Fyrrverandi Fylkismaður til Þróttara

Michael Kedman í búningi Þróttar úr Vogum.
Michael Kedman í búningi Þróttar úr Vogum. Ljósmynd/Þróttur

Enski knatt­spyrnumaður­inn Michael Kedm­an, sem lék um skeið með Fylki, er geng­inn til liðs við Þrótt­ara úr Vog­um sem leika í fyrsta skipti í 1. deild karla á kom­andi keppn­is­tíma­bili.

Kedm­an er 25 ára gam­all vinstri bakvörður sem lék sjö leiki með Fylk­is­mönn­um í úr­vals­deild­inni seinni hluta tíma­bils­ins 2020 en hann kom þá í Árbæ­inn frá Tres Cantos á Spáni á miðju tíma­bili. Hann lék áður með Patro Eis­den í belg­ísku C-deild­inni og var á sín­um tíma í ung­lingaliðum West Ham og Chel­sea.

Kedm­an kem­ur til liðs við Þrótt­ara frá enska ut­an­d­eildaliðinu Dart­ford.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka