Blikar fá liðsauka úr Skagafirði

Laufey Harpa Halldórsdóttir í leik með Tindastóli gegn Breiðabliki síðasta …
Laufey Harpa Halldórsdóttir í leik með Tindastóli gegn Breiðabliki síðasta sumar. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Lauf­ey Harpa Hall­dórs­dótt­ir knatt­spyrnu­kona frá Sauðár­króki er geng­in til liðs við Breiðablik og hef­ur skrifað und­ir tveggja ára samn­ing.

Lauf­ey er 21 árs göm­ul, leik­ur sem vinstri bakvörður, og hef­ur spilað með meist­ara­flokki  Tinda­stóls frá fimmtán ára aldri. Hún á að baki 94 deilda­leiki fyr­ir liðið, þar af lék hún 17 af 18 leikj­um liðsins þegar það þreytti frum­raun sína í úr­vals­deild­inni í ár, og var í lyk­il­hlut­verki þegar Tinda­stóll  tryggði sér úr­vals­deild­ar­sætið á ár­inu 2020.

Lauf­ey hef­ur leikið sex leiki með yngri landsliðum Íslands og var í æf­inga­hópi A-landsliðsins síðasta vet­ur. 

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 3 3 0 0 325:125 200 9
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 3 0 1 2 124:323 -199 1
06.03 Sviss 123:321 Frakkland
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 3 3 0 0 325:125 200 9
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 3 0 1 2 124:323 -199 1
06.03 Sviss 123:321 Frakkland
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert