá Stjörnunni
18.2. Oddur Ingi Bjarnason frá Grindavík (úr láni)

Farnir:
13.5. Oddur Ingi Bjarnason í Grindavík (lán)
  1.4. Jóhannes Kristinn Bjarnason í Norrköping (Svíþjóð)
18.2. Ástbjörn Þórðarson í Keflavík (var í láni hjá Gróttu)
18.2. Finnur Orri Margeirsson í Breiðablik
18.2. Pablo Punyed í Víking R.
22.1. Finnur Tómas Pálmason í Norrköping (Svíþjóð)

LEIKNIR R.
Þjálfari: Sigurður Heiðar Höskuldsson.
Árangur 2020: 2. sæti 1. deildar.

Komnir:
29.4. Andrés Manga Escobar frá Cúcuta Deportivo (Kólumbíu)
14.4. Octavio Páez frá Istra (Króatíu)
19.2. Emil Berger frá Dalkurd (Svíþjóð)
18.2. Loftur Páll Eiríksson frá Þór
18.2. Patryk Hryniewicki frá Elliða (lánaður í KV 19.3.)
18.2. Viktor Marel Kjærnested frá Ægi (úr láni - fór í Hvíta riddarann 13.5.)

Farnir:
13.5. Alfreð Már Hjaltalín í Kormák/Hvöt
13.5. Andi Hoti í Þrótt R. (lán)
18.2. Vuk Oskar Dimitrijevic í FH

Einar Karl Ingvarsson er kominn til Stjörnunnar frá Val. Hann …
Einar Karl Ingvarsson er kominn til Stjörnunnar frá Val. Hann er 27 ára miðjumaður sem hefur leikið 118 úrvalsdeildarleiki með Val, Fjölni og FH og skorað í þeim 11 mörk. mbl.is/Hari

STJARNAN
Þjálfari: Rúnar Páll Sigmundsson.
Árangur 2020: 3. sæti.

Komnir:
21.4. Magnus Anbo frá AGF (Danmörku) (lán)
20.4. Oscar Borg frá Arenas (Spáni)
18.2. Arnar Darri Pétursson frá Fylki
18.2. Einar Karl Ingvarsson frá Val
18.2. Ólafur Karl Finsen frá Val
18.2. Tristan Freyr Ingólfsson frá Keflavík (úr láni)

Farnir:
13.5. Sölvi Snær Guðbjargarson í Breiðablik
26.2. Ólafur Bjarni Hákonarson í Njarðvík (var í láni hjá Víkingi Ó.)
18.2. Guðjón Baldvinsson í KR
18.2. Guðjón Pétur Lýðsson í Breiðablik (úr láni)
19.1. Alex Þór Hauksson í Öster (Svíþjóð)

Tryggvi Hrafn Haraldsson er kominn til Vals eftir stutta dvöl …
Tryggvi Hrafn Haraldsson er kominn til Vals eftir stutta dvöl hjá Lilleström í Noregi en þangað fór hann frá ÍA í lok september. Tryggvi hefur skorað 25 mörk í 72 úrvalsdeildarleikjum með ÍA, lék um skeið með Halmstad í Svíþjóð og hefur spilað 4 A-landsleiki. mbl.is/Hari

VALUR
Þjálfari: Heimir Guðjónsson.
Árangur 2020: Íslandsmeistari.

Komnir:
  8.5. Guðmundur Andri Tryggvason frá Start (Noregi)
27.3. Christian Köhler frá Esbjerg (Danmörku)
27.2. Almarr Ormarsson frá KA
23.2. Johannes Vall frá Ljungskile (Svíþjóð)
19.2. Arnór Smárason frá Lilleström (Noregi)
19.2. Tryggvi Hrafn Haraldsson  frá Lilleström (Noregi)
18.2. Kári Daníel Alexandersson frá Njarðvík (úr láni - lánaður í Gróttu 7.5.)
18.2. Kristófer Jónsson frá Haukum

Farnir:
18.2. Eiður Aron Sigurbjörnsson í ÍBV
18.2. Einar Karl Ingvarsson í Stjörnuna
18.2. Ólafur Karl Finsen í Stjörnuna (var í láni hjá FH)
  1.2. Lasse Petry í HB Köge (Danmörku)
22.1. Valgeir Lunddal Friðriksson í Häcken (Svíþjóð)
19.1. Aron Bjarnason í Újpest (Ungverjalandi) (úr láni)
11.1. Kasper Högh í Randers (Danmörku) (úr láni)

Pablo Punyed er kominn til Víkings frá KR. Pablo er …
Pablo Punyed er kominn til Víkings frá KR. Pablo er þrítugur landsliðsmaður El Salvador og hefur leikið á Íslandi frá 2012 en hann hefur spilað 150 úrvalsdeildarleiki með KR, ÍBV, Stjörnunni og Fylki og skorað í þeim 17 mörk. mbl.is/Bjarni Helgason

VÍKINGUR R.
Þjálfari: Arnar Gunnlaugsson.
Árangur 2020: 10. sæti.

Komnir:
12.5. Kwame Quee frá Breiðabliki (var í láni frá Breiðabliki)
18.2. Alex Bergmann Arnarsson frá Fram (lánaður í Víking Ó.)
18.2. Axel Freyr Harðarson frá Gróttu
18.2. Bjarki Björn Gunnarsson frá Haukum (úr láni - lánaður í Þrótt V. 13.5.
18.2. Karl Friðleifur Gunnarsson frá Breiðabliki (lán)
18.2. Logi Tómasson frá FH (úr láni)
18.2. Pablo Punyed frá KR

Farnir:
18.2. Davíð Örn Atlason í Breiðablik
18.2. Dofri Snorrason í Fjölni
18.2. Emil Andri Auðunsson í ÍR
  6.10. Ágúst Eðvald Hlynsson í Horsens (Danmörku)
28.9. Óttar Magnús Karlsson í Venezia (Ítalíu)

1. DEILD KARLA - LENGJUDEILDIN

Arnór Gauti Ragnarsson er kominn til uppeldisfélagsins Aftureldingar í láni …
Arnór Gauti Ragnarsson er kominn til uppeldisfélagsins Aftureldingar í láni frá Fylki. mbl.is/Eggert Jóhannesson

AFTURELDING
Þjálfari: Magnús Már Einarsson.
Árangur 2020: 8. sæti 1. deildar.

Komnir:
13.5. Albert Serrán frá Montanesa (Spáni)
  8.5. Pedro Vázquez frá Coruxo (Spáni)
22.4. Arnór Gauti Ragnarsson frá Fylki (lán)
  6.3. Kristófer Óskar Óskarsson frá Fjölni (lán)
26.2. Estanislao Marcellán frá Salamanca (Spáni)
18.2. Sindri Þór Sigþórsson frá Vængjum Júpíters
18.2. Jordan Chase Tyler frá Víði

Farnir:
  1.5. Aron Daði Ásbjörnsson í Leikni F. (lán)
18.2. Andri Freyr Jónasson í Fjölni
18.2. Eyþór Aron Wöhler í ÍA (úr láni)
18.2. Jason Daði Svanþórsson í Breiðablik
  8.1. Alejandro Zambrano í Yeclano Deportovo (Spáni)
  4.1. Endika Galarza í Izarra (Spáni)

Baldur Sigurðsson er kominn til Fjölnis frá FH og er …
Baldur Sigurðsson er kominn til Fjölnis frá FH og er spilandi aðstoðarþjálfari. Baldur er 35 ára miðjumaður sem hefur skorað 55 mörk í 264 úrvalsdeildarleikjum með FH, Stjörnunni, KR og Keflavík, og á samtals 369 deildaleiki og 77 mörk að baki á Íslandi, í Danmörku og Noregi. mbl.is/Valli

FJÖLNIR
Þjálfari: Ásmundur Arnarsson.
Árangur 2020: 12. sæti úrvalsdeildar.

Komnir:
27.3. Alexander Freyr Sindrason frá HK (lán)
  5.3. Sindri Scheving frá Þrótti R. - fór í SR 13.5.
23.2. Ragnar Leósson frá Ringköbing (Danmörku)
18.2. Andri Freyr Jónasson frá Aftureldingu
18.2. Atli Fannar Hauksson frá Njarðvík (úr láni - lánaður í Hvíta riddarann 13.5.)
18.2. Baldur Sigurðsson frá FH
18.2. Dofri Snorraason frá Víkingi R.
18.2. Eysteinn Þorri Björgvinsson frá Þrótti V. (úr láni)
18.2. Kristófer Jacobsen Reyes frá Víkingi Ó.

Farnir:
13.5. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson í Þrótt R. (lán)
  8.5. Atli Gunnar Guðmundsson í FH
  9.4. Ingibergur Kort Sigurðsson í Víking Ó.
  6.4. Christian Sivebæk í danskt félag
  6.3. Kristófer Óskar Óskarsson í Aftureldingu (lán)
  5.3. Jón Gísli Ström í Létti
27.2. Jeffrey Monakana í Magna
18.2. Örvar Eggertsson í HK
18.2. Grétar Snær Gunnarsson í KR
18.2. Torfi Tímoteus Gunnarsson í Fylki
11.2. Nicklas Halse í Hvidovre (Danmörku)
28.1. Péter Zachán í Debreceni (Ungverjalandi)

Sóknarmaðurinn Guðmundur Magnússon er kominn til liðs við Fram enn …
Sóknarmaðurinn Guðmundur Magnússon er kominn til liðs við Fram enn á ný en hann lék með Grindavík á síðasta tímabili. mbl.is/Eggert Jóhannesson

FRAM
Þjálfari: Jón Þórir Sveinsson.
Árangur 2020: 3. sæti 1. deildar.

Komnir:
14.5. Danny Guthrie frá Walsall (Englandi)
28.4. Stefán Þór Hannesson frá Hamri
24.4. Guðmundur Magnússon frá Grindavík
12.3. Tóbías Ingvarsson frá KH
18.2. Óskar Jónsson frá Gróttu
18.2. Indriði Áki Þorláksson frá Víkingi Ó.

Farnir:
13.5. Magnús Þórðarson í Njarðvík (lán)
18.2. Alex Bergmann Arnarsson í Víking R.
18.2. Hilmar Freyr Bjartþórsson í Leikni F.
18.2. Tumi Guðjónsson í Hauka
18.2. Unnar Steinn Ingvarsson í Fylki

Bandaríski kantmaðurinn Dion Acoff er kominn til Grindvíkinga frá Þrótti …
Bandaríski kantmaðurinn Dion Acoff er kominn til Grindvíkinga frá Þrótti í Reykjavík en hann var áður Íslandsmeistari með Val. mbl.is/Eggert Jóhannesson

GRINDAVÍK
Þjálfari: Sigurbjörn Hreiðarsson.
Árangur 2020: 4. sæti 1. deildar.

Komnir:
13.5. Oddur Ingi Bjarnason frá KR (lán)
13.5. Laurens Symons frá Mechelen (Belgíu)
  1.5. Walid Abdelali frá Mikkelin (Finnlandi)
27.3. Dion Acoff frá Þrótti R.
18.2. Ólafur Guðmundsson frá Breiðabliki (lán)
18.2. Adam Frank Grétarsson frá Víði (úr láni)
18.2. Aron Dagur Birnuson frá KA
18.2. Tiago Fernandes frá Fram (lék ekki 2020)
18.2. Þröstur Mikael Jónasson frá Dalvík/Reyni

Farnir:
13.5. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson í Þrótt V. (lán)
13.5. Hermann Ágúst Björnsson í ÍH
  7.5. Vladan Djogatovic í KA (lán)
24.4. Guðmundur Magnússon í Fram
19.3. Hilmar Andrew McShane í Hauka (lán)
27.2. Óliver Berg Sigurðsson í Víði (lán)
18.2. Baldur Olsen í Ægi (lán)
18.2. Elias Tamburini í ÍA
18.2. Oddur Ingi Bjarnason í KR (úr láni)

GRÓTTA
Þjálfari: Ágúst Þór Gylfason.
Árangur 2020: 11. sæti úrvalsdeildar.

Komnir:
  7.5. Kári Daníel Alexandersson frá Val (lán)
  1.5. Kári Sigfússon frá Fylki
18.2. Ágúst Freyr Hallsson frá ÍR (úr láni - lánaður í Elliða)
18.2. Bessi Jóhannsson frá Njarðvík (úr láni - lánaður í Víking Ó.)
18.2. Daníel Andri Pálsson frá GG
18.2. Gabríel Hrannar Eyjólfsson frá Vestra (úr láni)
18.2. Gunnar Jónas Hauksson frá Vestra (úr láni)
18.2. Sölvi Björnsson frá Þrótti R. (úr láni)
14.2. Björn Axel Guðjónsson frá KV

Farnir:
21.4. Grímur Ingi Jakobsson í KR
18.2. Axel Freyr Harðarson í Víking R.
18.2. Ástbjörn Þórðarson í KR (úr láni)
18.2. Dagur Guðjónsson í Þrótt V.
18.2. Karl Friðleifur Gunnarsson í Breiðablik (úr láni)
18.2. Óskar Jónsson í Fram
  8.1. Kieran McGrath í Celtic (Skotlandi) (úr láni)
  5.1. Tobias Sommer í Vejle (Danmörku) (úr láni)

Miðvörðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson er kominn aftur til ÍBV eftir …
Miðvörðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson er kominn aftur til ÍBV eftir sjö ára fjarveru. Hann á að baki 155 úrvalsdeildarleiki og 8 mörk með Val og ÍBV en lék auk þess í Þýskalandi, Svíþjóð og Noregi. mbl.is/Kristinn Magnússon

ÍBV
Þjálfari: Helgi Sigurðsson.
Árangur 2020: 6. sæti 1. deildar.

Komnir:
13.5. Seku Conneh frá Las Vegas Lights (Bandaríkjunum)
13.5. Atli Hrafn Andrason frá Breiðabliki
  1.5. Stefán Ingi Sigurðarson frá Breiðabliki (lán)
18.4. Guðjón Pétur Lýðsson frá Breiðabliki
18.2. Eiður Aron Sigurbjörnsson frá Val
18.2. Gonzalo Zamorano frá Víkingi Ó.
18.2. Sigurður Grétar Benónýsson frá Vestra

Farnir:
  6.5. Gary Martin í Selfoss
21.4. Víðir Þorvarðarson í KFS
10.3. Jack Lambert í enskt félag

KÓRDRENGIR
Þjálfari: Davíð Smári Lamude.
Árangur 2020: Meistarar 2. deildar.

Komnir:
15.5. Lucas Jensen frá Burnley (Englandi)
13.5. Djordje Panic frá Þrótti R.
13.5. Fatai Gbadamosi frá Shooting Stars (Nígeríu)
  1.5. Conner Rennison frá Hartlepool (Englandi)
30.4. Connor Simpson frá Scarborough (Englandi)
30.4. Nathan Dale frá Gateshead (Englandi)
25.4. Heiðar Helguson frá SR
24.4. Magnús Andri Ólafsson frá Álftanesi
11.3. Endrit Ibishi frá Halmia (Svíþjóð)
18.2. Goran Jovanovski frá Ísbirninum
18.2. Örvar Þór Sveinsson frá Vængjum Júpíters
18.2. Egill Darri Makan Þorvaldsson frá FH
18.2. Sindri Snær Vilhjálmsson frá Breiðabliki

Farnir:
15.5. Jordan Damachoua í franskt félag
13.5. Ingvar Þór Kale í Úlfana
23.4. Unnar Már Unnarsson í Reyni S.
18.2. Aaron Spear í KFS
18.2. Einar Orri Einarsson í Njarðvík
18.2. Magnús Þórir Matthíasson í Reyni S.

Varnarmaðurinn Emir Dokara er kominn til Selfyssinga frá Víkingi í …
Varnarmaðurinn Emir Dokara er kominn til Selfyssinga frá Víkingi í Ólafsvík. Hann lék með Ólafsvíkingum í tíu ár, var fyrirliði þeirra í nokkur ár og lék með þeim 164 deildaleiki, þar af 51 í úrvalsdeildinni. mbl.is/Styrmir Kári

SELFOSS
Þjálfari: Dean Martin.
Árangur 2020: 2. sæti 2. deildar.

Komnir:
  6.5. Gary Martin frá ÍBV
  6.5. Oliver Helgi Gíslason frá Haukum
18.2. Atli Rafn Guðbjartsson frá Ægi
18.2. Emir Dokara frá Víkingi Ó.
  6.1. Þorlákur Breki Baxter frá Hetti/Hugin

Farnir:
13.10. Þorsteinn Aron Antonsson í Fulham (Englandi)

VESTRI
Þjálfari: Heiðar Birnir Torleifsson.
Árangur 2020: 7. sæti 1. deildar.

Komnir:
30.4. Kundai Benyu frá Wealdstone (Englandi)
30.4. Celso Raposo frá Cova da Piedade (Portúgal)
17.4. Aurelien Norest frá Umeå (Svíþjóð)
17.4. Diego Garcia frá Horta (Spáni)
  5.3. Casper Gandrup frá Viborg (Danmörku)
  3.3. Nicolaj Madsen frá Unterhaching (Þýskalandi)
19.2. Diogo Coelho frá Gandzazar (Armeníu)
18.2. Luke Rae frá Tindastóli
18.2. Sigurgeir Sveinn Gíslason frá Smára
18.2. Jesus Maria Meneses frá Leikni F.

Farnir:
24.4. Robert Blakala í Njarðvík
13.3. Milos Ivankovic í Fjarðabyggð
18.2. Viðar Þór Sigurðsson í KV
18.2. Gabríel Hrannar Eyjólfsson í Gróttu (úr láni)
18.2. Gunnar Jónas Hauksson í Gróttu (úr láni)
18.2. Hammad Obafemi Lawal í Víði
18.2. Sigurður Grétar Benónýsson í ÍBV
  5.2. Zoran Plazonic í Kastel Gomlica (Króatíu)
  7.1. Rafael Navarro í Real Jaén (Spáni)
29.10. Ricardo Durán í spænskt félag
14.10. Nacho Gil í Flat Earth (Spáni) (Kom aftur 17.4.)

Sóknarmaðurinn Ingibergur Kort Sigurðsson er kominn til Víkings í Ólafsvík …
Sóknarmaðurinn Ingibergur Kort Sigurðsson er kominn til Víkings í Ólafsvík frá Fjölni. mbl.is/Árni Sæberg

VÍKINGUR Ó.
Þjálfari: Gunnar Einarsson.
Árangur 2020: 9. sæti 1. deildar.

Komnir:
28.4. Marvin Darri Steinarsson frá Kára
23.4. Kareem Isiaka frá Welling United (Englandi)
  9.4. Ingibergur Kort Sigurðsson frá Fjölni
28.2. Bessi Jóhannsson frá Gróttu (lán)
18.2. Alex Bergmann Arnarsson frá Víkingi R. (lán)
18.2. Marteinn Theodórsson frá ÍA (lán)
18.2. Bjarni Þór Hafstein frá Breiðabliki (lék með Augnabliki)
18.2. Guðfinnur Þór Leósson frá Kára
18.2. Hlynur Sævar Jónsson frá ÍA (lán)
18.2. Kristófer Daði Kristjánsson frá Sindra
18.2. Mikael Hrafn Helgason frá ÍA (lán) (lék með Kára)
18.2. Sanjin Horoz frá Snæfelli (úr láni)
18.2. Þráinn Sigtryggsson frá Snæfelli (úr láni)
24.11. Sigurjón Kristinsson frá Snæfelli (úr láni)

Farnir:
13.5. Vignir Snær Stefánsson í Þór
18.2. Daníel Snorri Guðlaugsson í Hauka
18.2. Emir Dokara í Selfoss
18.2. Gonzalo Zamorano í ÍBV
18.2. Indriði Áki Þorláksson í Fram
18.2. Kristófer Jacobsen Reyes í Fjölni
18.2. Ólafur Bjarni Hákonarson í Stjörnuna (úr láni)
  1.2. Michael Newberry í Linfield (Norður-Írlandi)

Markvörðurinn Daði Freyr Arnarsson er kominn til Þórsara í láni …
Markvörðurinn Daði Freyr Arnarsson er kominn til Þórsara í láni frá FH. mbl.is/Kristinn Magnússon

ÞÓR
Þjálfari: Orri Freyr Hjaltalín.
Árangur 2020: 5. sæti 1. deildar.

Komnir:
13.5. Vignir Snær Stefánsson frá Víkingi Ó.
  7.5. Daði Freyr Arnarsson frá FH (lán)
20.4. Petar Planic frá Maziya (Maldive-eyjum)
15.4. Liban Abdulahi frá Koninklijke (Hollandi)
18.2. Elvar Baldvinsson frá Völsungi (úr láni)

Farnir:
  6.5. Páll Veigar Ingvason í Magna (lán)
18.2. Loftur Páll Eiríksson í Leikni R.
  2.2. Jakob Franz Pálsson í Venezia (Ítalíu) (lán)
20.10. Álvaro Montejo í Unión Adarve (Spáni) - kom aftur 8.5.

Sam Hewson er kominn til Þróttar frá Fylki sem spilandi …
Sam Hewson er kominn til Þróttar frá Fylki sem spilandi aðstoðarþjálfari. Hann er 32 ára miðjumaður og hefur spilað á Íslandi í tíu ár, 159 úrvalsdeildarleiki og 10 mörk fyrir Fylki, Grindavík, FH og Fram en lék áður m.a. með varaliði Manchester United. mbl.is/Kristinn Magnússon

ÞRÓTTUR R.
Þjálfari: Guðlaugur Baldursson.
Árangur 2020: 10. sæti 1. deildar.

Komnir:
13.5. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson frá Fjölni (lán)
13.5. Andi Hoti frá Leikni R. (lán)
29.4. Samuel Ford frá Kosice (Slóvakíu)
  9.3. Aron Ingi Kristinsson frá Kára
18.2. Kairo Edwards-John frá Magna
18.2. Sam Hewson frá Fylki

Farnir:
13.5. Djordje Panic í Kórdrengi
27.3. Dion Acoff í Grindavík
19.3. Sveinn Óli Guðnason í ÍR (lán)
  5.3. Sindri Scheving í Fjölni
18.2. Oliver Heiðarsson í FH
18.2. Sölvi Björnsson í Gróttu (úr láni)
4.11. Esaú Rojo í spænskt félag

Hér má sjá síðari félagaskiptaglugga ársins 2020:

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert