Sérstaklega sætt fyrir uppalinn HK-ing

Damir Muminovic fagnaði sigri á uppeldisfélaginu í kvöld.
Damir Muminovic fagnaði sigri á uppeldisfélaginu í kvöld. Ljósmynd/Kristinn Steinn Traustason

Damir Mum­in­ovic, varn­ar­maður Breiðabliks, ræddi við mbl.is eft­ir 3:2-sig­ur á HK í Kórn­um í Pepsi Max-deild­inni í fót­bolta í kvöld. Breiðablik var 1:2-und­ir þegar tíu mín­út­ur voru til leiks­loka en skoraði tvö mörk í lok­in.

„Það sýn­ir hversu stór karakt­er er í þessu liði. Við hætt­um ekki að berj­ast, náum að snúa þessu við og klára leik­inn sem er mjög sætt. Þetta eru alltaf öðru­vísi leik­ir á móti HK. Við náðum að láta bolt­ann ganga bet­ur og spiluðum vel. Það var gott að klára þetta og nú ein­beit­um við okk­ur að næsta leik,“ sagði Damir, kát­ur með sig­ur í granna­slagn­um.

Damir er upp­al­inn HK-ing­ur og hef­ur gengið illa hjá Blik­um gegn erkifjend­un­um und­an­far­in ár. Sig­ur­inn var því sér­stak­lega kær­kom­inn. „Þetta er það, sér­stak­lega sætt fyr­ir mig líka þar sem ég er upp­al­inn HK-ing­ur. Það var mjög gott að vinna.“

Blikar hafa verið á góðu skriði á síðustu vik­um og fór liðið upp í annað sætið með sigr­in­um í kvöld. „Við erum bún­ir að þrosk­ast sem lið og læra frá því í fyrra. Við erum ekki að gera sömu mis­tök og í fyrra og nú ligg­ur leiðin bara upp á við,“ sagði Damir.  

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert