Keflvíkingar bæta við miðjumanni

Ernir Bjarnason í leik með Leikni gegn Keflavík í haust.
Ernir Bjarnason í leik með Leikni gegn Keflavík í haust. mbl.is/Kristinn Magnússon

Knatt­spyrnumaður­inn Ern­ir Bjarna­son er kom­inn til liðs við Kefl­vík­inga en hann hef­ur leikið með Leikni í Reykja­vík und­an­far­in ár. Fót­bolti.net grein­ir frá þessu í dag.

Ern­ir er 24 ára gam­all miðjumaður, upp­al­inn hjá Breiðabliki og lék 10 leiki með Kópa­vogsliðinu í úr­vals­deild­inni. Hann spilaði enn­frem­ur með Fram og Vestra í 1. og 2. deild en hef­ur síðan leikið með Leikni und­an­far­in fjög­ur ár, þrjú ár í 1. deild og spilaði síðan 11 úr­vals­deild­ar­leiki með Breiðholtsliðinu á þessu ári.

Kefl­vík­ing­ar hafa stækkað hóp sinn að und­an­förnu en þeir hafa áður fengið Sindra Snæ Magnús­son frá Akra­nesi, Ásgeir Pál Magnús­son frá Leikni á Fá­skrúðsfirði og markvörðinn Rún­ar Giss­ur­ar­son frá Reyni í Sand­gerði.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 3 3 0 0 325:125 200 9
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 3 0 1 2 124:323 -199 1
06.03 Sviss 123:321 Frakkland
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 3 3 0 0 325:125 200 9
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 3 0 1 2 124:323 -199 1
06.03 Sviss 123:321 Frakkland
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert