Birkir og Birkir Már leika sína 100. landsleiki

Birkir Bjarnason á Laugardalsvelli á fimmtudaginn, í landsleik nr. 99.
Birkir Bjarnason á Laugardalsvelli á fimmtudaginn, í landsleik nr. 99. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Birk­ir Bjarna­son og Birk­ir Már Sæv­ar­son leika báðir sinn 100. lands­leik er Ísland mæt­ir Norður-Makedón­íu á Laug­ar­dals­vell­in­um í undan­keppni HM í dag. Áður hef­ur aðeins Rún­ar Krist­ins­son leikið 100 lands­leiki fyr­ir Íslands hönd en hann er sá leikja­hæsti frá upp­hafi.

Báðir léku þeir sinn 99. lands­leik er Ísland laut í lægra haldi gegn Rúm­en­íu á fimmtu­dag­inn var, 2:0. Birk­ir Bjarna­son lék sinn fyrsta lands­leik árið 2010 og hef­ur síðan þá skorað 14 mörk en hann er 33 ára gam­all. Birk­ir Már er orðinn 36 ára en hann steig sín fyrstu skref með A-landsliðinu árið 2007. Hann á þrjú landsliðsmörk en tvö þeirra hafa komið á síðasta ár­inu.

Þeir Birk­ir og Birk­ir Már eiga mögu­leika á því að jafna eða slá leikja­met Rún­ars sem lék á sín­um tíma 104 lands­leiki fyr­ir Ísland, síðast í frækn­um 2:0-sigri á Ítal­íu á Laug­ar­dals­velli sum­arið 2004. Til þess þarf ann­ar þeirra eða báðir að spila fjóra eða alla fimm leiki sem Ísland á eft­ir í undan­keppn­inni. Gegn Þýskalandi á miðviku­dag­inn og leik­ina fjóra í októ­ber og nóv­em­ber.

Birkir Már Sævarsson í leiknum gegn Rúmeníu á fimmtudaginn.
Birk­ir Már Sæv­ars­son í leikn­um gegn Rúm­en­íu á fimmtu­dag­inn. mbl.is/​Krist­inn Magnús­son
mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert