Á fimmtudagskvöld tryggði karlalið Breiðabliks í knattspyrnu sér sæti í annarri umferð Sambandsdeildar Evrópu með því að sigra Racing Union frá Lúxemborg 2:0, og samanlagt 5:2 eftir frábæran 3:2 endurkomusigur í fyrri leiknum ytra, í fyrstu umferð keppninnar.
„Þetta voru tveir mjög ólíkir leikir. Í útileiknum voru Racing-menn mjög djarfir og pressuðu framarlega sem gerði það að verkum að við gátum opnað þá nokkuð oft. Ef undan er skilinn kaflinn á milli markanna tveggja sem þeir skoruðu fannst mér við vera sterkari aðilinn í þeim leik og við skoruðum tvö mörk í seinni hálfleik sem undirstrikuðu það svolítið,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, við Morgunblaðið.
„Í gærkvöld [fyrrakvöld] nálguðust þeir leikinn á allt annan hátt. Þeir lögðust aftur og ætluðu að bíða eftir því að við gerðum mistök og sækja hratt á okkur. Við náðum að sjá til þess að þeir næðu ekki að gera sér mat úr því sem fór forgörðum hjá okkur, eins og feilsendingum sem þú eðlilega átt í heilum fótboltaleik. Við stjórnuðum þeim leik, að mér fannst, í tæpar 90 mínútur,“ sagði hann um síðari leikinn, og kvaðst sérstaklega ánægður með að vinna báða leikina.
Viðtalið við Óskar í heild sinni er í Morgunblaðinu í dag og þar er jafnframt fjallað um næstu verkefni íslensku liðanna í Evrópukeppninni.
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Frakkland | 2 | 2 | 0 | 0 | 4:2 | 2 | 6 |
2 | Noregur | 2 | 1 | 0 | 1 | 2:2 | 0 | 3 |
3 | Ísland | 2 | 0 | 1 | 1 | 2:3 | -1 | 1 |
4 | Sviss | 2 | 0 | 1 | 1 | 1:2 | -1 | 1 |
25.02 | Frakkland | ![]() |
3:2 | ![]() |
Ísland |
25.02 | Noregur | ![]() |
2:1 | ![]() |
Sviss |
21.02 | Frakkland | ![]() |
1:0 | ![]() |
Noregur |
21.02 | Sviss | ![]() |
0:0 | ![]() |
Ísland |
04.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
04.04 19:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
08.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
08.04 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
30.05 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Ísland |
30.05 19:10 | Frakkland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
03.06 18:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
03.06 18:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Frakkland | 2 | 2 | 0 | 0 | 4:2 | 2 | 6 |
2 | Noregur | 2 | 1 | 0 | 1 | 2:2 | 0 | 3 |
3 | Ísland | 2 | 0 | 1 | 1 | 2:3 | -1 | 1 |
4 | Sviss | 2 | 0 | 1 | 1 | 1:2 | -1 | 1 |
25.02 | Frakkland | ![]() |
3:2 | ![]() |
Ísland |
25.02 | Noregur | ![]() |
2:1 | ![]() |
Sviss |
21.02 | Frakkland | ![]() |
1:0 | ![]() |
Noregur |
21.02 | Sviss | ![]() |
0:0 | ![]() |
Ísland |
04.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
04.04 19:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
08.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
08.04 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
30.05 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Ísland |
30.05 19:10 | Frakkland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
03.06 18:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
03.06 18:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |