Byrjunarliðið gegn Hvít-Rússum tilbúið

Brynjólfur Willumsson leikmaður Kristiansund í Noregi er fyrirliði 21-árs landsliðsins …
Brynjólfur Willumsson leikmaður Kristiansund í Noregi er fyrirliði 21-árs landsliðsins í dag. Ljósmynd/Jon Forberg

Íslenska 21-árs landsliðið í karla­flokki í fót­bolta mæt­ir Hvíta-Rússlandi klukk­an 14 í fyrsta leik sín­um í undan­keppni Evr­ópu­móts­ins en leik­ur­inn fer fram í Brest.

At­hygli vek­ur að Kristian Nökkvi Hlyns­son, 17 ára gam­all leikmaður Ajax í Hollandi, er í byrj­un­arliðinu en bróðir hans, Ágúst Eðvald, sem er 21 árs og leik­ur með Hor­sens í Dan­mörku, er á vara­manna­bekkn­um.

KSÍ hef­ur birt byrj­un­arliðið sem Davíð Snorri Jónas­son þjálf­ari valdi og það er þannig skipað:

Mark:
Elías Rafn Ólafs­son, Midtjyl­l­and

Vörn:
Val­geir Lund­dal Friðriks­son, Häcken
Ísak Óli Ólafs­son, Es­bjerg
Finn­ur Tóm­as Pálma­son, KR
Atli Bark­ar­son, Vík­ingi R.

Miðja:
Kristian Nökkvi Hlyns­son, Ajax
Kol­beinn Þórðar­son, Lomm­el
Stefán Árni Geirs­son, KR

Sókn:
Brynj­ólf­ur Will­umsson, Kristiansund, fyr­irliði
Sæv­ar Atli Magnús­son, Lyng­by
Bjarki Steinn Bjarka­son, Venezia

Vara­menn:
Jök­ull Andrés­son, Mor­ecam­be
Birk­ir Heim­is­son, Val
Karl Friðleif­ur Gunn­ars­son, Vík­ingi R.
Há­kon Arn­ar Har­alds­son, Kö­ben­havn
Vikt­or Örlyg­ur Andra­son, Vík­ingi R.
Orri Hrafn Kjart­ans­son, Fylki
Krist­all Máni Inga­son, Vík­ingi R.
Ágúst Eðvald Hlyns­son, Hor­sens

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert