Kóreumaðurinn kynntur til leiks á Akureyri

Þorlákur Árnason, Je-Wook Woo og umboðsmaður Woo í Hamri í …
Þorlákur Árnason, Je-Wook Woo og umboðsmaður Woo í Hamri í dag. Ljósmynd/Íþróttafélagið Þór

Knatt­spyrnulið Þórs frá Ak­ur­eyri hef­ur kynnt til leiks nýj­asta leik­mann sinn, Kór­eu­mann­inn Je-Wook Woo. 

Woo er 27 ára gam­all fram­herji en hann lék einn æf­inga­leik með liðinu í des­em­ber, þar sem hann skoraði fjög­ur mörk. Eft­ir þann leik var til­kynnt að Woo myndi fá samn­ing og ganga form­lega til liðs við fé­lagið þann 1. fe­brú­ar. Mun hann leika með liðinu í Lengju­deild­inni í sum­ar.

Nú hef­ur Þór til­kynnt komu hans og seg­ir Þor­lák­ur Árna­son, þjálf­ari liðsins, að um mik­inn liðsstyrk sé að ræða.

Í til­kynn­ingu Þórs seg­ir m.a.:

„Woo er lík­am­lega sterk­ur og dug­leg­ur leikmaður. Hann hef­ur sýnt það að hann geti skorað mörk. Fyrst og fremst held ég að hann passi vel inn í hóp­inn okk­ar, bæði sem per­sóna og sem leikmaður. Vel­kom­inn í Þorpið!“

Þór 

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert