Félagaskiptin í íslenska fótboltanum – konur - lokað

Fjolla Shala er komin til Fylkis frá Breiðabliki.
Fjolla Shala er komin til Fylkis frá Breiðabliki. mbl.is/Kristinn Magnússon

Íslenska fé­laga­skipta­glugg­an­um í knatt­spyrn­unni var lokað á miðnætti miðviku­dags­kvöldið 12. maí en hann hafði verið op­inn frá 18. fe­brú­ar.

Mbl.is fylgd­ist að vanda með fé­laga­skipt­un­um í efstu deild­um kvenna og þessi frétt hef­ur verið upp­færð reglu­lega. Þar sem enn get­ur verið eft­ir að staðfesta fé­laga­skipti sem bár­ust á síðustu stundu til KSÍ, auk þess sem nokkra daga get­ur tekið að ganga frá fé­laga­skipt­um er­lend­is frá, verður þessi frétt áfram upp­færð þar til allt er í höfn.

Þessi fé­laga­skipti hafa verið samþykkt eft­ir að glugg­an­um var lokað:

19.5. Kiley Norkus, Banda­rík­in - Hauk­ar
19.5. Krist­ina Erm­an, Pomigliano (Ítal­íu) - ÍBV
15.5. Benedicte Haaland, Bristol City (Englandi) - Sel­foss
15.5. Clarissa Laris­ey, Ottawa South United (Kan­ada) - Val­ur
14.5. Linzi Tayl­or, Lef­kot­hea (Kýp­ur) - Vík­ing­ur R.

Hér fyr­ir neðan má sjá helstu fé­laga­skipt­in hjá kon­un­um síðustu daga fyr­ir lok­un glugg­ans en síðan má sjá skipt­in hjá hverju fé­lagi fyr­ir sig. Dag­setn­ing­in seg­ir til um hvenær viðkom­andi er lög­leg­ur með nýju fé­lagi.

13.5. Þor­björg Jóna Garðars­dótt­ir, Grinda­vík - Ein­herji (lán)
13.5. Ísa­fold Þór­halls­dótt­ir, Breiðablik - Fylk­ir (lán)
13.5. Danielle Marcano, Banda­rík­in - HK
13.5. Sara Dögg Ásþórs­dótt­ir, Fylk­ir - Grótta (lán)
13.5. Andrea Magnús­dótt­ir, Þrótt­ur R. - Fjarðabyggð/​Hött­ur/​Leikn­ir
13.5. Anna María Björns­dótt­ir, Stjarn­an - Álfta­nes
13.5. Ólöf Sig­ríður Krist­ins­dótt­ir, Val­ur - Þrótt­ur R. (lán)
13.5. Regielly Hall­dórs­dótt­ir, Hauk­ar - Sindri (lán)
13.5. Hrafn­hild­ur Hjaltalín, HK - ÍBV (lán)
13.5. Birna Kristjáns­dótt­ir, KR - Hamr­arn­ir
12.5. Fjolla Shala, Breiðablik - Fylk­ir
12.5. Halla Helga­dótt­ir, FH - Fram (lán)
12.5. Þóra Rún Óla­dótt­ir, FH - Fram (lán)
12.5. Aer­ial Chavar­in, Chicago Red Stars (Banda­ríkj­un­um) - Kefla­vík
12.5. Mc­Kenna Akimi Dav­idson, Gintra (Lit­há­en) - ÍA
12.5. Arna Sif Ásgríms­dótt­ir, Glasgow City - Þór/​KA (úr láni)
12.5. Tayl­or Ziemer, Den Haag (Hollandi) - Breiðablik
12.5. Sofia Takamäki, Karlskoga (Svíþjóð) -  HK
12.5. Hulda Mar­grét Brynj­ars­dótt­ir, norskt fé­lag - ÍA
  8.5. Sylvía Birg­is­dótt­ir, Stjarn­an - Tinda­stóll (lán)
  8.5. Hall­gerður Kristjáns­dótt­ir, Val­ur - Tinda­stóll
  8.5. Katrín Ásbjörns­dótt­ir, KR - Stjarn­an
  8.5. Shannon Simon, Åland United (Finn­landi) - Fylk­ir
  7.5. Britt­ney Lawrence, Kan­ada - FH

Fé­laga­skipt­in í tveim­ur efstu deild­um karla eru í sér­stakri frétt:

Öll fé­laga­skipti vetr­ar­ins hjá liðunum 20 í tveim­ur efstu deild­um kvenna eru hér fyr­ir neðan:


ÚRVALS­DEILD KVENNA  PEPSI MAX-DEILD­IN

Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir er komin til Breiðabliks frá KR. Hún …
Þór­dís Hrönn Sig­fús­dótt­ir er kom­in til Breiðabliks frá KR. Hún er 27 ára og hef­ur skorað 23 mörk í 115 leikj­um í úr­vals­deild­inni með KR, Þór/​KA, Stjörn­unni og Breiðabliki en lék auk þess í Svíþjóð. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son

BREIÐABLIK
Þjálf­ari: Vil­hjálm­ur Kári Har­alds­son.
Árang­ur 2020: Íslands­meist­ari.

Komn­ar:
12.5. Tayl­or Ziemer frá Den Haag (Hollandi)
16.4. Tiff­any McCarty frá Sel­fossi
18.2. Ka­ritas Tóm­as­dótt­ir frá Sel­fossi
18.2. Andrea Mist Páls­dótt­ir frá FH (lán) - Fór 12.3. í Växjö (Svíþjóð)
12.2. Birta Georgs­dótt­ir frá FH
18.2. Ásta Vig­dís Guðlaugs­dótt­ir frá Kefla­vík (úr láni)
18.2. Telma Ívars­dótt­ir frá FH (úr láni)
18.2. Þór­dís Hrönn Sig­fús­dótt­ir frá KR

Farn­ar:
13.5. Ísa­fold Þór­halls­dótt­ir í Fylki (lán)
12.5. Fjolla Shala í Fylki
  1.5. Vig­dís Lilja Kristjáns­dótt­ir í Augna­blik
18.2. Íris Dögg Gunn­ars­dótt­ir í Þrótt R.
18.2. Esther Rós Arn­ars­dótt­ir í FH
18.2. Guðrún Gyða Haralz í Þrótt R.
18.2. Sól­veig J. Lar­sen í Val (var í láni hjá Fylki)
18.2. Svein­dís Jane Jóns­dótt­ir í Kefla­vík (úr láni)
20.1. Andrea Rán Hauks­dótt­ir í Le Havre (Frakklandi) (lán - kom aft­ur 4.5.)
20.1. Al­ex­andra Jó­hanns­dótt­ir í Eintracht Frankfurt (Þýskalandi)
19.1. Karólína Lea Vil­hjálms­dótt­ir í Bayern München (Þýskalandi)
Sonný Lára Þrá­ins­dótt­ir er hætt

Helena Ósk Hálfdánardóttir er komin til Fylkis frá FH. Hún …
Helena Ósk Hálf­dán­ar­dótt­ir er kom­in til Fylk­is frá FH. Hún er tví­tug­ur fram­herji og hef­ur skorað 15 mörk í 72 leikj­um í úr­vals­deild og 1. deild fyr­ir FH. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son

FYLK­IR
Þjálf­ari: Kjart­an Stef­áns­son.
Árang­ur 2020: 3. sæti.

Komn­ar:
13.5. Ísa­fold Þór­halls­dótt­ir frá Breiðabliki (lán)
12.5. Fjolla Shala frá Breiðabliki
  8.5. Shannon Simon, Åland United (Finn­landi) - Fylk­ir
  4.5. Berg­lind Bald­urs­dótt­ir frá Þór/​KA (lán)
  1.4. Emma Stein­sen Jóns­dótt­ir fá Val (lán) (lék með Gróttu 2020)
12.2. Val­gerður Ósk Vals­dótt­ir frá FH
18.2. Birna Krist­ín Ei­ríks­dótt­ir frá Hauk­um (úr láni)
18.2. Helena Ósk Hálf­dán­ar­dótt­ir frá FH
18.2. Karólína Jack frá Vík­ingi R.
18.2. Sæ­unn Björns­dótt­ir frá Hauk­um (lán)
18.2. Tinna Brá Magnús­dótt­ir frá Gróttu

Farn­ar:
13.5. Sara Dögg Ásþórs­dótt­ir í Gróttu (lán)
18.3. Cecil­ía Rán Rún­ars­dótt­ir í Öre­bro (Svíþjóð)
27.2. Bryn­hild­ur Brá Gunn­laugs­dótt­ir í FH
25.2. Ísa­bella Sara Hall­dórs­dótt­ir í Aft­ur­eld­ingu (lán)
18.2. Sól­veig J. Lar­sen í Breiðablik (úr láni)
12.2. Berg­lind Rós Ágústs­dótt­ir í Öre­bro (Svíþjóð)
30.1. Freyja Ara­dótt­ir í HK
19.1. Anna Kol­brún Ólafs­dótt­ir í Aft­ur­eld­ingu
19.1. Signý Lára Bjarna­dótt­ir í Aft­ur­eld­ingu

Kristín Erna Sigurlásdóttir er komin aftur til ÍBV eftir eitt …
Krist­ín Erna Sig­ur­lás­dótt­ir er kom­in aft­ur til ÍBV eft­ir eitt ár með KR. Hún er 29 ára miðjumaður sem hef­ur skorað 91 mark í 179 leikj­um í úr­vals­deild og 1. deild fyr­ir ÍBV, KR og Fylki. mbl.is/​Krist­inn Magnús­son

ÍBV
Þjálf­ari: Andri Ólafs­son.
Árang­ur 2020: 8. sæti.

Komn­ar:
19.5. Krist­ina Erm­an frá Pomigliano (Ítal­íu)
13.5. Hrafn­hild­ur Hjaltalín frá HK (lán)
  5.5. Annie Williams frá Deporti­vo Saprissa (Kosta­ríka)
19.3. Dela­ney Baie Pried­ham frá Banda­ríkj­un­um
  4.3. Cl­ara Sig­urðardótt­ir frá Sel­fossi
23.2. Li­ana Hinds frá Sundsvall (Svíþjóð)
20.2. Lana Os­in­ina frá Riga (Lett­landi)
20.2. Vikt­orija Zaicikova frá Riga (Lett­landi)
18.2. Krist­ín Erna Sig­ur­lás­dótt­ir frá KR (fór í Vík­ing R. 24.4.)

Farn­ar:
  4.5. Guðný Geirs­dótt­ir í Sel­foss (lán)
  4.2. Karlina Mik­so­ne í Gintra (Lit­há­en)
21.1. Fat­ma Kara í þýskt fé­lag
  5.10. Brenna Lovera í Boa­vista (Portúgal)

KEFLAVÍK
Þjálf­ari: Gunn­ar Magnús Jóns­son.
Árang­ur 2020: 2. sæti 1. deild­ar.

Komn­ar:
12.5. Aer­ial Chavar­in frá Chicago Red Stars (Banda­rík­in)
15.4. Katrín Hanna Hauks­dótt­ir frá Augna­bliki
12.4. Abby Carchio frá Gintras (Lit­há­en)
12.4. Tiff­any Sorn­pao frá Banda­ríkj­un­um
  1.3. Jó­hanna Lind Stef­áns­dótt­ir frá Fjarðabyggð/​Hetti/​Leikni
18.2. Elín Helena Karls­dótt­ir frá Augna­bliki (lán frá Breiðabliki)
18.2. Ástrós Lind Þórðardótt­ir frá Grinda­vík
18.2. Brynja Pálma­dótt­ir frá Grinda­vík (úr láni)
18.2. Eva Lind Daní­els­dótt­ir frá Grinda­vík (úr láni)

Farn­ar:
18.2. Ásta Vig­dís Guðlaugs­dótt­ir í Breiðablik (úr láni)
  1.2. Claudia Cagn­ina í spænskt fé­lag
19.1. Svein­dís Jane Jóns­dótt­ir í Wolfs­burg (Þýskalandi) (var í láni hjá Breiðabliki)

Eva Núra Abrahamsdóttir er komin til Selfyssinga frá FH. Hún …
Eva Núra Abra­hams­dótt­ir er kom­in til Sel­fyss­inga frá FH. Hún er 27 ára miðjumaður sem hef­ur leikið 109 úr­vals­deild­ar­leiki fyr­ir FH, Fylki og Hauka og einn A-lands­leik. mbl.isEggert Jó­hann­es­son

SEL­FOSS
Þjálf­ari: Al­freð Elías Jó­hanns­son.
Árang­ur 2020: 4. sæti.

Komn­ar:
15.5. Benedicte Haaland frá Bristol City (Englandi)
  5.5. Emma Checker frá Mel­bour­ne City (Ástr­al­íu)
  4.5. Guðný Geirs­dótt­ir frá ÍBV (lán)
  4.5. Brenna Lovera frá Boa­vista (Portúgal)
12.4. Guðrún Þóra Geirs­dótt­ir frá Völsungi
25.2. Anke Pr­euss frá Vitt­sjö (Svíþjóð)
25.2. Caity Heap frá Sparta Prag (Tékklandi)
18.2. Eva Núra Abra­hams­dótt­ir frá FH
27.1. Em­il­ía Torfa­dótt­ir frá Hamri
27.1. Íris Embla Giss­ur­ar­dótt­ir frá Hamri

Farn­ar:
16.4. Tiff­any McCarty í Breiðablik
  4.3. Cl­ara Sig­urðardótt­ir í ÍBV
18.2. Ka­ritas Tóm­as­dótt­ir í Breiðablik
18.2. Brynja Val­geirs­dótt­ir í Ham­ar
29.1. Dagný Brynj­ars­dótt­ir í West Ham (Englandi)
19.1. Kayl­an Marckese í HB Köge (Dan­mörku)

Markvörðurinn Chanté Sandiford er komin til Stjörnunnar frá Haukum. Hún …
Markvörður­inn Chanté Sandi­ford er kom­in til Stjörn­unn­ar frá Hauk­um. Hún lék áður með Sel­fossi og á að baki 89 deilda­leiki hér á landi, þar af 36 í úr­vals­deild­inni. mbl.is/Ó​feig­ur Lýðsson

STJARN­AN
Þjálf­ari: Kristján Guðmunds­son.
Árang­ur 2020: 6. sæti.

Komn­ar:
  8.5. Katrín Ásbjörns­dótt­ir frá KR
20.2. Alma Mat­hiesen frá KR
18.2. Anna María Björns­dótt­ir frá HK (úr láni) - fór í Álfta­nes 13.5.
18.2. Chanté Sandi­ford frá Hauk­um
18.2. Heiða Ragney Viðars­dótt­ir frá Þór/​KA
18.2. Úlfa Dís Kreye Úlfars­dótt­ir frá FH

Farn­ar:
  8.5. Sylvía Birg­is­dótt­ir í Tinda­stól (lán)
  5.5. Helga Guðrún Krist­ins­dótt­ir í Álfta­nes (lán)
  1.5. Lára Mist Bald­urs­dótt­ir í Hauka (lán)
31.3. Erin Mc­Leod í Or­lando Pri­de (Banda­ríkj­un­um) (úr láni)
18.2. Jana Sól Valdi­mars­dótt­ir í Val
  1.2. Shameeka Fis­hley í spænskt fé­lag
  7.10. Ang­ela Caloia í Empoli (Ítal­íu)

TIND­ASTÓLL
Þjálf­ari: Guðni Þór Ein­ars­son.
Árang­ur 2020: Meist­ari 1. deild­ar.

Komn­ar:
  8.5. Sylvía Birg­is­dótt­ir frá Stjörn­unni (lán)
  8.5. Hall­gerður Kristjáns­dótt­ir frá Val (var í láni hjá Tinda­stóli 2020)
  5.5. Dom­in­ique Bond-Flasza frá Me­dyk Kon­in (Póllandi)
17.2. Ey­vör Páls­dótt­ir frá Hömr­un­um
18.2. Ingi­björg Fjóla Ágústs­dótt­ir frá Fram (úr láni)

Farn­ar:
18.2. Agnes Birta Stef­áns­dótt­ir í Þór/​KA (úr láni)
18.2. Rakel Sjöfn Stef­áns­dótt­ir í Þór/​KA (úr láni)
16.11. Lára Mist Bald­urs­dótt­ir í Stjörn­una (úr láni)

Sigríður Lára Garðarsdóttir er komin til liðs við Val frá …
Sig­ríður Lára Garðars­dótt­ir er kom­in til liðs við Val frá FH. Hún á að baki 20 lands­leiki fyr­ir Ísland og 159 leiki og 22 mörk í úr­vals­deild­inni fyr­ir FH og ÍBV en lék einnig með Lilleström í Nor­egi. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son

VAL­UR
Þjálf­ari: Pét­ur Pét­urs­son.
Árang­ur 2020: 2. sæti.

Komn­ar:
15.5. Clarissa Laris­ey frá Ottawa South United (Kan­ada)
19.2. Anna Rakel Pét­urs­dótt­ir frá Upp­sala (Svíþjóð)
18.2. Hlíf Hauks­dótt­ir frá KR
18.2. Jana Sól Valdi­mars­dótt­ir frá Stjörn­unni
18.2. Mary Alice Vignola frá Þrótti R.
18.2. Ólöf Sig­ríður Krist­ins­dótt­ir frá Þrótti R. (úr láni - lánuð í Þrótt 13.5.)
18.2. Sig­ríður Lára Garðars­dótt­ir frá FH
18.2. Sól­veig J. Lar­sen frá Breiðabliki

Farn­ar:
26.3. Gunn­hild­ur Yrsa Jóns­dótt­ir í Or­lando Pri­de (Banda­ríkj­un­um)
12.3. Diljá Ýr Zomers í Häcken (Svíþjóð)
28.1. Hall­bera Guðný Gísla­dótt­ir í AIK (Svíþjóð)
13.1. Hlín Ei­ríks­dótt­ir í Piteå (Svíþjóð)
5.12. Guðný Árna­dótt­ir í AC Mil­an (Ítal­íu)

ÞÓR/​KA
Þjálf­ari: Andri Hjörv­ar Al­berts­son.
Árang­ur 2020: 7. sæti.

Komn­ar:
30.4. Sandra Nabweteme frá Úganda
30.4. Mir­anda Smith frá TPS (Finn­landi)
28.4. Col­leen Kenn­e­dy frá Sand­viken (Svíþjóð)
18.2. Agnes Birta Stef­áns­dótt­ir frá Tinda­stóli (úr láni)

Farn­ar:
  4.5. Berg­lind Bald­urs­dótt­ir í Fylki (lán)
30.4. Lára Ein­ars­dótt­ir í HK
18.2. Heiða Ragney Viðars­dótt­ir í Stjörn­una
  5.2. Madel­ine Gotta í Växjö (Svíþjóð)
11.1. Georgia Stevens í Co­ventry (Englandi)
  5.1. Arna Sif Ásgríms­dótt­ir í Glasgow Celtic (Skotlandi) (lán - kom aft­ur 12.5.)
  6.10. Gabriela Cuillén til Alaju­elen­se (Kosta­ríka)

Markvörðurinn Íris Dögg Gunnarsdóttir er komin til Þróttar frá Breiðabliki …
Markvörður­inn Íris Dögg Gunn­ars­dótt­ir er kom­in til Þrótt­ar frá Breiðabliki þar sem hún var vara­markvörður á síðasta tíma­bili. Íris hef­ur leikið 86 úr­vals­deild­ar­leiki með Fylki, KR og FH. mbl.is/​Skapti Hall­gríms­son

ÞRÓTTUR R.
Þjálf­ari: Nik Ant­hony Cham­berlain.
Árang­ur 2020: 5. sæti.

Komn­ar:
13.5. Ólöf Sig­ríður Krist­ins­dótt­ir frá Val (lán)
29.4. Lor­ena Baumann frá Zürich (Sviss)
  1.4. Shea Moyer frá Banda­ríkj­un­um
  3.3. Kat­her­ine Cous­ins frá Banda­ríkj­un­um
27.2. Shael­an Muri­son frá portú­gölsku fé­lagi
18.2. Íris Dögg Gunn­ars­dótt­ir frá Breiðabliki
18.2. Guðrún Gyða Haralz frá Breiðabliki
18.2. Sig­mundína Sara Þorgríms­dótt­ir frá Fjarðabyggð/​Hetti/​Leikni (úr láni)

Farn­ar:
13.5. Andrea Magnús­dótt­ir í Fjarðabyggð/​Hött/​Leikni
30.4. Mist Funa­dótt­ir í HK (lán)
18.2. Mary Alice Vignola í Val
18.2. Ólöf Sig­ríður Krist­ins­dótt­ir í Val (úr láni)
18.12. Laura Hug­hes í Can­berra United (Ástr­al­íu)
  5.1. Stephanie Ri­beiro í HB Köge (Dan­mörku)


1. DEILD KVENNA - LENGJU­DEILD­IN


AFT­UR­ELD­ING
Þjálf­ari:

Árang­ur 2020:

Komn­ar:
30.4. Jade Gentile frá Banda­ríkj­un­um
24.4. Oli­via Shepp­ard frá Kan­ada
  6.3. Halla Mar­grét Hinriks­dótt­ir frá Vík­ingi R.
25.2. Ísa­bella Sara Hall­dórs­dótt­ir frá Fylki (lán) (fór í Fjölni 1.5.)
21.1. Eva María Smára­dótt­ir frá Augna­bliki (lánuð í Fjölni 1.5.)
19.1. Anna Kol­brún Ólafs­dótt­ir frá Fylki
19.1. Signý Lára Bjarna­dótt­ir frá Fylki

Farn­ar:
14.1. Maeve Anne Burger í Lidköp­ing (Svíþjóð)
16.10. Anna Bára Más­dótt­ir í FC United (Englandi)

AUGNA­BLIK
Þjálf­ari: Kristrún Lilja Daðadótt­ir.
Árang­ur 2020: 5. sæti 1. deild­ar.

Komn­ar:
  1.5. Vig­dís Lilja Kristjáns­dótt­ir frá Breiðabliki

Farn­ar:
29.4. Hild­ur María Jón­as­dótt­ir í FH
15.4. Katrín Hanna Hauks­dótt­ir í Kefla­vík
20.2. Adna Me­set­ovic í Fjölni
18.2. Elín Helena Karls­dótt­ir í Kefla­vík (lán frá Breiðabliki)
18.2. Ásta Árna­dótt­ir í Val
21.1. Eva María Smára­dótt­ir í Aft­ur­eld­ingu
27.10. Em­il­ía Kiær Ásgeirs­dótt­ir í danskt fé­lag
14.10. Helga Marie Gunn­ars­dótt­ir í danskt fé­lag

Esther Rós Arnarsdóttir er komin til FH frá Breiðabliki. Hún …
Esther Rós Arn­ars­dótt­ir er kom­in til FH frá Breiðabliki. Hún á að baki 58 leiki og 5 mörk í úr­vals­deild­inni fyr­ir Breiðablik, HK/​Vík­ing og ÍBV. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son

FH
Þjálf­ari: Guðni Ei­ríks­son.
Árang­ur 2020: 9. sæti úr­vals­deild­ar.

Komn­ar:
  7.5. Britt­ney Lawrence frá Kan­ada
30.4. Tar­via Phillip frá Conaree (St.Kitts og Nevis)
29.4. Katel­in Tal­bert frá Banda­ríkj­un­um
29.4. Hild­ur María Jón­as­dótt­ir frá Augna­bliki
10.3. Sigrún Ella Ein­ars­dótt­ir frá Stjörn­unni (lék ekki 2020)
27.2. Bryn­hild­ur Brá Gunn­laugs­dótt­ir frá Fylki
27.2. Halla Helga­dótt­ir frá Sel­fossi (lék ekki 2020) - lánuð í Fram 12.5.
27.2. Sunn­eva Hrönn Sig­ur­vins­dótt­ir frá Hamri
18.2. Elín Björg Sím­on­ar­dótt­ir frá Hauk­um
18.2. Esther Rós Arn­ars­dótt­ir frá Breiðabliki

Farn­ar:
12.5. Halla Helga­dótt­ir í Fram (lán)
  9.4. Aníta Dögg Guðmunds­dótt­ir í Vík­ing R.
26.2. Þóra Björk Eyþórs­dótt­ir í Hauka (var í láni hjá Fjölni)
18.2. Andrea Mist Páls­dótt­ir í Breiðablik (lán) - í Växjö (Svíþjóð) 12.3.
18.2. Val­gerður Ósk Vals­dótt­ir í Fylki
12.2. Birta Georgs­dótt­ir í Breiðablik
18.2. Eva Núra Abra­hams­dótt­ir í Sel­foss
18.2. Helena Ósk Hálf­dán­ar­dótt­ir í Fylki
18.2. Sig­ríður Lára Garðars­dótt­ir í Val
18.2. Telma Ívars­dótt­ir í Breiðablik (úr láni)
18.2. Úlfa Dís Kreye Úlfars­dótt­ir í Stjörn­una

GRINDAVÍK
Þjálf­ari: Jón Ólaf­ur Daní­els­son.
Árang­ur 2020: Meist­ari 2. deild­ar.

Komn­ar:
21.4. Christa­bel Oduro frá Bir­kirk­ara (Möltu)
16.4. Kelly Lyn O'Brien frá Vllaznia (Alban­íu)
23.2. Vikt­oría Sól Sæv­ars­dótt­ir frá Kefla­vík (lék síðast 2017)

Farn­ar:
13.5. Þor­björg Jóna Garðars­dótt­ir í Ein­herja (lán)
  6.3. Mar­grét Ingþórs­dótt­ir í Fjölni
  5.3. Unn­ur Stef­áns­dótt­ir í Þór/​KA
18.2. Ástrós Lind Þórðardótt­ir í Kefla­vík
18.2. Birgitta Hall­gríms­dótt­ir í Hauka
18.2. Brynja Pálma­dótt­ir í Kefla­vík (úr láni)
18.2. Eva Lind Daní­els­dótt­ir í Kefla­vík (úr láni)

GRÓTTA
Þjálf­ari: Magnús Örn Helga­son.
Árang­ur 2020: 6. sæti 1. deild­ar.

Komn­ar:
13.5. Sara Dögg Ásþórs­dótt­ir frá Fylki (lán)
30.4. Maggie Ann Smit­her frá Banda­ríkj­un­um
30.4. Erla Ásgeirs­dótt­ir frá Álfta­nesi
19.3. Kar­en Guðmunds­dótt­ir frá Val (lán)
25.2. Nína Kol­brún Gylfa­dótt­ir frá dönsku fé­lagi

Farn­ar:
18.2. Heiða Helgu­dótt­ir í ÍR
18.2. Ásta Krist­ins­dótt­ir í KR (úr láni)
18.2. Emma Stein­sen Jóns­dótt­ir í Val (úr láni)
18.2. Tinna Brá Magnús­dótt­ir í Fylki

HAUK­AR
Þjálf­ari: Guðrún Jóna Kristjáns­dótt­ir.
Árang­ur 2020: 3. sæti.

Komn­ar:
19.5. Kiley Norkus frá Banda­ríkj­un­um
  4.5. Em­ily Armstrong frá Sundsvall (Svíþjóð)
  1.5. Lára Mist Bald­urs­dótt­ir frá Stjörn­unni (lán)
26.2. Þóra Björk Eyþórs­dótt­ir frá FH
18.2. Birgitta Hall­gríms­dótt­ir frá Grinda­vík

Farn­ar:
13.5. Regielly Hall­dórs­dótt­ir í Sindra (lán)
18.2. Birna Krist­ín Ei­ríks­dótt­ir í Fylki (úr láni)
18.2. Chanté Sandi­ford í Stjörn­una
18.2. Elín Björg Sím­on­ar­dótt­ir í FH
18.2. Sæ­unn Björns­dótt­ir í Fylki (lán)

HK
Þjálf­ari: Jakob Leó Bjarna­son.
Árang­ur 2020: 2. sæti 2. deild­ar.

Komn­ar:
13.5. Danielle Marcano frá Banda­ríkj­un­um
12.5. Sofia Takamäki frá Karlskoga (Svíþjóð)
11.5. Ragn­heiður Erla Garðars­dótt­ir frá Fylki
30.4. Lára Ein­ars­dótt­ir frá Þór/​KA
30.4. Mist Funa­dótt­ir frá Þrótti R. (lán)
18.2. Arna Sól Sæv­ars­dótt­ir frá Fram
18.2. Björk Björns­dótt­ir frá KR
18.2. Elísa­bet Eir Hjálm­ars­dótt­ir frá Fjarðabyggð/​Hetti/​Leikni
18.2. Ísold Krist­ín Rún­ars­dótt­ir frá Hauk­um (lék síðast 2019)
18.2. Magðal­ena Ólafs­dótt­ir frá Fram
30.1. Freyja Ara­dótt­ir frá Fylki

Farn­ar:
13.5. Hrafn­hild­ur Hjaltalín í ÍBV (lán)
  6.3. Ólöf Ragn­ars­dótt­ir í Fram
18.2. Anna María Björns­dótt­ir í Stjörn­una (úr láni)
  5.2. Lára Ósk Al­berts­dótt­ir í Fram

ÍA
Þjálf­ar­ar: Aron Ýmir Pét­urs­son og Unn­ar Þór Garðars­son.
Árang­ur 2020: 8. sæti 1. deild­ar.

Komn­ar:
12.5. Mc­Kenna Akimi Dav­idson frá Gintra (Lit­há­en)
12.5. Hulda Mar­grét Brynj­ars­dótt­ir frá norsku fé­lagi
27.4. Dana Joy Scheriff frá Banda­ríkj­un­um.

Farn­ar:
Eng­ar

KR
Þjálf­ari: Jó­hann­es Karl Sig­ur­steins­son.
Árang­ur 2020: 10. sæti úr­vals­deild­ar.

Komn­ar:
  5.5. Kat­hleen Ping­el frá Deporti­vo Saprissa (Kosta­ríka)
  5.5. Arden O'Hare Hold­en frá portú­gölsku fé­lagi
29.4. Svana Rún Her­manns­dótt­ir frá Vík­ingi R.
26.2. María Soffía Júlí­us­dótt­ir frá Vík­ingi R.
18.2. Ásta Krist­ins­dótt­ir frá Gróttu (úr láni)
18.2. Íris Sæv­ars­dótt­ir frá Hömr­un­um (úr láni)

Farn­ar:
13.5. Birna Kristjáns­dótt­ir í Hamr­ana
  8.5. Katrín Ásbjörns­dótt­ir í Stjörn­una
20.2. Alma Mat­hiesen í Stjörn­una
18.2. Björk Björns­dótt­ir í HK
18.2. Hlíf Hauks­dótt­ir í Val
18.2. Krist­ín Erna Sig­ur­lás­dótt­ir í ÍBV
18.2. Þór­dís Hrönn Sig­fús­dótt­ir í Breiðablik
  2.2. Lára Krist­ín Peder­sen í Na­poli (Ítal­íu)
21.12. Ang­ela Be­ard í Mel­bour­ne Victory (Ástr­al­íu)

Markvörðurinn reyndi Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir hefur gengið til liðs við …
Markvörður­inn reyndi Bryn­dís Lára Hrafn­kels­dótt­ir hef­ur gengið til liðs við 1. deild­arliðs Vík­ings R. Hún hef­ur leikið 138 úr­vals­deild­ar­leiki með Þór/​KA og ÍBV og einn A-lands­leik en var í röðum Vals síðasta ár án þess að spila leik. Ljós­mynd/Þ​órir Tryggva­son

VÍKING­UR R.
Þjálf­ari: John Henry Andrews.
Árang­ur 2020: 7. sæti 1. deild­ar.

Komn­ar:
14.5. Linzi Tayl­or frá Lef­kot­hea (Kýp­ur)
24.4. Krist­ín Erna Sig­ur­lás­dótt­ir frá ÍBV
20.4. Naya Lipkens frá Banda­ríkj­un­um
  9.4. Aníta Dögg Guðmunds­dótt­ir frá FH
24.2. Bryn­dís Lára Hrafn­kels­dótt­ir frá Val
19.2. Arn­hild­ur Ingvars­dótt­ir frá Völsungi
18.2. Dag­björt Ingvars­dótt­ir frá Völsungi

Farn­ar:
29.4. Svana Rún Her­manns­dótt­ir í KR
  6.3. Halla Mar­grét Hinriks­dótt­ir í Aft­ur­eld­ingu
26.2. María Soffía Júlí­us­dótt­ir í KR
18.2. Karólína Jack í Fylki
21.1. Alice Hanna Rosenkvist í Kristianstad (Svíþjóð)

Hér má sjá síðari fé­laga­skipta­glugga árs­ins 2020:

Mary Alice Vignola, til hægri, vakti athygli með Þrótti í …
Mary Alice Vignola, til hægri, vakti at­hygli með Þrótti í fyrra og nú er hún kom­in til liðs við Val. mbl.is/​Arnþór Birk­is­son
mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert