Njarðvík og Fjölnir mætast í 1. umferð bikarkeppni karla í knattspyrnu, Mjólkurbikarnum, í Njarðvík en dregið var í 1. og 2. umferð keppninnar í höfuðstöðvum KSÍ í dag.
Þá mætast Þróttur úr Vogum og ÍR í Vogum en fyrsta umferðin verður dagana leikina 8.-13. apríl.
Önnur umferðin verður svo leikin dagana 21.-23. apríl en liðin sem leika í úrvalsdeildinni koma inn í keppnina í 32-liða úrslitum eða 3. umferð bikarkeppninnar.
Drátturinn í 1. umferð:
Njarðvík – Fjölnir
Haukar – Léttir
Vængir Júpíters – Álafoss
Elliði – Grindavík
Grótta – KH
Reynir S. – Árbær
KFB – Ægir
KFG – Augnablik
Hörður Ísafirði – Álftanes
Stokkseyri – Hvíti riddarinn
Þróttur Vogum – ÍR
Tindastóll – KF
Hamrarnir – Samherjar
Sindri – Spyrnir
Hamar – KFR
Berserkir/Mídas – Víkingur Ó.
Víðir – SR
Ísbjörninn – Selfoss
KFK – Þróttur R.
Kría – Uppsveitir
GG – KV
Boltafélag Norðfjarðar – Einherji
RB – Gullfálkinn
Kári – Árborg
Smári – KFS
Reynir H. – Skallagrímur
Kormákur/Hvöt – Dalvík/Reynir
Afríka – Úlfarnir
Afturelding – Ýmir
KÁ – KB
Kórdrengir – ÍH
Hafnir – KM
Drátturinn í 2. umferð:
Kórdrengir / ÍH – Hörður / Álftanes
Tindastóll / KF – Magni
HötturHuginn – BN / Einherji
KFB / Ægir – Smári / KFS
Kría / Uppsveitir – Reynir S. / Árbær
Fylkir – Afríka / Úlfarnir
Njarðvík / Fjölnir – KFG / Augnablik
Grótta / KH – Hafnir / KM
Þór – Hamrarnir / Samherjar
Reynir H. / Skallagrímur – Þróttur V. / ÍR
KFK / Þróttur R. – HK
Afturelding / Ýmir – Vængir / Álafoss
Stokkseyri / Hvíti – RB / Gullfálkinn
GG / KV – Elliði / Grindavík
KÁ / KB – Haukar / Léttir
Hamar / KFR – Ísbjörninn / Selfoss
Völsungur – KormákurHvöt / DalvíkReynir
Vestri – Víðir / SR
Kári / Árbær – Berserkir / Víkingur Ó.
Sindri / Spyrnir – Fjarðabyggð/Leiknir