Mál Arons og Eggerts fellt niður

Aron Einar Gunnarsson hefur ekki leikið fyrir íslenska karlalandsliðið síðan …
Aron Einar Gunnarsson hefur ekki leikið fyrir íslenska karlalandsliðið síðan í júní 2021. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Héraðssak­sókn­ari hef­ur fellt niður mál sem snýr að knatt­spyrnu­mönn­un­um Aroni Ein­ari Gunn­ars­syni og Eggerti Gunnþóri Jóns­syni.

Þetta staðfesti Ein­ar Odd­ur Sig­urðsson, lögmaður Arons Ein­ars, í sam­tali við mbl.is í dag.

Íslensk kona lagði fram kæru á hend­ur leik­mönn­un­um tveim­ur á síðasta ári þar sem hún sakaði þá um nauðgun en um­rætt at­vik á að hafa átt sér stað í Kaup­manna­höfn árið 2010 í landsliðsverk­efni ís­lenska karla­landsliðsins.

„Þetta er eitt­hvað sem þeir eru bún­ir að vera bíða eft­ir og það var gott að fá þetta staðfest í dag,“ sagði Ein­ar Odd­ur í sam­tali við mbl.is. 

Niður­stöðurn­ar eru í sam­ræmi við það sem þeir hafa áður haldið fram um að þeir hafi aldrei brotið af sér eða beitt of­beldi,“ bætti Ein­ar Odd­ur við.

Áttu von á því að leik­menn­irn­ir sjálf­ir muni tjá sig eitt­hvað á næstu dög­um?

„Ég get ekki svarað fyr­ir það né fyr­ir Eggert Gunnþór en það er ljóst að það er ým­is­legt sem þarf að skoða í þessu, meðal ann­ars hvernig haldið var á spil­un­um inn­an raða FH og KSÍ.

Í dag átti sér stað ákveðinn vendipunkt­ur í mál­inu sem marg­ir hafa verið að bíða eft­ir og við þurf­um að bíða og sjá hver næstu skref verða,“ bætti Ein­ar Odd­ur við í sam­tali við mbl.is.

Eggert Gunnþór Jónsson.
Eggert Gunnþór Jóns­son. Ljós­mynd/​Sig­urður Ragn­ars­son
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert