Snýr heim eftir tæpan áratug í atvinnumennsku

Adam Örn Arnarson er kominn aftur í Breiðablik.
Adam Örn Arnarson er kominn aftur í Breiðablik. Ljósmynd/Breiðablik

Knatt­spyrnumaður­inn Adam Örn Arn­ar­son hef­ur gert samn­ing við upp­eld­is­fé­lagið sitt Breiðablik. Hann kem­ur til fé­lags­ins frá Tromsø í Nor­egi.

Adam, sem er 26 ára, lék einn leik með Breiðabliki áður en hann hélt til NEC í Hollandi. Þaðan lá leiðin til Nord­sjæl­land í Dan­mörku, Aalesund í Nor­egi, Gór­nik Za­brze í Póllandi og loks Tromsø þar sem hann lék frá ár­inu 2020.

Varn­ar­maður­inn á einn A-lands­leik að baki en hann lék í vináttu­leik gegn Mexí­kó árið 2017. Hann lék alls 43 lands­leiki fyr­ir yngri landslið Íslands á sín­um tíma.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert