Leikur Rúmeníu og Íslands í undankeppni HM karla í knattspyrnu mun fara fram fyrir luktum dyrum í Rúmeníu eftir viku.
Mun það vera vegan samkomutakmarkana og sóttvarnarráðstafana í Rúmeníu vegna heimsfaraldursins en kórónuveiran herjar nú á Rúmena.
Leikurinn verður sá næstsíðasti hjá Íslandi í undankeppni HM.