Íslenska félagaskiptaglugganum í knattspyrnunni var lokað á miðnætti miðvikudagskvöldið 12. maí en hann hafði verið opinn frá 18. febrúar.
Mbl.is fylgdist að vanda með félagaskiptunum í efstu deildum kvenna og þessi frétt hefur verið uppfærð reglulega. Þar sem enn getur verið eftir að staðfesta félagaskipti sem bárust á síðustu stundu til KSÍ, auk þess sem nokkra daga getur tekið að ganga frá félagaskiptum erlendis frá, verður þessi frétt áfram uppfærð þar til allt er í höfn.
Þessi félagaskipti hafa verið samþykkt eftir að glugganum var lokað:
19.5. Kiley Norkus, Bandaríkin - Haukar
19.5. Kristina Erman, Pomigliano (Ítalíu) - ÍBV
15.5. Benedicte Haaland, Bristol City (Englandi) - Selfoss
15.5. Clarissa Larisey, Ottawa South United (Kanada) - Valur
14.5. Linzi Taylor, Lefkothea (Kýpur) - Víkingur R.
Hér fyrir neðan má sjá helstu félagaskiptin hjá konunum síðustu daga fyrir lokun gluggans en síðan má sjá skiptin hjá hverju félagi fyrir sig. Dagsetningin segir til um hvenær viðkomandi er löglegur með nýju félagi.
13.5. Þorbjörg Jóna Garðarsdóttir, Grindavík - Einherji (lán)
13.5. Ísafold Þórhallsdóttir, Breiðablik - Fylkir (lán)
13.5. Danielle Marcano, Bandaríkin - HK
13.5. Sara Dögg Ásþórsdóttir, Fylkir - Grótta (lán)
13.5. Andrea Magnúsdóttir, Þróttur R. - Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir
13.5. Anna María Björnsdóttir, Stjarnan - Álftanes
13.5. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, Valur - Þróttur R. (lán)
13.5. Regielly Halldórsdóttir, Haukar - Sindri (lán)
13.5. Hrafnhildur Hjaltalín, HK - ÍBV (lán)
13.5. Birna Kristjánsdóttir, KR - Hamrarnir
12.5. Fjolla Shala, Breiðablik - Fylkir
12.5. Halla Helgadóttir, FH - Fram (lán)
12.5. Þóra Rún Óladóttir, FH - Fram (lán)
12.5. Aerial Chavarin, Chicago Red Stars (Bandaríkjunum) - Keflavík
12.5. McKenna Akimi Davidson, Gintra (Litháen) - ÍA
12.5. Arna Sif Ásgrímsdóttir, Glasgow City - Þór/KA (úr láni)
12.5. Taylor Ziemer, Den Haag (Hollandi) - Breiðablik
12.5. Sofia Takamäki, Karlskoga (Svíþjóð) - HK
12.5. Hulda Margrét Brynjarsdóttir, norskt félag - ÍA
8.5. Sylvía Birgisdóttir, Stjarnan - Tindastóll (lán)
8.5. Hallgerður Kristjánsdóttir, Valur - Tindastóll
8.5. Katrín Ásbjörnsdóttir, KR - Stjarnan
8.5. Shannon Simon, Åland United (Finnlandi) - Fylkir
7.5. Brittney Lawrence, Kanada - FH
Félagaskiptin í tveimur efstu deildum karla eru í sérstakri frétt:
Öll félagaskipti vetrarins hjá liðunum 20 í tveimur efstu deildum kvenna eru hér fyrir neðan:
BREIÐABLIK
Þjálfari: Vilhjálmur Kári Haraldsson.
Árangur 2020: Íslandsmeistari.
Komnar:
12.5. Taylor Ziemer frá Den Haag (Hollandi)
16.4. Tiffany McCarty frá Selfossi
18.2. Karitas Tómasdóttir frá Selfossi
18.2. Andrea Mist Pálsdóttir frá FH (lán) - Fór 12.3. í Växjö (Svíþjóð)
12.2. Birta Georgsdóttir frá FH
18.2. Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir frá Keflavík (úr láni)
18.2. Telma Ívarsdóttir frá FH (úr láni)
18.2. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir frá KR
Farnar:
13.5. Ísafold Þórhallsdóttir í Fylki (lán)
12.5. Fjolla Shala í Fylki
1.5. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir í Augnablik
18.2. Íris Dögg Gunnarsdóttir í Þrótt R.
18.2. Esther Rós Arnarsdóttir í FH
18.2. Guðrún Gyða Haralz í Þrótt R.
18.2. Sólveig J. Larsen í Val (var í láni hjá Fylki)
18.2. Sveindís Jane Jónsdóttir í Keflavík (úr láni)
20.1. Andrea Rán Hauksdóttir í Le Havre (Frakklandi) (lán - kom aftur 4.5.)
20.1. Alexandra Jóhannsdóttir í Eintracht Frankfurt (Þýskalandi)
19.1. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir í Bayern München (Þýskalandi)
Sonný Lára Þráinsdóttir er hætt
FYLKIR
Þjálfari: Kjartan Stefánsson.
Árangur 2020: 3. sæti.
Komnar:
13.5. Ísafold Þórhallsdóttir frá Breiðabliki (lán)
12.5. Fjolla Shala frá Breiðabliki
8.5. Shannon Simon, Åland United (Finnlandi) - Fylkir
4.5. Berglind Baldursdóttir frá Þór/KA (lán)
1.4. Emma Steinsen Jónsdóttir fá Val (lán) (lék með Gróttu 2020)
12.2. Valgerður Ósk Valsdóttir frá FH
18.2. Birna Kristín Eiríksdóttir frá Haukum (úr láni)
18.2. Helena Ósk Hálfdánardóttir frá FH
18.2. Karólína Jack frá Víkingi R.
18.2. Sæunn Björnsdóttir frá Haukum (lán)
18.2. Tinna Brá Magnúsdóttir frá Gróttu
Farnar:
13.5. Sara Dögg Ásþórsdóttir í Gróttu (lán)
18.3. Cecilía Rán Rúnarsdóttir í Örebro (Svíþjóð)
27.2. Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir í FH
25.2. Ísabella Sara Halldórsdóttir í Aftureldingu (lán)
18.2. Sólveig J. Larsen í Breiðablik (úr láni)
12.2. Berglind Rós Ágústsdóttir í Örebro (Svíþjóð)
30.1. Freyja Aradóttir í HK
19.1. Anna Kolbrún Ólafsdóttir í Aftureldingu
19.1. Signý Lára Bjarnadóttir í Aftureldingu
ÍBV
Þjálfari: Andri Ólafsson.
Árangur 2020: 8. sæti.
Komnar:
19.5. Kristina Erman frá Pomigliano (Ítalíu)
13.5. Hrafnhildur Hjaltalín frá HK (lán)
5.5. Annie Williams frá Deportivo Saprissa (Kostaríka)
19.3. Delaney Baie Priedham frá Bandaríkjunum
4.3. Clara Sigurðardóttir frá Selfossi
23.2. Liana Hinds frá Sundsvall (Svíþjóð)
20.2. Lana Osinina frá Riga (Lettlandi)
20.2. Viktorija Zaicikova frá Riga (Lettlandi)
18.2. Kristín Erna Sigurlásdóttir frá KR (fór í Víking R. 24.4.)
Farnar:
4.5. Guðný Geirsdóttir í Selfoss (lán)
4.2. Karlina Miksone í Gintra (Litháen)
21.1. Fatma Kara í þýskt félag
5.10. Brenna Lovera í Boavista (Portúgal)
KEFLAVÍK
Þjálfari: Gunnar Magnús Jónsson.
Árangur 2020: 2. sæti 1. deildar.
Komnar:
12.5. Aerial Chavarin frá Chicago Red Stars (Bandaríkin)
15.4. Katrín Hanna Hauksdóttir frá Augnabliki
12.4. Abby Carchio frá Gintras (Litháen)
12.4. Tiffany Sornpao frá Bandaríkjunum
1.3. Jóhanna Lind Stefánsdóttir frá Fjarðabyggð/Hetti/Leikni
18.2. Elín Helena Karlsdóttir frá Augnabliki (lán frá Breiðabliki)
18.2. Ástrós Lind Þórðardóttir frá Grindavík
18.2. Brynja Pálmadóttir frá Grindavík (úr láni)
18.2. Eva Lind Daníelsdóttir frá Grindavík (úr láni)
Farnar:
18.2. Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir í Breiðablik (úr láni)
1.2. Claudia Cagnina í spænskt félag
19.1. Sveindís Jane Jónsdóttir í Wolfsburg (Þýskalandi) (var í láni hjá Breiðabliki)
SELFOSS
Þjálfari: Alfreð Elías Jóhannsson.
Árangur 2020: 4. sæti.
Komnar:
15.5. Benedicte Haaland frá Bristol City (Englandi)
5.5. Emma Checker frá Melbourne City (Ástralíu)
4.5. Guðný Geirsdóttir frá ÍBV (lán)
4.5. Brenna Lovera frá Boavista (Portúgal)
12.4. Guðrún Þóra Geirsdóttir frá Völsungi
25.2. Anke Preuss frá Vittsjö (Svíþjóð)
25.2. Caity Heap frá Sparta Prag (Tékklandi)
18.2. Eva Núra Abrahamsdóttir frá FH
27.1. Emilía Torfadóttir frá Hamri
27.1. Íris Embla Gissurardóttir frá Hamri
Farnar:
16.4. Tiffany McCarty í Breiðablik
4.3. Clara Sigurðardóttir í ÍBV
18.2. Karitas Tómasdóttir í Breiðablik
18.2. Brynja Valgeirsdóttir í Hamar
29.1. Dagný Brynjarsdóttir í West Ham (Englandi)
19.1. Kaylan Marckese í HB Köge (Danmörku)
STJARNAN
Þjálfari: Kristján Guðmundsson.
Árangur 2020: 6. sæti.
Komnar:
8.5. Katrín Ásbjörnsdóttir frá KR
20.2. Alma Mathiesen frá KR
18.2. Anna María Björnsdóttir frá HK (úr láni) - fór í Álftanes 13.5.
18.2. Chanté Sandiford frá Haukum
18.2. Heiða Ragney Viðarsdóttir frá Þór/KA
18.2. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir frá FH
Farnar:
8.5. Sylvía Birgisdóttir í Tindastól (lán)
5.5. Helga Guðrún Kristinsdóttir í Álftanes (lán)
1.5. Lára Mist Baldursdóttir í Hauka (lán)
31.3. Erin McLeod í Orlando Pride (Bandaríkjunum) (úr láni)
18.2. Jana Sól Valdimarsdóttir í Val
1.2. Shameeka Fishley í spænskt félag
7.10. Angela Caloia í Empoli (Ítalíu)
TINDASTÓLL
Þjálfari: Guðni Þór Einarsson.
Árangur 2020: Meistari 1. deildar.
Komnar:
8.5. Sylvía Birgisdóttir frá Stjörnunni (lán)
8.5. Hallgerður Kristjánsdóttir frá Val (var í láni hjá Tindastóli 2020)
5.5. Dominique Bond-Flasza frá Medyk Konin (Póllandi)
17.2. Eyvör Pálsdóttir frá Hömrunum
18.2. Ingibjörg Fjóla Ágústsdóttir frá Fram (úr láni)
Farnar:
18.2. Agnes Birta Stefánsdóttir í Þór/KA (úr láni)
18.2. Rakel Sjöfn Stefánsdóttir í Þór/KA (úr láni)
16.11. Lára Mist Baldursdóttir í Stjörnuna (úr láni)
VALUR
Þjálfari: Pétur Pétursson.
Árangur 2020: 2. sæti.
Komnar:
15.5. Clarissa Larisey frá Ottawa South United (Kanada)
19.2. Anna Rakel Pétursdóttir frá Uppsala (Svíþjóð)
18.2. Hlíf Hauksdóttir frá KR
18.2. Jana Sól Valdimarsdóttir frá Stjörnunni
18.2. Mary Alice Vignola frá Þrótti R.
18.2. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir frá Þrótti R. (úr láni - lánuð í Þrótt 13.5.)
18.2. Sigríður Lára Garðarsdóttir frá FH
18.2. Sólveig J. Larsen frá Breiðabliki
Farnar:
26.3. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir í Orlando Pride (Bandaríkjunum)
12.3. Diljá Ýr Zomers í Häcken (Svíþjóð)
28.1. Hallbera Guðný Gísladóttir í AIK (Svíþjóð)
13.1. Hlín Eiríksdóttir í Piteå (Svíþjóð)
5.12. Guðný Árnadóttir í AC Milan (Ítalíu)
ÞÓR/KA
Þjálfari: Andri Hjörvar Albertsson.
Árangur 2020: 7. sæti.
Komnar:
30.4. Sandra Nabweteme frá Úganda
30.4. Miranda Smith frá TPS (Finnlandi)
28.4. Colleen Kennedy frá Sandviken (Svíþjóð)
18.2. Agnes Birta Stefánsdóttir frá Tindastóli (úr láni)
Farnar:
4.5. Berglind Baldursdóttir í Fylki (lán)
30.4. Lára Einarsdóttir í HK
18.2. Heiða Ragney Viðarsdóttir í Stjörnuna
5.2. Madeline Gotta í Växjö (Svíþjóð)
11.1. Georgia Stevens í Coventry (Englandi)
5.1. Arna Sif Ásgrímsdóttir í Glasgow Celtic (Skotlandi) (lán - kom aftur 12.5.)
6.10. Gabriela Cuillén til Alajuelense (Kostaríka)
ÞRÓTTUR R.
Þjálfari: Nik Anthony Chamberlain.
Árangur 2020: 5. sæti.
Komnar:
13.5. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir frá Val (lán)
29.4. Lorena Baumann frá Zürich (Sviss)
1.4. Shea Moyer frá Bandaríkjunum
3.3. Katherine Cousins frá Bandaríkjunum
27.2. Shaelan Murison frá portúgölsku félagi
18.2. Íris Dögg Gunnarsdóttir frá Breiðabliki
18.2. Guðrún Gyða Haralz frá Breiðabliki
18.2. Sigmundína Sara Þorgrímsdóttir frá Fjarðabyggð/Hetti/Leikni (úr láni)
Farnar:
13.5. Andrea Magnúsdóttir í Fjarðabyggð/Hött/Leikni
30.4. Mist Funadóttir í HK (lán)
18.2. Mary Alice Vignola í Val
18.2. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir í Val (úr láni)
18.12. Laura Hughes í Canberra United (Ástralíu)
5.1. Stephanie Ribeiro í HB Köge (Danmörku)
AFTURELDING
Þjálfari:
Árangur 2020:
Komnar:
30.4. Jade Gentile frá Bandaríkjunum
24.4. Olivia Sheppard frá Kanada
6.3. Halla Margrét Hinriksdóttir frá Víkingi R.
25.2. Ísabella Sara Halldórsdóttir frá Fylki (lán) (fór í Fjölni 1.5.)
21.1. Eva María Smáradóttir frá Augnabliki (lánuð í Fjölni 1.5.)
19.1. Anna Kolbrún Ólafsdóttir frá Fylki
19.1. Signý Lára Bjarnadóttir frá Fylki
Farnar:
14.1. Maeve Anne Burger í Lidköping (Svíþjóð)
16.10. Anna Bára Másdóttir í FC United (Englandi)
AUGNABLIK
Þjálfari: Kristrún Lilja Daðadóttir.
Árangur 2020: 5. sæti 1. deildar.
Komnar:
1.5. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir frá Breiðabliki
Farnar:
29.4. Hildur María Jónasdóttir í FH
15.4. Katrín Hanna Hauksdóttir í Keflavík
20.2. Adna Mesetovic í Fjölni
18.2. Elín Helena Karlsdóttir í Keflavík (lán frá Breiðabliki)
18.2. Ásta Árnadóttir í Val
21.1. Eva María Smáradóttir í Aftureldingu
27.10. Emilía Kiær Ásgeirsdóttir í danskt félag
14.10. Helga Marie Gunnarsdóttir í danskt félag
FH
Þjálfari: Guðni Eiríksson.
Árangur 2020: 9. sæti úrvalsdeildar.
Komnar:
7.5. Brittney Lawrence frá Kanada
30.4. Tarvia Phillip frá Conaree (St.Kitts og Nevis)
29.4. Katelin Talbert frá Bandaríkjunum
29.4. Hildur María Jónasdóttir frá Augnabliki
10.3. Sigrún Ella Einarsdóttir frá Stjörnunni (lék ekki 2020)
27.2. Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir frá Fylki
27.2. Halla Helgadóttir frá Selfossi (lék ekki 2020) - lánuð í Fram 12.5.
27.2. Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir frá Hamri
18.2. Elín Björg Símonardóttir frá Haukum
18.2. Esther Rós Arnarsdóttir frá Breiðabliki
Farnar:
12.5. Halla Helgadóttir í Fram (lán)
9.4. Aníta Dögg Guðmundsdóttir í Víking R.
26.2. Þóra Björk Eyþórsdóttir í Hauka (var í láni hjá Fjölni)
18.2. Andrea Mist Pálsdóttir í Breiðablik (lán) - í Växjö (Svíþjóð) 12.3.
18.2. Valgerður Ósk Valsdóttir í Fylki
12.2. Birta Georgsdóttir í Breiðablik
18.2. Eva Núra Abrahamsdóttir í Selfoss
18.2. Helena Ósk Hálfdánardóttir í Fylki
18.2. Sigríður Lára Garðarsdóttir í Val
18.2. Telma Ívarsdóttir í Breiðablik (úr láni)
18.2. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir í Stjörnuna
GRINDAVÍK
Þjálfari: Jón Ólafur Daníelsson.
Árangur 2020: Meistari 2. deildar.
Komnar:
21.4. Christabel Oduro frá Birkirkara (Möltu)
16.4. Kelly Lyn O'Brien frá Vllaznia (Albaníu)
23.2. Viktoría Sól Sævarsdóttir frá Keflavík (lék síðast 2017)
Farnar:
13.5. Þorbjörg Jóna Garðarsdóttir í Einherja (lán)
6.3. Margrét Ingþórsdóttir í Fjölni
5.3. Unnur Stefánsdóttir í Þór/KA
18.2. Ástrós Lind Þórðardóttir í Keflavík
18.2. Birgitta Hallgrímsdóttir í Hauka
18.2. Brynja Pálmadóttir í Keflavík (úr láni)
18.2. Eva Lind Daníelsdóttir í Keflavík (úr láni)
GRÓTTA
Þjálfari: Magnús Örn Helgason.
Árangur 2020: 6. sæti 1. deildar.
Komnar:
13.5. Sara Dögg Ásþórsdóttir frá Fylki (lán)
30.4. Maggie Ann Smither frá Bandaríkjunum
30.4. Erla Ásgeirsdóttir frá Álftanesi
19.3. Karen Guðmundsdóttir frá Val (lán)
25.2. Nína Kolbrún Gylfadóttir frá dönsku félagi
Farnar:
18.2. Heiða Helgudóttir í ÍR
18.2. Ásta Kristinsdóttir í KR (úr láni)
18.2. Emma Steinsen Jónsdóttir í Val (úr láni)
18.2. Tinna Brá Magnúsdóttir í Fylki
HAUKAR
Þjálfari: Guðrún Jóna Kristjánsdóttir.
Árangur 2020: 3. sæti.
Komnar:
19.5. Kiley Norkus frá Bandaríkjunum
4.5. Emily Armstrong frá Sundsvall (Svíþjóð)
1.5. Lára Mist Baldursdóttir frá Stjörnunni (lán)
26.2. Þóra Björk Eyþórsdóttir frá FH
18.2. Birgitta Hallgrímsdóttir frá Grindavík
Farnar:
13.5. Regielly Halldórsdóttir í Sindra (lán)
18.2. Birna Kristín Eiríksdóttir í Fylki (úr láni)
18.2. Chanté Sandiford í Stjörnuna
18.2. Elín Björg Símonardóttir í FH
18.2. Sæunn Björnsdóttir í Fylki (lán)
HK
Þjálfari: Jakob Leó Bjarnason.
Árangur 2020: 2. sæti 2. deildar.
Komnar:
13.5. Danielle Marcano frá Bandaríkjunum
12.5. Sofia Takamäki frá Karlskoga (Svíþjóð)
11.5. Ragnheiður Erla Garðarsdóttir frá Fylki
30.4. Lára Einarsdóttir frá Þór/KA
30.4. Mist Funadóttir frá Þrótti R. (lán)
18.2. Arna Sól Sævarsdóttir frá Fram
18.2. Björk Björnsdóttir frá KR
18.2. Elísabet Eir Hjálmarsdóttir frá Fjarðabyggð/Hetti/Leikni
18.2. Ísold Kristín Rúnarsdóttir frá Haukum (lék síðast 2019)
18.2. Magðalena Ólafsdóttir frá Fram
30.1. Freyja Aradóttir frá Fylki
Farnar:
13.5. Hrafnhildur Hjaltalín í ÍBV (lán)
6.3. Ólöf Ragnarsdóttir í Fram
18.2. Anna María Björnsdóttir í Stjörnuna (úr láni)
5.2. Lára Ósk Albertsdóttir í Fram
ÍA
Þjálfarar: Aron Ýmir Pétursson og Unnar Þór Garðarsson.
Árangur 2020: 8. sæti 1. deildar.
Komnar:
12.5. McKenna Akimi Davidson frá Gintra (Litháen)
12.5. Hulda Margrét Brynjarsdóttir frá norsku félagi
27.4. Dana Joy Scheriff frá Bandaríkjunum.
Farnar:
Engar
KR
Þjálfari: Jóhannes Karl Sigursteinsson.
Árangur 2020: 10. sæti úrvalsdeildar.
Komnar:
5.5. Kathleen Pingel frá Deportivo Saprissa (Kostaríka)
5.5. Arden O'Hare Holden frá portúgölsku félagi
29.4. Svana Rún Hermannsdóttir frá Víkingi R.
26.2. María Soffía Júlíusdóttir frá Víkingi R.
18.2. Ásta Kristinsdóttir frá Gróttu (úr láni)
18.2. Íris Sævarsdóttir frá Hömrunum (úr láni)
Farnar:
13.5. Birna Kristjánsdóttir í Hamrana
8.5. Katrín Ásbjörnsdóttir í Stjörnuna
20.2. Alma Mathiesen í Stjörnuna
18.2. Björk Björnsdóttir í HK
18.2. Hlíf Hauksdóttir í Val
18.2. Kristín Erna Sigurlásdóttir í ÍBV
18.2. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir í Breiðablik
2.2. Lára Kristín Pedersen í Napoli (Ítalíu)
21.12. Angela Beard í Melbourne Victory (Ástralíu)
VÍKINGUR R.
Þjálfari: John Henry Andrews.
Árangur 2020: 7. sæti 1. deildar.
Komnar:
14.5. Linzi Taylor frá Lefkothea (Kýpur)
24.4. Kristín Erna Sigurlásdóttir frá ÍBV
20.4. Naya Lipkens frá Bandaríkjunum
9.4. Aníta Dögg Guðmundsdóttir frá FH
24.2. Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir frá Val
19.2. Arnhildur Ingvarsdóttir frá Völsungi
18.2. Dagbjört Ingvarsdóttir frá Völsungi
Farnar:
29.4. Svana Rún Hermannsdóttir í KR
6.3. Halla Margrét Hinriksdóttir í Aftureldingu
26.2. María Soffía Júlíusdóttir í KR
18.2. Karólína Jack í Fylki
21.1. Alice Hanna Rosenkvist í Kristianstad (Svíþjóð)
Hér má sjá síðari félagaskiptaglugga ársins 2020: