Atli Sveinn ráðinn til Hauka

Atli Sveinn Þórarinsson verður næsti þjálfari Hauka.
Atli Sveinn Þórarinsson verður næsti þjálfari Hauka. Ljósmynd/Kristinn Steinn Traustason

Atli Sveinn Þór­ar­ins­son var í dag ráðinn þjálf­ari karlaliðs Hauka í fót­bolta. Hann skrif­ar und­ir tveggja ára samn­ing við Hafn­ar­fjarðarfé­lagið og tek­ur við liðinu af Ig­ori Bjarna Kost­ic.

Hauk­ar hafa leikið í 2. deild und­an­far­in tvö ár og enduðu í ní­unda sæti deild­ari­inn­ar á nýliðnu keppn­is­tíma­bili.

Atli þjálfaði síðast Fylki ásamt Ólafi Stígs­syni en þeim var sagt upp störf­um á dög­un­um. Þar á und­an þjálfaði Atli Dal­vík/​Reyni.

Áður en þjálf­ara­fer­ill­inn hófst lék Atli með Örgryte í Svíþjóð, Val og upp­eld­is­fé­lag­inu KA.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka