Konur: Félagaskiptin í íslenska fótboltanum - viðbót

Landsliðskonan Natasha Anasi er komin til Breiðabliks frá Keflavík.
Landsliðskonan Natasha Anasi er komin til Breiðabliks frá Keflavík. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Opnað var fyr­ir fé­laga­skipt­in í ís­lenska fót­bolt­an­um frá og með fimmtu­deg­in­um 17. fe­brú­ar leik­menn gátu skipt um fé­lag til dags­ins þar til á miðnætti í gær­kvöld, miðviku­dag­inn 11. maí, en þá var lokað fyr­ir fé­laga­skipt­in til 29. júní.

Mbl.is hef­ur að vanda fylgst vel með fé­laga­skipt­um liðanna í tveim­ur efstu deild­um og upp­fært þessa frétt reglu­lega all­an tím­ann sem glugg­inn var op­inn en hér má sjá öll staðfest fé­laga­skipti í úr­vals­deild og 1. deild karla og alla leik­menn sem hafa komið og farið frá hverju liði fyr­ir sig.

Þó glugg­an­um hafi verið lokað geta fé­laga­skipti, aðallega er­lend­is frá, enn verið af­greidd og list­inn verður upp­færður áfram á meðan svo er.

Þess­ar hafa fengið fé­laga­skipti eft­ir að glugg­an­um var lokað:

14.5. Sil­via Leo­nessi, Arezzo - Kefla­vík
14.5. Mir­anda Nild, Kristianstad - Sel­foss
13.5. Ásta Sól Stef­áns­dótt­ir, Sel­foss - Ham­ar
13.5. Auður Svein­björns­dótt­ir Scheving, Val­ur - Aft­ur­eld­ing (lán)
13.5. Cornelia Sundelius, Norr­köp­ing - KR

Helstu fé­laga­skipt­in síðustu daga:

12.5. Rasam­ee Phon­song­kham, Perth Glory - KR
12.5. Vig­dís Lilja Kristjáns­dótt­ir, Breiðablik - Kefla­vík (lán)
12.5. Ólína Sif Hilm­ars­dótt­ir, Fjöln­ir - Fram (lán)
12.5. Ólína Ágústa Valdi­mars­dótt­ir, Stjarn­an - KR  (lán)
12.5. Al­ex­andra Sor­ee, Breiðablik - Aft­ur­eld­ing (lán)
12.5. Sól­veig J. Lar­sen, Val­ur - Aft­ur­eld­ing (lán)
12.5. Ástrós Lind Þórðardótt­ir, Kefla­vík - ÍR (lán)
12.5. Kara Petra Ara­dótt­ir, Kefla­vík - Grinda­vík
12.5. Al­ex­andra Jó­hanns­dótt­ir, Eintracht Frankfurt - Breiðablik (lán)
12.5. Unn­ur Elva Trausta­dótt­ir, KR - ÍR
12.5. Marcella Barberic, Western New York Flash - KR
12.5. Sara Jimé­nez, Aldaia - Aft­ur­eld­ing
11.5. Al­exa Kirt­on, Banda­rík­in - Stjarn­an
11.5. Rósa Dís Stef­áns­dótt­ir, Hamr­arn­ir - Tinda­stóll
11.5. Aníta Dögg Guðmunds­dótt­ir, Vík­ing­ur R. - Breiðablik
11.5. Sylvía Birg­is­dótt­ir, Stjarn­an - Hauk­ar (lán)
10.5. Mo­mola­oluwa Ades­anm, Banda­rík­in - Fjöln­ir
10.5. Cyera Hintzen, Perth Glory - Val­ur
  7.5. Maria Corral Pin­on, Galicia - Kefla­vík
  6.5. Em­ily Brett, Barnsley - Fylk­ir
  6.5. Mari­ana Speckmaier, CSKA Moskva - Val­ur
  5.5. Eva Núra Abra­hams­dótt­ir, Sel­foss - FH
  5.5. Jessika Peder­sen, Kalm­ar - ÍBV
  5.5. Helga Guðrún Krist­ins­dótt­ir, Trikala - Fylk­ir
  4.5. Þor­björg Jóna Garðars­dótt­ir, Aft­ur­eld­ing - Ein­herji (lán)
  3.5. Brookelyn Entz, Banda­rík­in - Val­ur
  3.5. Þor­björg Jóna Garðars­dótt­ir, Omonia Nikósía - Aft­ur­eld­ing
  3.5. Yolanda Bonnín Roselló, Nea Salam­ina - Fjarðabyggð/​Hött­ur/​Leikn­ir

Fé­laga­skipt­in hjá hverju fé­lagi fyr­ir sig eru sem hér seg­ir. Dag­setn­ing­in seg­ir til um hvenær viðkom­andi er lög­leg­ur með nýja fé­lag­inu:

Sandra María Jessen er komin aftur í Þór/KA eftir þrjú …
Sandra María Jessen er kom­in aft­ur í Þór/​KA eft­ir þrjú ár með Le­verku­sen í Þýskalandi og barneigna­frí á síðasta ári. mbl.is/​Golli

ÚRVALS­DEILD KVENNA


Þórhildur Þórhallsdóttir er komin til Aftureldingar frá Breiðabliki en hún …
Þór­hild­ur Þór­halls­dótt­ir er kom­in til Aft­ur­eld­ing­ar frá Breiðabliki en hún lék með Fylki á síðasta tíma­bili. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son

AFT­UR­ELD­ING
Þjálf­ar­ar: Al­ex­and­er Aron Dav­ors­son og Bjarki Már Sverris­son
Árang­ur 2021: 2. sæti 1. deild­ar

Komn­ar:
13.5. Auður Svein­björns­dótt­ir Scheving frá Val (lán)
12.5. Al­ex­andra Sor­ee frá Breiðabliki (lán)
12.5. Sól­veig J. Lar­sen frá Val (lán)
12.5. Sara Jimé­nez frá Aldaia (Spáni)
  3.5. Þor­björg Jóna Garðars­dótt­ir frá Omonia Nikósía (Kýp­ur) (lánuð í Ein­herja)
27.4. Birna Krist­ín Björns­dótt­ir frá Augna­bliki (lán frá Breiðabliki)
20.4. Chy­anne Denn­is frá Banda­ríkj­un­um
25.2. Þór­hild­ur Þór­halls­dótt­ir frá Breiðabliki (lék með Fylki 2021)
17.2. Eyrún Vala Harðardótt­ir frá Augna­bliki (lán)
17.2. Halla Mar­grét Hinriks­dótt­ir frá Stjörn­unni (úr láni)
17.2. Hild­ur Karítas Gunn­ars­dótt­ir frá Hauk­um
17.2. Ísa­fold Þór­halls­dótt­ir frá Breiðabliki (lék með Fylki 2021)
17.2. Krist­ín Gyða Davíðsdótt­ir frá Fram
17.2. Sigrún Eva Sig­urðardótt­ir frá ÍA

Farn­ar:
  6.5. Sofie Dall Henrik­sen í danskt fé­lag
30.9. Haj­ar Tahri til Mar­okkó

Clara Sigurðardóttir er komin til Breiðabliks frá ÍBV.
Cl­ara Sig­urðardótt­ir er kom­in til Breiðabliks frá ÍBV. mbl.is/Á​rni Sæ­berg

BREIÐABLIK
Þjálf­ari: Ásmund­ur Arn­ars­son
Árang­ur 2021: 2. sæti og bikar­meist­ari

Komn­ar:
12.5. Al­ex­andra Jó­hanns­dótt­ir frá Eintracht Frankfurt (Þýskalandi) (lán)
11.5. Aníta Dögg Guðmunds­dótt­ir frá Vík­ingi R.
27.4. Mel­ina Ayers frá Mel­bour­ne Victory (Ástr­al­íu) (lán)
16.4. Anna Pe­tryk frá Kharkiv (Úkraínu)
28.2. Helena Ósk Hálf­dán­ar­dótt­ir frá FH
17.2. Cl­ara Sig­urðardótt­ir frá ÍBV
17.2. Kristjana R. Sig­urz frá ÍBV (úr láni)
17.2. Lauf­ey Harpa Hall­dórs­dótt­ir frá Tinda­stóli
17.2. Natasha Anasi frá Kefla­vík
30.9. Kar­en María Sig­ur­geirs­dótt­ir frá KA/Þ​ór
28.9. Al­ex­andra Sor­ee frá Banda­ríkj­un­um

Farn­ar:
12.5. Vig­dís  Lilja Kristjáns­dótt­ir í Kefla­vík (lán)
12.5. Al­ex­andra Sor­ee í Aft­ur­eld­ingu (lán)
17.2. Tiff­any McCarty í Þór/​KA
17.2. Vig­dís Edda Friðriks­dótt­ir í Þór/​KA
25.1. Agla María Al­berts­dótt­ir í Häcken (Svíþjóð)
25.1. Krist­ín Dís Árna­dótt­ir í Brönd­by (Dan­mörku)
25.1. Selma Sól Magnús­dótt­ir í Rosen­borg (Nor­egi)

Bandaríkjakonurnar Sydney Carr, Haley Thomas og Ameera Hussen munu allar …
Banda­ríkja­kon­urn­ar Syd­ney Carr, Haley Thom­as og Ameera Hus­sen munu all­ar leika með ÍBV. Ljós­mynd/Í​BV

ÍBV
Þjálf­ari: Jon­ath­an Glenn.
Árang­ur 2021: 7. sæti.

Komn­ar:
  5.5. Jessika Peder­sen frá Kalm­ar (Svíþjóð)
12.4. Lavinia Bo­anda frá Rúm­en­íu
24.2. Ameera Hus­sen frá Banda­ríkj­un­um
24.2. Syd­ney Carr frá Banda­ríkj­un­um
24.2. Haley Thom­as frá Banda­ríkj­un­um
23.2. Sandra Voita­ne frá Wacker Inns­bruck (Aust­ur­ríki)
18.2. Krist­ín Erna Sig­ur­lás­dótt­ir frá Apu­lia Trani (Ítal­íu) (lék með Vík­ingi 2021)

Farn­ar:
17.2. Auður S. Scheving í Val (úr láni)
17.2. Cl­ara Sig­urðardótt­ir í Breiðablik
17.2. Ing­unn Þóra Sig­urz í Augna­blik (var í láni frá Breiðabliki)
17.2. Kristjana R. Sig­urz í Breiðablik (úr láni)

Caroline Van Slambrouck, sem lék áður með ÍBV, er komin …
Carol­ine Van Slambrouck, sem lék áður með ÍBV, er kom­in til Kefla­vík­ur eft­ir að hafa leikið á Spáni og í Portúgal síðustu ár. mbl.is/​Sig­fús Gunn­ar

KEFLAVÍK
Þjálf­ari: Gunn­ar Magnús Jóns­son
Árang­ur 2021: 8. sæti

Komn­ar:
14.5. Sil­via Leo­nessi frá Arezzo (Ítal­íu)
12.5. Vig­dís Lilja Kristjáns­dótt­ir frá Breiðabliki (lán)
  7.5. Maria Corral Pin­on frá Galicia (Spáni)
  7.4. Sam­an­tha Les­hnak Murp­hy frá North Carol­ina Coura­ge (Banda­ríkj­un­um)
  1.3. Carol­ine Van Slambrouck frá Santa Teresa (Spáni)
24.2. Ana Paula Santos Silva frá bras­il­ísku fé­lagi

Farn­ar:
12.5. Ástrós Lind Þórðardótt­ir í ÍR (lán)
12.5. Kara Petra Ara­dótt­ir í Grinda­vík
21.4. Eva Lind Daní­els­dótt­ir í Grinda­vík (lán)
12.3. Tiff­any Sorn­pao í Sel­foss
17.2. Natasha Anasi í Breiðablik
  2.2. Abby Carchio í franskt fé­lag
  2.1. Aer­ial Chavar­in í mexí­kóskt fé­lag
29.9. Marín Rún Guðmunds­dótt­ir í Verona (Ítal­íu)
24.9. Birgitta Hall­gríms­dótt­ir í Omonia (Kýp­ur)

Gígja Valgerður Harðardóttir er komin til KR frá HK.
Gígja Val­gerður Harðardótt­ir er kom­in til KR frá HK. mbl.is/​Krist­inn Magnús­son

KR
Þjálf­ari: Jó­hann­es Karl Sig­ur­steins­son
Árang­ur 2021: Meist­ar­ar 1. deild­ar

Komn­ar:
13.5. Cornelia Sundelius frá Norr­köp­ing (Svíþjóð)
12.5. Rasam­ee Phon­song­kham frá Perth Glory (Ástr­al­íu)
12.5. Ólína Ágústa Valdi­mars­dótt­ir frá Stjörn­unni (lán)
12.5. Marcella Barberic frá Western New York Flash (Banda­ríkj­un­um)
27.4. Margaux Chau­vet frá Western Syd­ney Wand­erers (Ástr­al­íu)
27.4. Hild­ur Lilja Ágústs­dótt­ir frá Augna­bliki (lán frá Breiðabliki)
17.2. Ásta Krist­ins­dótt­ir frá ÍR (úr láni)
17.2. Björk Björns­dótt­ir frá HK
17.2. Brynja Sæv­ars­dótt­ir frá Augna­bliki
17.2. Em­il­ía Ingva­dótt­ir frá ÍR (úr láni - lánuð í Fram 30.4.)
17.2. Gígja Val­gerður Harðardótt­ir frá HK
17.2. Mar­grét Regína Grét­ars­dótt­ir frá Fram
17.2. Ró­berta Lilja Ísólfs­dótt­ir frá ÍA
17.2. Rut Matth­ías­dótt­ir frá Þór/​KA

Farn­ar:
12.5. Unn­ur Elva Trausta­dótt­ir í ÍR
21.2. Kat­hleen Ping­el í Kalm­ar (Svíþjóð)
17.2. Sandra Dögg Bjarna­dótt­ir í ÍR
29.9. María Soffía Júlí­us­dótt­ir til Slóvakíu

Sif Atladóttir, ein reyndasta knattspyrnukona landsins, er komin heim eftir …
Sif Atla­dótt­ir, ein reynd­asta knatt­spyrnu­kona lands­ins, er kom­in heim eft­ir langa dvöl er­lend­is og leik­ur með Sel­fyss­ing­um. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son

SEL­FOSS
Þjálf­ari: Björn Sig­ur­björns­son
Árang­ur 2021: 5. sæti

Komn­ar:
14.5. Mir­anda Nild frá Kristianstad (Svíþjóð)
12.3. Tiff­any Sorn­pao frá Kefla­vík
19.2. Sif Atla­dótt­ir frá Kristianstad (Svíþjóð)
19.2. Barbára Sól Gísla­dótt­ir frá Brönd­by (Dan­mörku) (úr láni)
17.2. Ásta Sól Stef­áns­dótt­ir frá Hauk­um - fór í Ham­ar 13.5.
17.2. Íris Una Þórðardótt­ir frá Fylki
17.2. Katla María Þórðardótt­ir frá Fylki
22.1. Kar­en Rós Torfa­dótt­ir frá Sindra

Farn­ar:
  5.5. Eva Núra Abra­hams­dótt­ir í FH
17.2. Anna María Bergþórs­dótt­ir í Fjölni
13.2. Benedicte Iversen Hå­land í Hellas Verona (Ítal­íu)
18.11. Emma Checker í Mel­bour­ne City (Ástr­al­íu)

STJARN­AN
Þjálf­ari: Kristján Guðmunds­son
Árang­ur 2021: 4. sæti

Komn­ar:
11.5. Al­exa Kirt­on frá Banda­ríkj­un­um
17.2. Hanna Sól Ein­ars­dótt­ir frá HK (úr láni)
17.2. Rakel Lóa Brynj­ars­dótt­ir frá Gróttu
17.2. Sylvía Birg­is­dótt­ir frá Tinda­stóli (úr láni - lánuð í Hauka 11.5.)
20.1. Aníta Ólafs­dótt­ir frá ÍA

Farn­ar:
12.5. Ólína Ágúst Valdi­mars­dótt­ir í KR (lán)
28.4. Katrín Ósk Svein­björns­dótt­ir í Sindra (lán)
  9.3. Klara Mist Karls­dótt­ir í Fylki (lán)
17.2. Halla Mar­grét Hinriks­dótt­ir í Aft­ur­eld­ingu (úr láni)

Arna Sif Ásgrímsdóttir, fyrirliði Þórs/KA um árabil, er komin til …
Arna Sif Ásgríms­dótt­ir, fyr­irliði Þórs/​KA um ára­bil, er kom­in til liðs við Val. Ljós­mynd/Þ​órir Tryggva­son

VAL­UR
Þjálf­ari: Pét­ur Pét­urs­son
Árang­ur 2021: Íslands­meist­ari

Komn­ar:
10.5. Cyera Hintzen frá Perth Glory (Ástr­al­íu)
  6.5. Mari­ana Speckmaier frá CSKA Moskva (Rússlandi)
  3.5. Brookelyn Entz frá Banda­ríkj­un­um
28.4. Mika­ela Nótt Pét­urs­dótt­ir frá Hauk­um (lán)
19.2. Þór­dís Hrönn Sig­fús­dótt­ir frá Apollon Limassol (Kýp­ur)
17.2. Arna Sif Ásgríms­dótt­ir frá Þór/​KA
17.2. Auður S. Scheving frá ÍBV (úr láni)
17.2. Bryn­dís Arna Ní­els­dótt­ir frá Fylki
17.2. Þór­dís Elva Ágústs­dótt­ir frá Fylki

Farn­ar:
13.5. Auður Svein­björns­dótt­ir Scheving í Aft­ur­eld­ingu (lán)
12.5. Sól­veig J. Lar­sen í Aft­ur­eld­ingu (lán)
27.4. Arna Ei­ríks­dótt­ir í Þór/​KA (lán)
  9.4. Fann­ey Inga Birk­is­dótt­ir í FH (lán)
28.3. Mary Vignola í Ang­el City (Banda­ríkj­un­um)
  7.1. Katla Tryggva­dótt­ir í Þrótt
28.12. Cyera Hintzen í Perth Glory (Ástr­al­íu)
Dóra María Lár­us­dótt­ir, hætt

Tiffany McCarty, til hægri, er komin til Þórs/KA frá Breiðabliki.
Tiff­any McCarty, til hægri, er kom­in til Þórs/​KA frá Breiðabliki. Ljós­mynd/Þ​órir Tryggva­son

ÞÓR/​KA
Þjálf­ar­ar: Jón Stefán Jóns­son og Perry Mclachl­an
Árang­ur 2021: 6. sæti

Komn­ar:
27.4. Arna Ei­ríks­dótt­ir frá Val (lán)
  1.3. Brooke Lam­pe frá Banda­ríkj­un­um (far­in heim)
25.2. Andrea Mist Páls­dótt­ir frá Växjö (Svíþjóð)
18.2. Sandra María Jessen frá Le­verku­sen (Þýskalandi)
17.2. Tiff­any McCarty frá Breiðabliki
17.2. Vig­dís Edda Friðriks­dótt­ir frá Breiðabliki
25.1. Unn­ur Stef­áns­dótt­ir frá Grinda­vík

Farn­ar:
30.4. Arna Krist­ins­dótt­ir í Tinda­stól (lán)
26.2. Col­leen Kenn­e­dy í FH
26.2. Shaina Ashouri í FH
17.2. Arna Sif Ásgríms­dótt­ir í Val
17.2. Rut Matth­ías­dótt­ir í KR
30.9. Kar­en María Sig­ur­geirs­dótt­ir í Breiðablik
23.9. Mir­anda Smith í Fleury (Frakklandi)

ÞRÓTTUR R.
Þjálf­ari: Nik Cham­berlain
Árang­ur 2021: 3. sæti

Komn­ar:
27.4. Murp­hy Agnew frá Banda­ríkj­un­um
26.4. Gema Simon frá Newcastle Jets (Ástr­al­íu)
10.3. María Eva Eyj­ólfs­dótt­ir frá Fylki
17.2. Danielle Marcano frá HK
17.2. Sæ­unn Björns­dótt­ir frá Hauk­um (lék með Fylki 2021)
  7.1. Freyja Karín Þor­varðardótt­ir frá Fjarðabyggð/​Hetti/​Leikni
  7.1. Katla Tryggva­dótt­ir frá Val

Farn­ar:
27.4. Sig­mundína Sara Þorgríms­dótt­ir í ÍH
25.3. Katie Cous­ins í Ang­el City (Banda­ríkj­un­um)
16.2. Lor­ena Baumann í sviss­neskt fé­lag
Dani Rhodes
Shael­an Muri­son
Shea Moyer


1.DEILD KVENNA


AUGNA­BLIK
Þjálf­ari: Kristrún Lilja Daðadótt­ir
Árang­ur 2021: 7. sæti

Komn­ar:
  2.4. Ing­unn Þóra Sig­urz frá ÍBV (lán frá Breiðabliki)

Farn­ar:
27.4. Birna Krist­ín Björns­dótt­ir í Aft­ur­eld­ingu (lán frá Breiðabliki)
27.4. Hild­ur Lilja Ágústs­dótt­ir í KR (lán frá Breiðabliki)
24.3. Ásta Vig­dís Guðlaugs­dótt­ir í FH
17.2. Brynja Sæv­ars­dótt­ir í KR
17.2. Eyrún Vala Harðardótt­ir í Aft­ur­eld­ingu (lán)

FH
Þjálf­ari: Guðni Ei­ríks­son
Árang­ur 2021: 3. sæti

Komn­ar:
  5.5. Eva Núra Abra­hams­dótt­ir frá Sel­fossi
28.4. Krist­in Schnurr frá Kalm­ar (Svíþjóð)
  9.4. Fann­ey Inga Birk­is­dótt­ir frá Val (lán)
24.3. Ásta Vig­dís Guðlaugs­dótt­ir frá Augna­bliki
26.2. Col­leen Kenn­e­dy frá Þór/​KA
26.2. Shaina Ashouri frá Þór/​KA
17.2. Halla Helga­dótt­ir frá Fram (úr láni)
17.2. Shi­anne Lacey Rosselli frá Fram (úr láni)
17.2. Þóra Rún Óla­dótt­ir frá Fram (úr láni)

Farn­ar:
22.4. Britt­ney Lawrence í kanadískt fé­lag
  8.3. Harpa Sól Sig­urðardótt­ir í KH
28.2. Helena Ósk Hálf­dán­ar­dótt­ir í Breiðablik
24.2. Þóra Rún Óla­dótt­ir í Hauka
17.2. Sandra Nabweteme í Þór/​KA (úr láni)

FJARÐABYGGÐ/​HÖTTUR/​LEIKN­IR (FHL)
Þjálf­ari: Björg­vin Karl Gunn­ars­son
Árang­ur 2021: Meist­ari 2. deild­ar

Komn­ar:
  3.5. Yolanda Bonnín Roselló frá Nea Salam­ina (Kýp­ur)
20.4. Ain­hoa Plaza frá Badajoz (Spáni)
  9.4. Linli Tu frá kín­versku fé­lagi
18.3. Berg­lind Magnús­dótt­ir frá Fjölni (lék ekk­ert 2021)
11.3. Heidi Gi­les frá ung­versku fé­lagi

Farn­ar:
  7.1. Freyja Karín Þor­varðardótt­ir í Þrótt R.
24.9. Paula Tur í spænskt fé­lag
23.9. Marta Saez í spænskt fé­lag

FJÖLNIR
Þjálf­ar­ar: Júlí­us Ármann Júlí­us­son og Theó­dór Sveinjóns­son
Árang­ur 2021: 2. sæti 2. deild­ar

Komn­ar:
10.5. Mo­mola­oluwa Ades­anm frá Banda­ríkj­un­um
28.4. Anni­ina San­koh frá HJK Hels­inki (Finn­landi)
28.4. Sofia Manner frá Honka (Finn­landi)
18.3. Alda Ólafs­dótt­ir frá Aft­ur­eld­ingu (lék ekk­ert 2021)
17.2. Anna María Bergþórs­dótt­ir frá Sel­fossi

Farn­ar:
12.5. Ólína Sif Hilm­ars­dótt­ir í Fram (lán)
  8.3. Eva María Jóns­dótt­ir í Vík­ing R.

FYLK­IR
Þjálf­ari: Jón Stein­dór Þor­steins­son
Árang­ur 2021: 10. sæti úr­vals­deild­ar

Komn­ar:
  6.5. Em­ily Brett frá Barnsley (Englandi)
  5.5. Sól­ey Mar­grét Valdi­mars­dótt­ir frá SR
  5.5. Helga Guðrún Krist­ins­dótt­ir frá Trikala (Grikklandi)
24.3. Eygló Þor­steins­dótt­ir frá Hauk­um
18.3. Vienna Behnke frá Hauk­um
  9.3. Klara Mist Karls­dótt­ir frá Stjörn­unni (lán)
26.2. Mel­korka Ingi­björg Páls­dótt­ir frá Grinda­vík (lék síðast 2020)
17.2. Katrín Mist Krist­ins­dótt­ir frá Stjörn­unni

Farn­ar:
10.3. María Eva Eyj­ólfs­dótt­ir í Þrótt R.
17.2. Bryn­dís Arna Ní­els­dótt­ir í Val
17.2. Íris Una Þórðardótt­ir í Sel­foss
17.2. Ísa­fold Þór­halls­dótt­ir í Aft­ur­eld­ingu
17.2. Katla María Þórðardótt­ir í Sel­foss
17.2. Sæ­unn Björns­dótt­ir í Þrótt R. (var í láni frá Hauk­um)
17.2. Þór­dís Elva Ágústs­dótt­ir í Val
17.2. Þór­hild­ur Þór­halls­dótt­ir í Aft­ur­eld­ingu (var í láni frá Breiðabliki)

GRINDAVÍK
Þjálf­ari: Jón Ólaf­ur Daní­els­son
Árang­ur 2021: 6. sæti

Komn­ar:
12.5. Kara Petra Ara­dótt­ir frá Kefla­vík
21.4. Eva Lind Daní­els­dótt­ir frá Kefla­vík (lán)
22.3. Mimi Ei­den frá Banda­ríkj­un­um
12.3. Lauren Houg­ht­on frá Kan­ada
  9.3. Marín Rún Guðmunds­dótt­ir frá Verona (Ítal­íu)
  3.3. Birgitta Hall­gríms­dótt­ir frá Omonia Nikósía (Kýp­ur)
  2.3. Caitlin Rogers frá Banda­ríkj­un­um
24.2. Arn­hild­ur Unn­ur Kristjáns­dótt­ir frá Kefla­vík
24.2. Her­dís Birta Sölva­dótt­ir frá Kefla­vík
22.2. Katrín Lilja Ármanns­dótt­ir frá Sindra

Farn­ar:
17.2. Helga Guðrún Krist­ins­dótt­ir í Trikala (Grikklandi (var í láni frá Stjörn­unni)
17.2. Krist­ín Anítu­dótt­ir McMill­an í HK
25.1. Unn­ur Stef­áns­dótt­ir í Þór
23.10. Eli­anna Be­ard í Kiryat Gat (Ísra­el)
  5.10. Kelly Lyn O'Brien í Kiryat Gat (Ísra­el)
  5.10. Christa­bel Oduro í Wood­bridge Strikers (Kan­ada)

HAUK­AR
Þjálf­ari: Guðrún Jóna Kristjáns­dótt­ir
Árang­ur 2021: 5. sæti

Komn­ar:
  7.4. Keri Bir­ken­head frá Banda­ríkj­un­um
  8.3. Maria Contreras frá Gvatemala
24.2. Þóra Rún Óla­dótt­ir frá FH
24.2. Vikt­oría Val­dís Guðrún­ar­dótt­ir frá Stjörn­unni (lék síðast 2019)
24.2. Agnes Þóra Árna­dótt­ir frá Þrótti R. (lék síðast 2020)
17.2. Birta Birg­is­dótt­ir frá Breiðabliki (lék með Gróttu 2021)
17.2. Tara Björk Gunn­ars­dótt­ir frá SR (úr láni)

Farn­ar:
28.4. Mika­ela Nótt Pét­urs­dótt­ir í Val (lán)
  9.4. Kiley Norkus í Vík­ing R.
24.3. Eygló Þor­steins­dótt­ir í Fylki
18.3. Vienna Behnke í Fylki
17.2. Ásta Sól Stef­áns­dótt­ir í Sel­foss
17.2. Hild­ur Karítas Gunn­ars­dótt­ir í Aft­ur­eld­ingu

HK
Þjálf­ari: Guðni Þór Ein­ars­son
Árang­ur 2021: 8. sæti

Komn­ar:
12.5. Hrafn­hild­ur Arín Sig­fús­dótt­ir frá ÍA
24.3. Gabriella Co­lem­an frá Banda­ríkj­un­um
12.3. Hild­ur Björk Búa­dótt­ir frá Val (lán) (lék með KH 2021)
  5.3. Au­d­rey Baldw­in frá Apollon Limassol (Kýp­ur)
17.2. Am­anda Mist Páls­dótt­ir frá Hömr­un­um
17.2. Eva Kar­en Sig­ur­dórs­dótt­ir frá Gróttu
17.2. Krist­ín Anítu­dótt­ir McMill­an frá Grinda­vík

Farn­ar:
12.3. Sofia Takamäki í ÍR
  7.3. Ena Sabanagic í bosn­ískt fé­lag
17.2. Björk Björns­dótt­ir í KR
17.2. Danielle Marcano í Þrótt R.
17.2. Gígja Val­gerður Harðardótt­ir í KR
17.2. Hanna Sól Ein­ars­dótt­ir í Stjörn­una (úr láni)
12.1. Al­ex­andra Aust­mann Em­ils­dótt­ir í Vík­ing R.

TIND­ASTÓLL
Þjálf­ari: Hall­dór Jón Sig­urðsson
Árang­ur 2021: 9. sæti úr­vals­deild­ar

Komn­ar:
11.5. Rósa Dís Stef­áns­dótt­ir frá Hömr­un­um
30.4. Arna Krist­ins­dótt­ir frá Þór/​KA (lán)
17.2. Hannah Jane Cade frá Fram
17.2. Johanna Henriks­son frá Fram
17.2. Sól­veig Birta Eiðsdótt­ir frá Fram (úr láni)
11.2. Ásdís Aþena Magnús­dótt­ir frá KH

Farn­ar:
17.2. Hall­gerður Kristjáns­dótt­ir í Gróttu
17.2. Lauf­ey Harpa Hall­dórs­dótt­ir í Breiðablik
17.2. Sylvía Birg­is­dótt­ir í Stjörn­una (úr láni)
28.1. Dom­in­iqe Bond-Flasza í Åland United (Finn­landi)
11.9. Laura-Roxana Rus í Apu­lia Trani (Ítal­íu)
11.9. Nadejda Co­lesnicenco í Apu­lia Trani (Ítal­íu)

VÍKING­UR R.
Þjálf­ari: John Henry Andrews
Árang­ur 2021: 4. sæti

Komn­ar:
16.4. Christa­bel Oduro frá Wood­bridge Strikers (Kan­ada) (lék með Grinda­vík 2021)
  9.4. Kiley Norkus frá Hauk­um
30.3. Odd­ný Sara Helga­dótt­ir frá Fram
23.3. Andrea Fern­and­es frá Portúgal
  8.3. Eva María Jóns­dótt­ir frá Fjölni
17.2. Emma Stein­sen Jóns­dótt­ir frá Val (lék með Gróttu 2021)
12.1. Al­ex­andra Aust­mann Em­ils­dótt­ir frá HK
19.10. Haf­dís Bára Hösk­ulds­dótt­ir frá Vestra

Farn­ar:
11.5. Aníta Dögg Guðmunds­dótt­ir í Breiðablik
  2.1. Linzi Tayl­or í Partick Thistle (Skotlandi)
18.12. Ásta Fann­ey Hreiðars­dótt­ir í Fram
18.9. Krist­ín Erna Sig­ur­lás­dótt­ir í Apu­lia Trani (Ítal­íu)

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert