Endurkoma Vestra í hörkuleik

Vestri náði í stig eftir að hafa lent 2:0 undir.
Vestri náði í stig eftir að hafa lent 2:0 undir. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

Vestri og Kórdreng­ir gerðu 2:2 jafn­tefli í hörku­leik í 1. deild karla í knatt­spyrnu á Olísvell­in­um á Ísafiriði í dag. 

Þórir Rafn Þóris­son kom Kórdrengj­um yfir á 18. mín­útu. Kristó­fer Jac­ob­sen Reyes tvö­faldaði svo for­ystu gest­anna á 34. mín­útu og út­litið orðið ansi gott fyr­ir þá. 

Rétt fyr­ir hálfleik minnkaði Vla­dimir Tufegdzic mun­inn fyr­ir Vestra og hálfleikstöl­ur því 1:2. 

Þegar 12. mín­út­ur voru liðnar af síðari hálfleik jafnaði Toby King met­in fyr­ir heima­menn, 2:2.

Fleiri urðu mörk­in ekki og við stóð, 2:2 jafn­tefli á Ísaf­irði. 

Vestri er í átt­unda sæt­inu með sex stig. Kórdreng­ir í því sjötta með 7 stig. 

Næsti leik­ur Vestra er gegn Fjölni í Grafar­vog­in­um. Kórdreng­ir fá topplið Sel­foss­ar í heim­sókn. 

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert