Fjölnir verður 25. lið sóknarmannsins

Michael Bakare er kominn til Fjölnis.
Michael Bakare er kominn til Fjölnis. Ljósmynd/Hereford

Knatt­spyrnu­deild Fjöln­is hef­ur kom­ist að sam­komu­lagi við enska sókn­ar­mann­inn Michael Bakare og mun hann leika með liðinu út leiktíðina. Fjöln­ir er í 5. sæti Lengju­deild­ar­inn­ar, fimm stig­um á eft­ir ÍBV í öðru sæti. 

Bakare hef­ur komið ansi víða á skraut­leg­um ferli og leikið með 24 fé­lög­um. Hann var síðast á mála hjá Hereford í F-deild Eng­lands.

Hann átti bestu ár fer­ils­ins hjá Connah‘s Quay Nomads í Wales þar sem hann skoraði 30 mörk í 81 leik á milli 2017 og 2020 í velsku úr­vals­deild­inni.

Á meðal fé­laga sem Bakare hef­ur leikið fyr­ir eru Leyt­on, Thurrock, Chelms­ford, Macc­les­field, Sout­hport, Do­ver og Well­ing, svo fá­ein séu nefnd. Nán­ar má lesa um Bakare á Wikipedia þar sem má nálg­ast skraut­leg­an fer­il leik­manns­ins.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert