Knattspyrnufélag Austfjarða verður til

Frá leik Fjarðabyggðar við Völsung síðasta sumar.
Frá leik Fjarðabyggðar við Völsung síðasta sumar. Ljósmynd/Hafþór Hreiðarsson

Knatt­spyrnu­fé­lög­in Fjarðabyggð og Leikn­ir frá Fá­skrúðsfirði sam­einuðust eft­ir síðasta tíma­bil og heit­ir nýtt sam­eig­in­legt fé­lag þeirra Knatt­spyrnu­fé­lag Aust­fjarða og fær skamm­stöf­un­ina KFA.

Aust­ur­frétt­ir greindu frá á vef sín­um í dag. Sér­stök nafna­nefnd skipuð for­mönn­um stjórna Austra, Súl­unn­ar, Leikn­is, Vals, Hrafn­kels Freys­goða og Þrótt­ar, ásamt Magnúsi Árna Gunn­ars­syni deild­ar­stjóra íþrótta­mála hjá Fjarðabyggð völdu nafnið. 

Knatt­spyrnu­fé­lag Aust­fjarða leik­ur í 2. deild á kom­andi tíma­bili og Brynj­ar Skúla­son þjálf­ar liðið. Verða því tvö lið frá Aust­ur­landi í 2. deild í sum­ar því Hött­ur/​Hug­inn leik­ur einnig í deild­inni.  

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert