Opnað var fyrir félagaskiptin í íslenska fótboltanum frá og með fimmtudeginum 17. febrúar leikmenn gátu skipt um félag til dagsins þar til á miðnætti í gærkvöld, miðvikudaginn 11. maí, en þá var lokað fyrir félagaskiptin til 29. júní.
Mbl.is hefur að vanda fylgst vel með félagaskiptum liðanna í tveimur efstu deildum og uppfært þessa frétt reglulega allan tímann sem glugginn var opinn en hér má sjá öll staðfest félagaskipti í úrvalsdeild og 1. deild karla og alla leikmenn sem hafa komið og farið frá hverju liði fyrir sig.
Þó glugganum hafi verið lokað geta félagaskipti, aðallega erlendis frá, enn verið afgreidd og listinn verður uppfærður áfram á meðan svo er.
Þessar hafa fengið félagaskipti eftir að glugganum var lokað:
14.5. Silvia Leonessi, Arezzo - Keflavík
14.5. Miranda Nild, Kristianstad - Selfoss
13.5. Ásta Sól Stefánsdóttir, Selfoss - Hamar
13.5. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving, Valur - Afturelding (lán)
13.5. Cornelia Sundelius, Norrköping - KR
Helstu félagaskiptin síðustu daga:
12.5. Rasamee Phonsongkham, Perth Glory - KR
12.5. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir, Breiðablik - Keflavík (lán)
12.5. Ólína Sif Hilmarsdóttir, Fjölnir - Fram (lán)
12.5. Ólína Ágústa Valdimarsdóttir, Stjarnan - KR (lán)
12.5. Alexandra Soree, Breiðablik - Afturelding (lán)
12.5. Sólveig J. Larsen, Valur - Afturelding (lán)
12.5. Ástrós Lind Þórðardóttir, Keflavík - ÍR (lán)
12.5. Kara Petra Aradóttir, Keflavík - Grindavík
12.5. Alexandra Jóhannsdóttir, Eintracht Frankfurt - Breiðablik (lán)
12.5. Unnur Elva Traustadóttir, KR - ÍR
12.5. Marcella Barberic, Western New York Flash - KR
12.5. Sara Jiménez, Aldaia - Afturelding
11.5. Alexa Kirton, Bandaríkin - Stjarnan
11.5. Rósa Dís Stefánsdóttir, Hamrarnir - Tindastóll
11.5. Aníta Dögg Guðmundsdóttir, Víkingur R. - Breiðablik
11.5. Sylvía Birgisdóttir, Stjarnan - Haukar (lán)
10.5. Momolaoluwa Adesanm, Bandaríkin - Fjölnir
10.5. Cyera Hintzen, Perth Glory - Valur
7.5. Maria Corral Pinon, Galicia - Keflavík
6.5. Emily Brett, Barnsley - Fylkir
6.5. Mariana Speckmaier, CSKA Moskva - Valur
5.5. Eva Núra Abrahamsdóttir, Selfoss - FH
5.5. Jessika Pedersen, Kalmar - ÍBV
5.5. Helga Guðrún Kristinsdóttir, Trikala - Fylkir
4.5. Þorbjörg Jóna Garðarsdóttir, Afturelding - Einherji (lán)
3.5. Brookelyn Entz, Bandaríkin - Valur
3.5. Þorbjörg Jóna Garðarsdóttir, Omonia Nikósía - Afturelding
3.5. Yolanda Bonnín Roselló, Nea Salamina - Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir
Félagaskiptin hjá hverju félagi fyrir sig eru sem hér segir. Dagsetningin segir til um hvenær viðkomandi er löglegur með nýja félaginu:
AFTURELDING
Þjálfarar: Alexander Aron Davorsson og Bjarki Már Sverrisson
Árangur 2021: 2. sæti 1. deildar
Komnar:
13.5. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving frá Val (lán)
12.5. Alexandra Soree frá Breiðabliki (lán)
12.5. Sólveig J. Larsen frá Val (lán)
12.5. Sara Jiménez frá Aldaia (Spáni)
3.5. Þorbjörg Jóna Garðarsdóttir frá Omonia Nikósía (Kýpur) (lánuð í Einherja)
27.4. Birna Kristín Björnsdóttir frá Augnabliki (lán frá Breiðabliki)
20.4. Chyanne Dennis frá Bandaríkjunum
25.2. Þórhildur Þórhallsdóttir frá Breiðabliki (lék með Fylki 2021)
17.2. Eyrún Vala Harðardóttir frá Augnabliki (lán)
17.2. Halla Margrét Hinriksdóttir frá Stjörnunni (úr láni)
17.2. Hildur Karítas Gunnarsdóttir frá Haukum
17.2. Ísafold Þórhallsdóttir frá Breiðabliki (lék með Fylki 2021)
17.2. Kristín Gyða Davíðsdóttir frá Fram
17.2. Sigrún Eva Sigurðardóttir frá ÍA
Farnar:
6.5. Sofie Dall Henriksen í danskt félag
30.9. Hajar Tahri til Marokkó
BREIÐABLIK
Þjálfari: Ásmundur Arnarsson
Árangur 2021: 2. sæti og bikarmeistari
Komnar:
12.5. Alexandra Jóhannsdóttir frá Eintracht Frankfurt (Þýskalandi) (lán)
11.5. Aníta Dögg Guðmundsdóttir frá Víkingi R.
27.4. Melina Ayers frá Melbourne Victory (Ástralíu) (lán)
16.4. Anna Petryk frá Kharkiv (Úkraínu)
28.2. Helena Ósk Hálfdánardóttir frá FH
17.2. Clara Sigurðardóttir frá ÍBV
17.2. Kristjana R. Sigurz frá ÍBV (úr láni)
17.2. Laufey Harpa Halldórsdóttir frá Tindastóli
17.2. Natasha Anasi frá Keflavík
30.9. Karen María Sigurgeirsdóttir frá KA/Þór
28.9. Alexandra Soree frá Bandaríkjunum
Farnar:
12.5. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir í Keflavík (lán)
12.5. Alexandra Soree í Aftureldingu (lán)
17.2. Tiffany McCarty í Þór/KA
17.2. Vigdís Edda Friðriksdóttir í Þór/KA
25.1. Agla María Albertsdóttir í Häcken (Svíþjóð)
25.1. Kristín Dís Árnadóttir í Bröndby (Danmörku)
25.1. Selma Sól Magnúsdóttir í Rosenborg (Noregi)
ÍBV
Þjálfari: Jonathan Glenn.
Árangur 2021: 7. sæti.
Komnar:
5.5. Jessika Pedersen frá Kalmar (Svíþjóð)
12.4. Lavinia Boanda frá Rúmeníu
24.2. Ameera Hussen frá Bandaríkjunum
24.2. Sydney Carr frá Bandaríkjunum
24.2. Haley Thomas frá Bandaríkjunum
23.2. Sandra Voitane frá Wacker Innsbruck (Austurríki)
18.2. Kristín Erna Sigurlásdóttir frá Apulia Trani (Ítalíu) (lék með Víkingi 2021)
Farnar:
17.2. Auður S. Scheving í Val (úr láni)
17.2. Clara Sigurðardóttir í Breiðablik
17.2. Ingunn Þóra Sigurz í Augnablik (var í láni frá Breiðabliki)
17.2. Kristjana R. Sigurz í Breiðablik (úr láni)
KEFLAVÍK
Þjálfari: Gunnar Magnús Jónsson
Árangur 2021: 8. sæti
Komnar:
14.5. Silvia Leonessi frá Arezzo (Ítalíu)
12.5. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir frá Breiðabliki (lán)
7.5. Maria Corral Pinon frá Galicia (Spáni)
7.4. Samantha Leshnak Murphy frá North Carolina Courage (Bandaríkjunum)
1.3. Caroline Van Slambrouck frá Santa Teresa (Spáni)
24.2. Ana Paula Santos Silva frá brasilísku félagi
Farnar:
12.5. Ástrós Lind Þórðardóttir í ÍR (lán)
12.5. Kara Petra Aradóttir í Grindavík
21.4. Eva Lind Daníelsdóttir í Grindavík (lán)
12.3. Tiffany Sornpao í Selfoss
17.2. Natasha Anasi í Breiðablik
2.2. Abby Carchio í franskt félag
2.1. Aerial Chavarin í mexíkóskt félag
29.9. Marín Rún Guðmundsdóttir í Verona (Ítalíu)
24.9. Birgitta Hallgrímsdóttir í Omonia (Kýpur)
KR
Þjálfari: Jóhannes Karl Sigursteinsson
Árangur 2021: Meistarar 1. deildar
Komnar:
13.5. Cornelia Sundelius frá Norrköping (Svíþjóð)
12.5. Rasamee Phonsongkham frá Perth Glory (Ástralíu)
12.5. Ólína Ágústa Valdimarsdóttir frá Stjörnunni (lán)
12.5. Marcella Barberic frá Western New York Flash (Bandaríkjunum)
27.4. Margaux Chauvet frá Western Sydney Wanderers (Ástralíu)
27.4. Hildur Lilja Ágústsdóttir frá Augnabliki (lán frá Breiðabliki)
17.2. Ásta Kristinsdóttir frá ÍR (úr láni)
17.2. Björk Björnsdóttir frá HK
17.2. Brynja Sævarsdóttir frá Augnabliki
17.2. Emilía Ingvadóttir frá ÍR (úr láni - lánuð í Fram 30.4.)
17.2. Gígja Valgerður Harðardóttir frá HK
17.2. Margrét Regína Grétarsdóttir frá Fram
17.2. Róberta Lilja Ísólfsdóttir frá ÍA
17.2. Rut Matthíasdóttir frá Þór/KA
Farnar:
12.5. Unnur Elva Traustadóttir í ÍR
21.2. Kathleen Pingel í Kalmar (Svíþjóð)
17.2. Sandra Dögg Bjarnadóttir í ÍR
29.9. María Soffía Júlíusdóttir til Slóvakíu
SELFOSS
Þjálfari: Björn Sigurbjörnsson
Árangur 2021: 5. sæti
Komnar:
14.5. Miranda Nild frá Kristianstad (Svíþjóð)
12.3. Tiffany Sornpao frá Keflavík
19.2. Sif Atladóttir frá Kristianstad (Svíþjóð)
19.2. Barbára Sól Gísladóttir frá Bröndby (Danmörku) (úr láni)
17.2. Ásta Sól Stefánsdóttir frá Haukum - fór í Hamar 13.5.
17.2. Íris Una Þórðardóttir frá Fylki
17.2. Katla María Þórðardóttir frá Fylki
22.1. Karen Rós Torfadóttir frá Sindra
Farnar:
5.5. Eva Núra Abrahamsdóttir í FH
17.2. Anna María Bergþórsdóttir í Fjölni
13.2. Benedicte Iversen Håland í Hellas Verona (Ítalíu)
18.11. Emma Checker í Melbourne City (Ástralíu)
STJARNAN
Þjálfari: Kristján Guðmundsson
Árangur 2021: 4. sæti
Komnar:
11.5. Alexa Kirton frá Bandaríkjunum
17.2. Hanna Sól Einarsdóttir frá HK (úr láni)
17.2. Rakel Lóa Brynjarsdóttir frá Gróttu
17.2. Sylvía Birgisdóttir frá Tindastóli (úr láni - lánuð í Hauka 11.5.)
20.1. Aníta Ólafsdóttir frá ÍA
Farnar:
12.5. Ólína Ágúst Valdimarsdóttir í KR (lán)
28.4. Katrín Ósk Sveinbjörnsdóttir í Sindra (lán)
9.3. Klara Mist Karlsdóttir í Fylki (lán)
17.2. Halla Margrét Hinriksdóttir í Aftureldingu (úr láni)
VALUR
Þjálfari: Pétur Pétursson
Árangur 2021: Íslandsmeistari
Komnar:
10.5. Cyera Hintzen frá Perth Glory (Ástralíu)
6.5. Mariana Speckmaier frá CSKA Moskva (Rússlandi)
3.5. Brookelyn Entz frá Bandaríkjunum
28.4. Mikaela Nótt Pétursdóttir frá Haukum (lán)
19.2. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir frá Apollon Limassol (Kýpur)
17.2. Arna Sif Ásgrímsdóttir frá Þór/KA
17.2. Auður S. Scheving frá ÍBV (úr láni)
17.2. Bryndís Arna Níelsdóttir frá Fylki
17.2. Þórdís Elva Ágústsdóttir frá Fylki
Farnar:
13.5. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving í Aftureldingu (lán)
12.5. Sólveig J. Larsen í Aftureldingu (lán)
27.4. Arna Eiríksdóttir í Þór/KA (lán)
9.4. Fanney Inga Birkisdóttir í FH (lán)
28.3. Mary Vignola í Angel City (Bandaríkjunum)
7.1. Katla Tryggvadóttir í Þrótt
28.12. Cyera Hintzen í Perth Glory (Ástralíu)
Dóra María Lárusdóttir, hætt
ÞÓR/KA
Þjálfarar: Jón Stefán Jónsson og Perry Mclachlan
Árangur 2021: 6. sæti
Komnar:
27.4. Arna Eiríksdóttir frá Val (lán)
1.3. Brooke Lampe frá Bandaríkjunum (farin heim)
25.2. Andrea Mist Pálsdóttir frá Växjö (Svíþjóð)
18.2. Sandra María Jessen frá Leverkusen (Þýskalandi)
17.2. Tiffany McCarty frá Breiðabliki
17.2. Vigdís Edda Friðriksdóttir frá Breiðabliki
25.1. Unnur Stefánsdóttir frá Grindavík
Farnar:
30.4. Arna Kristinsdóttir í Tindastól (lán)
26.2. Colleen Kennedy í FH
26.2. Shaina Ashouri í FH
17.2. Arna Sif Ásgrímsdóttir í Val
17.2. Rut Matthíasdóttir í KR
30.9. Karen María Sigurgeirsdóttir í Breiðablik
23.9. Miranda Smith í Fleury (Frakklandi)
ÞRÓTTUR R.
Þjálfari: Nik Chamberlain
Árangur 2021: 3. sæti
Komnar:
27.4. Murphy Agnew frá Bandaríkjunum
26.4. Gema Simon frá Newcastle Jets (Ástralíu)
10.3. María Eva Eyjólfsdóttir frá Fylki
17.2. Danielle Marcano frá HK
17.2. Sæunn Björnsdóttir frá Haukum (lék með Fylki 2021)
7.1. Freyja Karín Þorvarðardóttir frá Fjarðabyggð/Hetti/Leikni
7.1. Katla Tryggvadóttir frá Val
Farnar:
27.4. Sigmundína Sara Þorgrímsdóttir í ÍH
25.3. Katie Cousins í Angel City (Bandaríkjunum)
16.2. Lorena Baumann í svissneskt félag
Dani Rhodes
Shaelan Murison
Shea Moyer
AUGNABLIK
Þjálfari: Kristrún Lilja Daðadóttir
Árangur 2021: 7. sæti
Komnar:
2.4. Ingunn Þóra Sigurz frá ÍBV (lán frá Breiðabliki)
Farnar:
27.4. Birna Kristín Björnsdóttir í Aftureldingu (lán frá Breiðabliki)
27.4. Hildur Lilja Ágústsdóttir í KR (lán frá Breiðabliki)
24.3. Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir í FH
17.2. Brynja Sævarsdóttir í KR
17.2. Eyrún Vala Harðardóttir í Aftureldingu (lán)
FH
Þjálfari: Guðni Eiríksson
Árangur 2021: 3. sæti
Komnar:
5.5. Eva Núra Abrahamsdóttir frá Selfossi
28.4. Kristin Schnurr frá Kalmar (Svíþjóð)
9.4. Fanney Inga Birkisdóttir frá Val (lán)
24.3. Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir frá Augnabliki
26.2. Colleen Kennedy frá Þór/KA
26.2. Shaina Ashouri frá Þór/KA
17.2. Halla Helgadóttir frá Fram (úr láni)
17.2. Shianne Lacey Rosselli frá Fram (úr láni)
17.2. Þóra Rún Óladóttir frá Fram (úr láni)
Farnar:
22.4. Brittney Lawrence í kanadískt félag
8.3. Harpa Sól Sigurðardóttir í KH
28.2. Helena Ósk Hálfdánardóttir í Breiðablik
24.2. Þóra Rún Óladóttir í Hauka
17.2. Sandra Nabweteme í Þór/KA (úr láni)
FJARÐABYGGÐ/HÖTTUR/LEIKNIR (FHL)
Þjálfari: Björgvin Karl Gunnarsson
Árangur 2021: Meistari 2. deildar
Komnar:
3.5. Yolanda Bonnín Roselló frá Nea Salamina (Kýpur)
20.4. Ainhoa Plaza frá Badajoz (Spáni)
9.4. Linli Tu frá kínversku félagi
18.3. Berglind Magnúsdóttir frá Fjölni (lék ekkert 2021)
11.3. Heidi Giles frá ungversku félagi
Farnar:
7.1. Freyja Karín Þorvarðardóttir í Þrótt R.
24.9. Paula Tur í spænskt félag
23.9. Marta Saez í spænskt félag
FJÖLNIR
Þjálfarar: Júlíus Ármann Júlíusson og Theódór Sveinjónsson
Árangur 2021: 2. sæti 2. deildar
Komnar:
10.5. Momolaoluwa Adesanm frá Bandaríkjunum
28.4. Anniina Sankoh frá HJK Helsinki (Finnlandi)
28.4. Sofia Manner frá Honka (Finnlandi)
18.3. Alda Ólafsdóttir frá Aftureldingu (lék ekkert 2021)
17.2. Anna María Bergþórsdóttir frá Selfossi
Farnar:
12.5. Ólína Sif Hilmarsdóttir í Fram (lán)
8.3. Eva María Jónsdóttir í Víking R.
FYLKIR
Þjálfari: Jón Steindór Þorsteinsson
Árangur 2021: 10. sæti úrvalsdeildar
Komnar:
6.5. Emily Brett frá Barnsley (Englandi)
5.5. Sóley Margrét Valdimarsdóttir frá SR
5.5. Helga Guðrún Kristinsdóttir frá Trikala (Grikklandi)
24.3. Eygló Þorsteinsdóttir frá Haukum
18.3. Vienna Behnke frá Haukum
9.3. Klara Mist Karlsdóttir frá Stjörnunni (lán)
26.2. Melkorka Ingibjörg Pálsdóttir frá Grindavík (lék síðast 2020)
17.2. Katrín Mist Kristinsdóttir frá Stjörnunni
Farnar:
10.3. María Eva Eyjólfsdóttir í Þrótt R.
17.2. Bryndís Arna Níelsdóttir í Val
17.2. Íris Una Þórðardóttir í Selfoss
17.2. Ísafold Þórhallsdóttir í Aftureldingu
17.2. Katla María Þórðardóttir í Selfoss
17.2. Sæunn Björnsdóttir í Þrótt R. (var í láni frá Haukum)
17.2. Þórdís Elva Ágústsdóttir í Val
17.2. Þórhildur Þórhallsdóttir í Aftureldingu (var í láni frá Breiðabliki)
GRINDAVÍK
Þjálfari: Jón Ólafur Daníelsson
Árangur 2021: 6. sæti
Komnar:
12.5. Kara Petra Aradóttir frá Keflavík
21.4. Eva Lind Daníelsdóttir frá Keflavík (lán)
22.3. Mimi Eiden frá Bandaríkjunum
12.3. Lauren Houghton frá Kanada
9.3. Marín Rún Guðmundsdóttir frá Verona (Ítalíu)
3.3. Birgitta Hallgrímsdóttir frá Omonia Nikósía (Kýpur)
2.3. Caitlin Rogers frá Bandaríkjunum
24.2. Arnhildur Unnur Kristjánsdóttir frá Keflavík
24.2. Herdís Birta Sölvadóttir frá Keflavík
22.2. Katrín Lilja Ármannsdóttir frá Sindra
Farnar:
17.2. Helga Guðrún Kristinsdóttir í Trikala (Grikklandi (var í láni frá Stjörnunni)
17.2. Kristín Anítudóttir McMillan í HK
25.1. Unnur Stefánsdóttir í Þór
23.10. Elianna Beard í Kiryat Gat (Ísrael)
5.10. Kelly Lyn O'Brien í Kiryat Gat (Ísrael)
5.10. Christabel Oduro í Woodbridge Strikers (Kanada)
HAUKAR
Þjálfari: Guðrún Jóna Kristjánsdóttir
Árangur 2021: 5. sæti
Komnar:
7.4. Keri Birkenhead frá Bandaríkjunum
8.3. Maria Contreras frá Gvatemala
24.2. Þóra Rún Óladóttir frá FH
24.2. Viktoría Valdís Guðrúnardóttir frá Stjörnunni (lék síðast 2019)
24.2. Agnes Þóra Árnadóttir frá Þrótti R. (lék síðast 2020)
17.2. Birta Birgisdóttir frá Breiðabliki (lék með Gróttu 2021)
17.2. Tara Björk Gunnarsdóttir frá SR (úr láni)
Farnar:
28.4. Mikaela Nótt Pétursdóttir í Val (lán)
9.4. Kiley Norkus í Víking R.
24.3. Eygló Þorsteinsdóttir í Fylki
18.3. Vienna Behnke í Fylki
17.2. Ásta Sól Stefánsdóttir í Selfoss
17.2. Hildur Karítas Gunnarsdóttir í Aftureldingu
HK
Þjálfari: Guðni Þór Einarsson
Árangur 2021: 8. sæti
Komnar:
12.5. Hrafnhildur Arín Sigfúsdóttir frá ÍA
24.3. Gabriella Coleman frá Bandaríkjunum
12.3. Hildur Björk Búadóttir frá Val (lán) (lék með KH 2021)
5.3. Audrey Baldwin frá Apollon Limassol (Kýpur)
17.2. Amanda Mist Pálsdóttir frá Hömrunum
17.2. Eva Karen Sigurdórsdóttir frá Gróttu
17.2. Kristín Anítudóttir McMillan frá Grindavík
Farnar:
12.3. Sofia Takamäki í ÍR
7.3. Ena Sabanagic í bosnískt félag
17.2. Björk Björnsdóttir í KR
17.2. Danielle Marcano í Þrótt R.
17.2. Gígja Valgerður Harðardóttir í KR
17.2. Hanna Sól Einarsdóttir í Stjörnuna (úr láni)
12.1. Alexandra Austmann Emilsdóttir í Víking R.
TINDASTÓLL
Þjálfari: Halldór Jón Sigurðsson
Árangur 2021: 9. sæti úrvalsdeildar
Komnar:
11.5. Rósa Dís Stefánsdóttir frá Hömrunum
30.4. Arna Kristinsdóttir frá Þór/KA (lán)
17.2. Hannah Jane Cade frá Fram
17.2. Johanna Henriksson frá Fram
17.2. Sólveig Birta Eiðsdóttir frá Fram (úr láni)
11.2. Ásdís Aþena Magnúsdóttir frá KH
Farnar:
17.2. Hallgerður Kristjánsdóttir í Gróttu
17.2. Laufey Harpa Halldórsdóttir í Breiðablik
17.2. Sylvía Birgisdóttir í Stjörnuna (úr láni)
28.1. Dominiqe Bond-Flasza í Åland United (Finnlandi)
11.9. Laura-Roxana Rus í Apulia Trani (Ítalíu)
11.9. Nadejda Colesnicenco í Apulia Trani (Ítalíu)
VÍKINGUR R.
Þjálfari: John Henry Andrews
Árangur 2021: 4. sæti
Komnar:
16.4. Christabel Oduro frá Woodbridge Strikers (Kanada) (lék með Grindavík 2021)
9.4. Kiley Norkus frá Haukum
30.3. Oddný Sara Helgadóttir frá Fram
23.3. Andrea Fernandes frá Portúgal
8.3. Eva María Jónsdóttir frá Fjölni
17.2. Emma Steinsen Jónsdóttir frá Val (lék með Gróttu 2021)
12.1. Alexandra Austmann Emilsdóttir frá HK
19.10. Hafdís Bára Höskuldsdóttir frá Vestra
Farnar:
11.5. Aníta Dögg Guðmundsdóttir í Breiðablik
2.1. Linzi Taylor í Partick Thistle (Skotlandi)
18.12. Ásta Fanney Hreiðarsdóttir í Fram
18.9. Kristín Erna Sigurlásdóttir í Apulia Trani (Ítalíu)