Sigur í fyrsta leik hjá U21 árs liðinu

Hákon Arnar Haraldsson.
Hákon Arnar Haraldsson. Ljósmynd/UEFA

U21 árs landslið karla í knatt­spyrnu fór vel af stað í dag í nýrri undan­keppni EM og náði í þrjú stig í fyrsta leik sín­um í keppn­inni. 

Ísland heim­sótti Hvíta-Rúss­land en leikið var í borg­inni Brest nærri landa­mær­un­um við Pól­land. Ísland hafði bet­ur 2:1 og er því komið með 3 stig en liðið komst í loka­keppn­ina í síðustu keppni. 

Há­kon Arn­ar Har­alds­son, 18 ára leikmaður Kö­ben­havn í Dan­mörku, skoraði bæði mörk­in en hann kom inn á sem varamaður strax á 5. mín­útu leiks­ins þegar fyr­irliðinn Brynj­ólf­ur Will­umsson meidd­ist og þurfti að fara af velli.

Mörk­in skoraði Há­kon á 20. og 54. mín­útu aður en  Al­eks­andr Shestyuk minnkaði mun­inn á 70. mín­útu. 

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert