Bandarískur leikmaður í Selfoss

Susanna Friedrichs er komin til Selfoss.
Susanna Friedrichs er komin til Selfoss. Ljósmynd/Selfoss

Knatt­spyrnu­deild Sel­foss hef­ur samið við varn­ar­mann­inn Sus­anna Friedrichs og gild­ir samn­ing­ur­inn út leiktíðina 2022.

Friedrichs, sem er 23 ára, er banda­rísk með þýskt vega­bréf og lék með liði VCU Rams í banda­ríska há­skóla­bolt­an­um en eft­ir út­skrift samdi hún við FC Slovác­ko í efstu deild í Tékklandi og lék þar á síðustu leiktíð.

„Þetta er leikmaður sem hef­ur verið að spila stöðu bakv­arðar og kant­manns bæði hægra og vinstra meg­in og það er látið mjög vel af henni, þannig að við erum spennt að fá hana til liðs við okk­ur á loka­sprett­in­um.

Bergrós Ásgeirs­dótt­ir er að fara er­lend­is að klára sitt nám núna um mánaðamót­in og við þurf­um að bregðast við því og bæta í hóp­inn,“ er haft eft­ir Al­freð Elíasi Jó­hanns­syni, þjálf­ara Sel­foss í til­kynn­ingu fé­lags­ins.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert