Arnór Borg til Víkings

Arnór Borg Guðjohnsen hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Fylki …
Arnór Borg Guðjohnsen hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Fylki og fer til Víkings. Eggert Jóhannesson

Arn­ór Borg Guðjohnsen mun ganga til liðs við Vík­ing úr Reykja­vík þegar yf­ir­stand­andi leiktíma­bili lýk­ur. Skrifa hann und­ir þriggja ára samn­ing.

Arn­ór Borg, sem er 21 árs gam­all, hef­ur leikið með Fylki und­an­far­in tvö tíma­bil og renn­ur samn­ing­ur hans við Árbæj­arliðið út eft­ir þetta tíma­bil.

Hann er meidd­ur um þess­ar mund­ir og verður frá í um fjór­ar vik­ur vegna meiðsl­anna. Því spil­ar hann ekki aft­ur fyr­ir Fylki.

Form­lega verður til­kynnt um fé­laga­skipt­in á blaðamanna­fundi í Vík­inni í há­deg­inu í dag.

Þar verður einnig til­kynnt að Kári Árna­son verði nýr yf­ir­maður knatt­spyrnu­mála hjá fé­lag­inu.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert