Fjölnir heimsækir Njarðvík í bikarnum

Fjölnismenn heimsækja Njarðvík í 1. umferð bikarkeppninnar.
Fjölnismenn heimsækja Njarðvík í 1. umferð bikarkeppninnar. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

Njarðvík og Fjölnir mætast í 1. umferð bikarkeppni karla í knattspyrnu, Mjólkurbikarnum, í Njarðvík en dregið var í 1. og 2. umferð keppninnar í höfuðstöðvum KSÍ í dag.

Þá mætast Þróttur úr Vogum og ÍR í Vogum en fyrsta umferðin verður dagana leikina 8.-13. apríl.

Önnur umferðin verður svo leikin dagana 21.-23. apríl en liðin sem leika í úrvalsdeildinni koma inn í keppnina í 32-liða úrslitum eða 3. umferð bikarkeppninnar.

Drátturinn í 1. umferð:

Njarðvík – Fjölnir
Haukar  Léttir
Vængir Júpíters  Álafoss
Elliði  Grindavík
Grótta  KH
Reynir S.  Árbær
KFB  Ægir
KFG  Augnablik
Hörður Ísafirði  Álftanes
Stokkseyri  Hvíti riddarinn
Þróttur Vogum  ÍR
Tindastóll  KF
Hamrarnir  Samherjar
Sindri  Spyrnir
Hamar  KFR
Berserkir/Mídas  Víkingur Ó.
Víðir  SR
Ísbjörninn  Selfoss
KFK  Þróttur R.
Kría  Uppsveitir
GG  KV
Boltafélag Norðfjarðar  Einherji
RB  Gullfálkinn
Kári  Árborg
Smári  KFS
Reynir H.  Skallagrímur
Kormákur/Hvöt  Dalvík/Reynir
Afríka  Úlfarnir
Afturelding  Ýmir
KÁ  KB
Kórdrengir  ÍH
Hafnir  KM

Drátturinn í 2. umferð:

Kórdrengir / ÍH  Hörður / Álftanes
Tindastóll / KF  Magni
HötturHuginn  BN / Einherji
KFB / Ægir  Smári / KFS
Kría / Uppsveitir  Reynir S. / Árbær
Fylkir  Afríka / Úlfarnir
Njarðvík / Fjölnir  KFG / Augnablik
Grótta / KH  Hafnir / KM
Þór  Hamrarnir / Samherjar
Reynir H. / Skallagrímur  Þróttur V. / ÍR
KFK / Þróttur R.  HK
Afturelding / Ýmir  Vængir / Álafoss
Stokkseyri / Hvíti  RB / Gullfálkinn
GG / KV  Elliði / Grindavík
KÁ / KB  Haukar / Léttir
Hamar / KFR  Ísbjörninn / Selfoss
Völsungur  KormákurHvöt / DalvíkReynir
Vestri  Víðir / SR
Kári / Árbær  Berserkir / Víkingur Ó.
Sindri / Spyrnir  Fjarðabyggð/Leiknir

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert