Í áfalli yfir frammistöðunni

Rúrik Gíslason og Kári Árnason fagna marki í landsleik.
Rúrik Gíslason og Kári Árnason fagna marki í landsleik. mbl.is/Golli

Sjald­an eða aldrei hafa sést jafn hörð viðbrögð og mik­il gagn­rýni eft­ir sig­ur­leik hjá ís­lensku landsliði og í fyrra­kvöld, þegar karla­landsliðið í fót­bolta vann naum­an sig­ur á San Marínó í vináttu­lands­leik.

Skilj­an­lega. Frammistaða liðsins var ekki upp á marga fiska og sér í lagi síðari hálfleik­ur­inn var með ein­dæm­um slak­ur.

Það var ekki að sjá að þeir ell­efu menn sem hófu leik­inn (eng­inn þeirra var í byrj­un­arliðinu gegn Alban­íu í Þjóðadeild­inni á mánu­dag­inn) væru með það að mark­miði að vinna sér sér sæti í liðinu fyr­ir leik­inn gegn Ísra­el næsta mánu­dags­kvöld.

Kári Árna­son og Rúrik Gísla­son, fyrr­ver­andi landsliðsmenn, eru sér­fræðing­ar Viaplay í út­send­ing­um stöðvar­inn­ar á lands­leikj­un­um fjór­um í þess­um „glugga“ og þeir voru í hálf­gerðu áfalli yfir frammistöðunni.

Bakvörður­inn í heild sinni er í Morg­un­blaðinu í dag

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert