Hinn svokallaði „sumargluggi“ í íslenska fótboltanum var opinn frá lokum júní til miðnættis fimmtudagskvöldið 29. júlí, en þá gátu leikmenn haft félagaskipti milli íslenskra félaga, ásamt því að þau hafa getað fengið til sín leikmenn erlendis frá.
Glugganum hefur nú verið lokað en allt að viku getur tekið að staðfesta félagaskipti erlendis frá, eða til 5. ágúst.
Mbl.is fylgist að vanda vel með félagaskiptunum í efstu deildum og þessi frétt þar sem sem fram koma öll skipti félaga í tveimur efstu deildum kvenna er uppfærð reglulega, stundum oft á dag. Hún verður uppfærð áfram næstu daga eftir því sem félagaskipti eru staðfest.
Hér fyrir neðan má sjá helstu félagaskiptin hjá konunum síðustu daga en síðan má sjá skiptin hjá hverju félagi fyrir sig. Dagsetningin segir til um hvenær viðkomandi er löglegur með nýju félagi.
7.8. María Catharina Ólafsdóttir Gros, Þór/KA - Celtic (Skotlandi)
6.8. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir, Breiðablik - Apollon Limassol (Kýpur)
5.8. Hajar Tahri, Excelsior (Hollandi) - Afturelding
31.7. Thelma Björk Einarsdóttir, Valur - KR
31.7. Hlíf Hauksdóttir, Valur - KR
30.7. Birta Birgisdóttir, Augnablik - Grótta
30.7. Rachel Van Netten, Afturelding - Fram (lán)
30.7. Unnur Elva Traustadóttir, ÍR - KR
30.7. Emilía Ingvadóttir, KR - ÍR (lán)
30.7. Ásta Kristinsdóttir, KR - ÍR (lán)
30.7. Hrafnhildur Hjaltalín, ÍBV - HK (úr láni)
30.7. Sólveig Birta Eiðsdóttir, Tindastóll - Fram (lán)
30.7. Mist Funadóttir, HK - Þróttur R. (úr láni)
30.7. Shianne Rosselli, Bandaríkin - FH (lánuð í Fram)
30.7. Christina Clara Settles, Völsungur - Afturelding
30.7. Birna Kristjánsdóttir, Hamrarnir - Breiðablik
30.7. Bertha María Óladóttir, Fjölnir - Augnablik
30.7. Guðný Geirsdóttir, Selfoss - ÍBV (úr láni)
30.7. Telma Hjaltalín Þrastardóttir, Stjarnan - FH
30.7. Sara Dögg Ásþórsdóttir, Grótta - Fylkir (úr láni)
28.7. Aideen Keane, Western Sidney Wanderers (Ástralíu) - KR
28.7. Susanna Friedrichs, Slovácko (Tékklandi) - Selfoss
28.7. Halla Margrét Hinriksdóttir, Afturelding - Stjarnan (lán)
27.7. Shaina Ashouri, Houston Dash (Bandaríkjunum) - Þór/KA
26.7. Tina Marolt, svissneskt félag - Keflavík
25.7. Hanna Sól Einarsdóttir, Stjarnan - HK (lán)
24.7. Bergdís Fanney Einarsdóttir, Valur - KR (lán)
BREIÐABLIK
Þjálfari: Vilhjálmur Kári Haraldsson.
Staðan í deildinni: 2. sæti.
Komnar:
30.7. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir frá Augnabliki (úr láni)
30.7. Birna Kristjánsdóttir frá Hömrunum
30.6. Chloé Vande Velde frá Gent (Belgíu) (lán)
Farnar:
6.8. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir í Apollon Limassol (Kýpur)
30.7. Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir í Augnablik (lán)
6.7. Þórhildur Þórhallsdóttir í Fylki (lán)
FYLKIR
Þjálfari: Kjartan Stefánsson.
Staðan í deildinni: 10. sæti.
Komnar:
30.7. Sara Dögg Ásþórsdóttir frá Gróttu (úr láni)
6.7. Þórhildur Þórhallsdóttir frá Breiðabliki (lán)
Farnar:
3.7. Emma Steinsen Jónsdóttir í Val (úr láni)
ÍBV
Þjálfari: Ian Jeffs.
Staðan í deildinni: 6. sæti.
Komnar:
30.7. Guðný Geirsdóttir frá Selfossi (úr láni)
5.7. Ingunn Þóra Sigurz frá Fjölni (lán frá Breiðabliki)
Farnar:
30.7. Hrafnhildur Hjaltalín í HK (úr láni)
KEFLAVÍK
Þjálfari: Gunnar Magnús Jónsson.
Staðan í deildinni: 9. sæti.
Komnar:
28.6. Esther Júlía Gustavsdóttir frá Grindavík (úr láni)
26.7. Tina Marolt frá svissnesku félagi
13.7. Cassie Rohan frá Chicago Red Stars (Bandaríkjunum)
29.6. Birgitta Hallgrímsdóttir frá Haukum (lán)
Farnar:
Engir
SELFOSS
Þjálfari: Alfreð Elías Jóhannsson.
Staðan í deildinni: 5. sæti.
Komnar:
28.7. Susanna Friedrichs frá Slovácko (Tékklandi)
1.7. Kristrún Rut Antonsdóttir frá St. Pölten (Austurríki)
Farnar:
Ófrágengið: Barbára Sól Gísladóttir í Bröndby (Danmörku) (lán)
30.7. Guðný Geirsdóttir í ÍBV (úr láni)
STJARNAN
Þjálfari: Kristján Guðmundsson.
Staðan í deildinni: 3. sæti.
Komnar:
28.7. Halla Margrét Hinriksdóttir frá Aftureldingu (lán)
12.7. Naya Regina Lipkens frá Víkingi R.
3.7. Helga Guðrún Kristinsdóttir frá Álftanesi (lánuð í Grindavík 7.7.)
Farnar:
25.7. Hanna Sól Einarsdóttir í HK (lán)
TINDASTÓLL
Þjálfari: Guðni Þór Einarsson.
Staðan í deildinni: 8. sæti.
Komnar:
15.7. Laura Rus frá rúmensku félagi
15.7. Nadejda Colesnicenco frá rúmensku félagi
Farnar:
30.7. Sólveig Birta Eiðsdóttir í Fram (lán)
VALUR
Þjálfari: Pétur Pétursson.
Staðan í deildinni: 1. sæti.
Komnar:
6.7. Cyera Hintzen frá Bandaríkjunum
3.7. Lára Kristín Pedersen frá Napoli (Ítalíu)
3.7. Emma Steinsen Jónsdóttir frá Fylki (úr láni - lánuð í Gróttu 3.7.)
1.7. Katla Tryggvadóttir frá KH (úr láni)
Farnar:
31.7. Hlíf Hauksdóttir í KR
31.7. Thelma Björk Einarsdóttir í KR
24.7. Bergdís Fanney Einarsdóttir í KR (lán)
2.7. Sigríður Lára Garðarsdóttir í FH
ÞÓR/KA
Þjálfari: Andri Hjörvar Albertsson.
Staðan í deildinni: 7. sæti.
Komnar:
27.7. Shaina Ashouri frá Houston Dash (Bandaríkjunum)
Farnar:
7.8. María Catharina Ólafsdóttir Gros í Celtic (Skotlandi)
21.7. Sandra Nabweteme í FH (lán)
ÞRÓTTUR R.
Þjálfari: Nik Anthony Chamberlain.
Staðan í deildinni: 4. sæti.
Komnar:
20.7. Tinna Dögg Þórðardóttir frá SR (úr láni)
15.7. Dani Rhodes frá Chicago Red Stars (Bandaríkjunum)
Farnar:
17.7. Guðrún Ólafía Þorsteinsdóttir í SR (lán)
AFTURELDING
Þjálfarar: Bjarki Már Sverrisson og Alexander Aron Davorsson.
Staðan í deildinni: 3. sæti.
Komnar:
5.8. Hajar Tahri frá Excelsior (Hollandi)
30.7. Christina Clara Settles frá Völsungi
14.7. Indy Spaan frá VV Alkmaar (Hollandi)
7.7. Rachel Van Netten frá VV Alkmaar (Hollandi)
Farnar:
30.7. Rachel Van Netten í Fram (lán)
28.7. Halla Margrét Hinriksdóttir í Stjörnuna (lán)
2.7. Anna Kolbrún Ólafsdóttir í Fjölni (lán)
AUGNABLIK
Þjálfari: Kristrún Lilja Daðadóttir.
Staðan í deildinni: 10. sæti.
Komnar:
30.7. Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir frá Breiðabliki (lán)
30.7. Bertha María Óladóttir frá Fjölni
Farnar:
30.7. Birta Birgisdóttir í Gróttu (lán frá Breiðabliki)
30.7. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir í Breiðablik (úr láni)
FH
Þjálfari: Guðni Eiríksson.
Staðan í deildinni: 2. sæti.
Komnar:
30.7. Shianne Rosselli frá Bandaríkjunum (lánuð í Fram)
30.7. Telma Hjaltalín Þrastardóttir frá Stjörnunni (lék síðast 2018)
21.7. Sandra Nabweteme frá Þór/KA (lán)
2.7. Sigríður Lára Garðarsdóttir frá Val
Farnar:
Engir
GRINDAVÍK
Þjálfari: Jón Ólafur Daníelsson.
Staðan í deildinni: 7. sæti.
Komnar:
9.7. Elianna Beard frá Ramat Hasharon (Ísrael)
7.7. Helga Guðrún Kristinsdóttir frá Stjörnunni (lán)
15.6. Esther Júlía Gustavsdóttir frá Keflavík (lán - fór aftur 28.7.)
Farnar:
Engir
GRÓTTA
Þjálfari: Magnús Örn Helgason.
Staðan í deildinni: 6. sæti.
Komnar:
30.7. Birta Birgisdóttir frá Augnabliki (lán frá Breiðabliki)
3.7. Emma Steinsen Jónsdóttir frá Val (lán)
Farnar:
30.7. Sara Dögg Ásþórsdóttir í Fylki (úr láni)
HAUKAR
Þjálfari: Guðrún Jóna Kristjánsdóttir.
Staðan í deildinni: 5. sæti.
Komnar:
Engir
Farnar:
10.7. Tara Björk Gunnarsdóttir í SR (lán)
29.6. Birgitta Hallgrímsdóttir í Keflavík (lán)
HK
Þjálfari: Jakob Leó Bjarnason.
Staðan í deildinni: 9. sæti.
Komnar:
30.7. Hrafnhildur Hjaltalín frá ÍBV (úr láni)
25.7. Hanna Sól Einarsdóttir frá Stjörnunni (lán)
14.7. Ena Sabanagic frá Bandaríkjunum
Farnar:
30.7. Mist Funadóttir í Þrótt R. (úr láni)
ÍA
Þjálfarar: Aron Ýmir Pétursson og Unnar Þór Garðarsson.
Staðan í deildinni: 8. sæti.
Komnar:
Engir
Farnar:
Engir
KR
Þjálfari: Jóhannes Karl Sigursteinsson.
Staðan í deildinni: 1. sæti.
Komnar:
31.7. Thelma Björk Einarsdóttir frá Val
31.7. Hlíf Hauksdóttir frá Val
30.7. Unnur Elva Traustadóttir frá ÍR
28.7. Aideen Keane frá Western Sydney Wanderers (Ástralíu)
24.7. Bergdís Fanney Einarsdóttir frá Val (lán)
Farnar:
30.7. Ásta Kristinsdóttir í ÍR (lán)
30.7. Emilía Ingvadóttir í ÍR (lán)
VÍKINGUR R.
Þjálfari: John Henry Andrews.
Staðan í deildinni: 4. sæti.
Komnar:
Engir
Farnar:
12.7. Naya Regina Lipkens í Stjörnuna