Þórdís er komin í Val

Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir í leik með KR sumarið 2020.
Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir í leik með KR sumarið 2020. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Knatt­spyrnu­kon­an Þór­dís Hrönn Sig­fús­dótt­ir hef­ur gengið frá fé­laga­skipt­um frá Breiðabliki í Val.

Í gær var gengið frá skipt­um Þór­dís­ar til Breiðabliks frá Apollon Limassol á Kýp­ur en þar lék hún frá byrj­un ág­úst eft­ir að hafa spilað með Blik­um fyrri hluta tíma­bils­ins.

Hún lék átta deild­ar­leiki með Apollon og skoraði í þeim sex mörk og spilaði einnig fjóra leiki með liðinu í und­an­keppni Meist­ara­deild­ar Evr­ópu síðasta haust.

Þór­dís er 28 ára göm­ul og hef­ur leikið 122 úr­vals­deild­ar­leiki hér á landi og skorað í þeim 24 mörk. Hún á tvo A-lands­leiki að baki en hef­ur auk Breiðabliks spilað með Stjörn­unni, Þór/​​KA, KR og sænsku liðunum Älta og Kristianstad.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert