Með félagsliðum í fremstu röð

Flestar íslensku landsliðskvennanna spila með sterkum félagsliðum.
Flestar íslensku landsliðskvennanna spila með sterkum félagsliðum. mbl.is/Unnur Karen

Til að eiga landslið í fremstu röð þurfum við að eiga leikmenn sem spila með félagsliðum í fremstu röð.

Kannski afsannaði karlalandslið Íslands í fótbolta þessa kenningu á síðasta áratug en kannski var það bara undantekningin sem sannar regluna.

Í það minnsta er áhugavert að skoða hvar landsliðskonurnar okkar í fótbolta eru staddar. Svona gæti byrjunarlið Íslands á EM á Englandi næsta sumar verið skipað:

Í marki Cecilía Rán Rúnarsdóttir frá Everton.

Í vörn Glódís Perla Viggósdóttir frá Bayern München, Guðný Árnadóttir frá AC Milan og Guðrún Arnardóttir frá Rosengård.

Bakvörðurinn í heild sinni er í Morgunblaðinu í dag

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert