Virðing á Skagamenn

Árni Vilhjálmsson skoraði sigurmark Breiðabliks úr vítaspyrnu.
Árni Vilhjálmsson skoraði sigurmark Breiðabliks úr vítaspyrnu. mbl.is/Kristinn Magnússon

Óskar Hrafn Þor­valds­son, þjálf­ari Breiðabliks, var ánægður með framm­stöðu sinna manna í sam­tali við mbl.is í kvöld eft­ir sig­ur Breiðabliks á liði ÍA 2:1 í Pepsi Max-deild karla í fót­bolta.

„Ég er bara anægður með frammistöðuna hjá mín­um mönn­um fyr­ir utan fyrstu fimm mín­út­ur leiks­ins. Skaga­menn lögðu verðugt verk­efni á borðið hjá okk­ur. Þeir vörðust aft­ar­lega og voru mjög þétt­ir, skipu­lagðir og bar­áttuglaðir. Það var erfitt að brjóta þá á bak aft­ur þannig að ég er auðvitað bara ánægður með að hafa skorað tvö mörk. Við gróf­um okk­ur í holu í byrj­un leiks­ins . Þeir byrjuðu að krafti og við gáf­um þeim frum­kvæðið. Við eydd­um meiri­hlut­an­um í fyrri hálfleik að ná því til baka. Ég er bara mjög sátt­ur.“

Þú gagn­rýnd­ir Aber­deen fyr­ir þeirra spila­mennsku þegar þið lékuð við þá á dög­un­um. Fannst þér Skaga­menn vera spila svipaðan leik og Aber­deen eða var þetta öðru­vísi hjá þeim?

„Þú munt aldrei fá mig til að gagn­rýna ís­lensk fót­boltalið fyr­ir það hvernig þau nálg­ast leik­ina. Við verðum að átta okk­ur á því að Aber­deen er skokst at­vinnu­mannalið með 1500 milj­ón­ir í laun­kostnað á ári þannig að þeir áttu bara skilið að fá að heyra það. Mér fannst Skag­inn bara gera þetta vel. Þeir gerðu það sem þeir töldu að þeir þyrftu að gera til að ná úr­slit­um hérna og eins og ég sagði áðan þá fannst mér þeir setja verðugt verk­efni á borðið hjá okk­ur sem var að leysa mjög þetta lág­blokk. Mér fannst þetta ganga á köfl­um vel hjá okk­ur. Við hefðum reynd­ar geta fyllt teig­inn aðeins bet­ur og líka hefðum við geta fylgt bet­ur eft­ir fyr­ir­gjöf­un­um okk­ar en bara vel gert hjá Skaga­mönn­um. Þeir gerðu bara það sem þeir þurftu að gera og leikplanið þeirra gekk nán­ast upp þangað til að nokkr­ar mín­út­ur eru eft­ir. Þeir eiga hrós skilið. Það vantaði bara hjá okk­ur að fyr­ir­gjaf­ir og hlaup færu sam­an og það er bara eitt­hvað fyr­ir okk­ur að vinna í fyr­ir næstu leiki en stund­um er það bara þannig að siðasta send­ing klikk­ar. Þetta var að mörgu leyti áhuga­verður leik­ur. Liðið get­ur lært mikið af þess­um leik, lært hvernig þú get­ur verið þol­in­móður og hvernig þú leys­ir svona verk­efni sem er mjög þett­ur og vel skipu­lagður, fórn­fús og grimm­ur varn­ar­leik­ur. Þetta var áhuga­verður leik­ur að því leyti.

Ég var ánægður með það hvað við vor­um þol­in­móðir. Við töluðum um það bæði fyr­ir leik­inn og í hálfleik að reyna að halda þol­in­mæði. Ekki að flýta okk­ur of mikið. Frek­ar að vanda til verka í hverri sókn sem við feng­um og mér fannst það ganga ágæt­lega. Við þvinguðum ekki mikið sem er gott því þegar þú ert að þvinga þá er mesta hætt­an að þú fáir skynd­isókn­ir á þig. Við reynd­um að hafa stjórn á hlut­un­um og mér fannst það ganga vel lung­ann af leikn­um. Stund­um er það bara þannig að á ein­hverj­um tíma­punkti þegar staðan er 1:1 gríp­ur oft um sig smá hræðsla. Er þetta ekk­ert að fara ganga hjá okk­ur? Erum við ekki að fara ná þessu marki sem við erum að leita af? Mér fannst mín­ir menn höndla þetta vel og þetta er bara einn af þeim hlut­um sem lið þurfa að læra. Þegar lið leggj­ast neðarlega snýst þetta um þol­in­mæði en við get­um svo klár­lega bætt okk­ur í því hlaupa meira inn í teig­inn, fyr­ir­gjaf­ir og sá sem tek­ur við þeim tali sam­an. Skaga­menn voru bara að lesa þess­ar fyr­ir­gjaf­ir mjög vel og köstuðu sér fyr­ir alla bolta, fórnuðu sér fyr­ir málstaðinn og virðing á Skag­ann fyr­ir það. „

Sig­ur­markið kem­ur úr víta­spyrna. Var þetta víti?

„Ég sá það ekki. Ég set bara upp Blikagler­aug­un og segi já þetta var víti þar sem ég stóð en mín skoðun skipt­ir bara raun­veru­lega engu máli. Hún er ein­skins virði. Hann dæmdi víti, Árni skoraði. Við erum glaðir með það. Ég veit að Skaga­menn eru ekki sam­mála og þannig er að bara. Ég vona bara að Eg­ill hafi haft rétt fyr­ir sér.“

Það eru tveir leik­ir framund­an við KA. Hverni lýst þér á það?

„Mér lýst bara hrika­lega vel á það. Það er allt til alls til að þessi leik­ur verði frá­bær hér á Kópa­vogs­velli á laug­ar­dag­inn. Síðan horf­um við á hinn leik­inn þegar sá er bú­inn. Ég hlakka mikið til og núna veit ég að leik­menn­irn­ir mín­ir geta farið að hugsa um þann leik og það er bara stemn­ing, skemmt­un og eft­ir­vænt­ing. Allt til alls til að þetta verði frá­bær leik­ur.“

Nú nálg­ist þið Vals­menn með þess­um sigri. Stefn­an er vænt­an­lega sett á titil­inn?

„Ég hef sagt það áður í sum­ar að það er mik­il­væg­ast fyr­ir þetta lið að ná því spila leiki sem skipta máli þangað til að tíma­bilið er búið og það verður alltaf mark­miðið. Við get­um al­veg horft á það að Vals­menn eru þarna og Vals­menn eru hér, Vals­menn vinna og Vals­menn tapa. Aðal­málið fyr­ir okk­ur er að við séum að bæta okk­ur, leik frá leik. Við séum að læra og við séum að leysa bet­ur hluti en við gerðum fyrr i sum­ar. Það er mik­il­væg­ast núna og þá hafa úr­slit­in oft til­hneig­ingu til að koma, fylgja með en við verðum að passa okk­ur. Við get­um ekki tekið neinu sem gefnu. Ekk­ert sem við höf­um gert í sum­ar fáum við á laug­ar­dag­inn. KA-menn eru á hörku­sigl­ingu en þeir líka. Þeir fá ekk­ert fyr­ir það sem þeir hafa gert fyrr í sum­ar á lauga­dag­inn. Þetta verður bara frá­bær leik­ur og ég held að það sé mjög dýr­mætt fyr­ir alla sem eru að taka þátt í þessu að það sé eitt­hvað und­ir í þess­um leikj­um. Þú lær­ir mest þegar þú ert und­ir smá pressu og svo verðum við bara að stjórna spennu­stig­inu og hafa stjórn á aðstæðum,“ sagði Óskar Hrafn að lok­um í sam­tali við mbl.is á Kópa­vogs­velli í kvöld.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Breiðablik 1 1 0 0 6:1 5 3
2 Þróttur R. 1 1 0 0 3:1 2 3
3 FH 0 0 0 0 0:0 0 0
4 Fjarðab/Höttur/Leiknir 0 0 0 0 0:0 0 0
5 Tindastóll 0 0 0 0 0:0 0 0
6 Valur 0 0 0 0 0:0 0 0
7 Víkingur R. 0 0 0 0 0:0 0 0
8 Þór/KA 0 0 0 0 0:0 0 0
9 Fram 1 0 0 1 1:3 -2 0
10 Stjarnan 1 0 0 1 1:6 -5 0
15.04 Breiðablik 6:1 Stjarnan
15.04 Þróttur R. 3:1 Fram
16.04 18:00 Valur : FH
16.04 18:00 Tindastóll : Fjarðab/Höttur/Leiknir
16.04 18:00 Víkingur R. : Þór/KA
21.04 16:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Valur
21.04 16:00 Þór/KA : Tindastóll
22.04 18:00 Þróttur R. : Breiðablik
22.04 18:00 Fram : FH
22.04 18:00 Stjarnan : Víkingur R.
27.04 14:00 FH : Fjarðab/Höttur/Leiknir
27.04 17:00 Valur : Þór/KA
29.04 18:00 Breiðablik : Fram
29.04 18:00 Víkingur R. : Þróttur R.
29.04 18:00 Tindastóll : Stjarnan
03.05 14:00 Breiðablik : Víkingur R.
03.05 14:00 Fram : Fjarðab/Höttur/Leiknir
03.05 14:30 Þór/KA : FH
03.05 17:00 Stjarnan : Valur
03.05 17:00 Þróttur R. : Tindastóll
08.05 18:00 Valur : Þróttur R.
08.05 18:00 Tindastóll : Breiðablik
08.05 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þór/KA
09.05 18:00 Víkingur R. : Fram
09.05 18:00 FH : Stjarnan
16.05 18:00 Breiðablik : Valur
17.05 14:00 Stjarnan : Fjarðab/Höttur/Leiknir
17.05 14:00 Þróttur R. : FH
17.05 16:15 Víkingur R. : Tindastóll
17.05 16:15 Fram : Þór/KA
23.05 18:00 FH : Breiðablik
23.05 18:00 Valur : Víkingur R.
23.05 18:00 Fram : Tindastóll
24.05 13:00 Þór/KA : Stjarnan
25.05 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þróttur R.
07.06 14:00 Breiðablik : Fjarðab/Höttur/Leiknir
07.06 14:00 Fram : Stjarnan
07.06 14:00 Víkingur R. : FH
07.06 17:00 Þróttur R. : Þór/KA
07.06 17:00 Tindastóll : Valur
15.06 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Víkingur R.
15.06 14:00 Valur : Fram
15.06 16:15 Stjarnan : Þróttur R.
16.06 18:00 Þór/KA : Breiðablik
16.06 18:00 FH : Tindastóll
20.06 18:00 Fram : Þróttur R.
21.06 14:00 Stjarnan : Breiðablik
21.06 14:00 FH : Valur
21.06 17:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Tindastóll
21.06 17:00 Þór/KA : Víkingur R.
24.07 18:00 Breiðablik : Þróttur R.
24.07 18:00 Valur : Fjarðab/Höttur/Leiknir
24.07 18:00 Tindastóll : Þór/KA
25.07 18:00 Víkingur R. : Stjarnan
25.07 18:00 FH : Fram
28.07 18:00 Valur : Breiðablik
07.08 18:00 Stjarnan : Tindastóll
07.08 18:00 Fram : Breiðablik
07.08 18:00 Þór/KA : Valur
08.08 18:00 Þróttur R. : Víkingur R.
09.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : FH
12.08 18:00 Valur : Stjarnan
12.08 18:00 FH : Þór/KA
12.08 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Fram
12.08 18:00 Tindastóll : Þróttur R.
12.08 18:00 Víkingur R. : Breiðablik
20.08 18:00 Breiðablik : Tindastóll
20.08 18:00 Þróttur R. : Valur
20.08 18:00 Fram : Víkingur R.
21.08 18:00 Stjarnan : FH
21.08 18:00 Þór/KA : Fjarðab/Höttur/Leiknir
28.08 18:00 FH : Þróttur R.
28.08 18:00 Tindastóll : Víkingur R.
30.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Stjarnan
30.08 17:00 Þór/KA : Fram
04.09 18:00 Breiðablik : FH
04.09 18:00 Tindastóll : Fram
04.09 18:00 Víkingur R. : Valur
06.09 14:00 Stjarnan : Þór/KA
07.09 14:00 Þróttur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
12.09 18:00 Þór/KA : Þróttur R.
12.09 18:00 FH : Víkingur R.
12.09 18:00 Stjarnan : Fram
14.09 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Breiðablik
14.09 18:00 Valur : Tindastóll
20.09 14:00 Breiðablik : Þór/KA
20.09 14:00 Víkingur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
20.09 14:00 Tindastóll : FH
20.09 14:00 Þróttur R. : Stjarnan
20.09 14:00 Fram : Valur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Breiðablik 1 1 0 0 6:1 5 3
2 Þróttur R. 1 1 0 0 3:1 2 3
3 FH 0 0 0 0 0:0 0 0
4 Fjarðab/Höttur/Leiknir 0 0 0 0 0:0 0 0
5 Tindastóll 0 0 0 0 0:0 0 0
6 Valur 0 0 0 0 0:0 0 0
7 Víkingur R. 0 0 0 0 0:0 0 0
8 Þór/KA 0 0 0 0 0:0 0 0
9 Fram 1 0 0 1 1:3 -2 0
10 Stjarnan 1 0 0 1 1:6 -5 0
15.04 Breiðablik 6:1 Stjarnan
15.04 Þróttur R. 3:1 Fram
16.04 18:00 Valur : FH
16.04 18:00 Tindastóll : Fjarðab/Höttur/Leiknir
16.04 18:00 Víkingur R. : Þór/KA
21.04 16:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Valur
21.04 16:00 Þór/KA : Tindastóll
22.04 18:00 Þróttur R. : Breiðablik
22.04 18:00 Fram : FH
22.04 18:00 Stjarnan : Víkingur R.
27.04 14:00 FH : Fjarðab/Höttur/Leiknir
27.04 17:00 Valur : Þór/KA
29.04 18:00 Breiðablik : Fram
29.04 18:00 Víkingur R. : Þróttur R.
29.04 18:00 Tindastóll : Stjarnan
03.05 14:00 Breiðablik : Víkingur R.
03.05 14:00 Fram : Fjarðab/Höttur/Leiknir
03.05 14:30 Þór/KA : FH
03.05 17:00 Stjarnan : Valur
03.05 17:00 Þróttur R. : Tindastóll
08.05 18:00 Valur : Þróttur R.
08.05 18:00 Tindastóll : Breiðablik
08.05 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þór/KA
09.05 18:00 Víkingur R. : Fram
09.05 18:00 FH : Stjarnan
16.05 18:00 Breiðablik : Valur
17.05 14:00 Stjarnan : Fjarðab/Höttur/Leiknir
17.05 14:00 Þróttur R. : FH
17.05 16:15 Víkingur R. : Tindastóll
17.05 16:15 Fram : Þór/KA
23.05 18:00 FH : Breiðablik
23.05 18:00 Valur : Víkingur R.
23.05 18:00 Fram : Tindastóll
24.05 13:00 Þór/KA : Stjarnan
25.05 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þróttur R.
07.06 14:00 Breiðablik : Fjarðab/Höttur/Leiknir
07.06 14:00 Fram : Stjarnan
07.06 14:00 Víkingur R. : FH
07.06 17:00 Þróttur R. : Þór/KA
07.06 17:00 Tindastóll : Valur
15.06 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Víkingur R.
15.06 14:00 Valur : Fram
15.06 16:15 Stjarnan : Þróttur R.
16.06 18:00 Þór/KA : Breiðablik
16.06 18:00 FH : Tindastóll
20.06 18:00 Fram : Þróttur R.
21.06 14:00 Stjarnan : Breiðablik
21.06 14:00 FH : Valur
21.06 17:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Tindastóll
21.06 17:00 Þór/KA : Víkingur R.
24.07 18:00 Breiðablik : Þróttur R.
24.07 18:00 Valur : Fjarðab/Höttur/Leiknir
24.07 18:00 Tindastóll : Þór/KA
25.07 18:00 Víkingur R. : Stjarnan
25.07 18:00 FH : Fram
28.07 18:00 Valur : Breiðablik
07.08 18:00 Stjarnan : Tindastóll
07.08 18:00 Fram : Breiðablik
07.08 18:00 Þór/KA : Valur
08.08 18:00 Þróttur R. : Víkingur R.
09.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : FH
12.08 18:00 Valur : Stjarnan
12.08 18:00 FH : Þór/KA
12.08 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Fram
12.08 18:00 Tindastóll : Þróttur R.
12.08 18:00 Víkingur R. : Breiðablik
20.08 18:00 Breiðablik : Tindastóll
20.08 18:00 Þróttur R. : Valur
20.08 18:00 Fram : Víkingur R.
21.08 18:00 Stjarnan : FH
21.08 18:00 Þór/KA : Fjarðab/Höttur/Leiknir
28.08 18:00 FH : Þróttur R.
28.08 18:00 Tindastóll : Víkingur R.
30.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Stjarnan
30.08 17:00 Þór/KA : Fram
04.09 18:00 Breiðablik : FH
04.09 18:00 Tindastóll : Fram
04.09 18:00 Víkingur R. : Valur
06.09 14:00 Stjarnan : Þór/KA
07.09 14:00 Þróttur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
12.09 18:00 Þór/KA : Þróttur R.
12.09 18:00 FH : Víkingur R.
12.09 18:00 Stjarnan : Fram
14.09 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Breiðablik
14.09 18:00 Valur : Tindastóll
20.09 14:00 Breiðablik : Þór/KA
20.09 14:00 Víkingur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
20.09 14:00 Tindastóll : FH
20.09 14:00 Þróttur R. : Stjarnan
20.09 14:00 Fram : Valur
urslit.net
Fleira áhugavert