Sævar orðinn lærisveinn Freys

Freyr Alexandersson og Sævar Atli Magnússon.
Freyr Alexandersson og Sævar Atli Magnússon. Ljósmynd/Lyngby

Knatt­spyrnumaður­inn Sæv­ar Atli Magnús­son er orðinn leikmaður Lyng­by í Dan­mörku. Hann skrifaði í dag und­ir samn­ing við fé­lagið sem gild­ir til árs­ins 2024.

Sæv­ar er 21 árs fram­herji sem hef­ur leikið með Leikni úr Reykja­vík all­an fer­il­inn, alls 105 leiki í deild og bik­ar þar sem hann hef­ur skorað 43 mörk. Hann hef­ur verið burðarás í Leikn­isliðinu í sum­ar og skorað 10 af 15 mörk­um liðsins í Pepsi Max-deild­inni og verið fyr­irliði liðsins.

Freyr Al­ex­and­ers­son er þjálf­ari Lyng­by en hann er einnig upp­al­inn Leikn­ismaður. Lyng­by hef­ur farið vel af stað á leiktíðinni og unnið þrjá fyrstu leiki sína í deild og bik­ar.

Sæv­ar var kynnt­ur til leiks hjá fé­lag­inu í dag á viðeig­andi hátt eða með eld­gosi, eins og sjá má hér fyr­ir neðan.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert