Eignaðist barn á hárréttu augnabliki

Hörður Björgvin Magnússon verður með á morgun.
Hörður Björgvin Magnússon verður með á morgun. mbl.is/Kristinn Magnússon

Hörður Björg­vin Magnús­son, landsliðsmaður í fót­bolta, verður með Íslenska landsliðinu í leikn­um gegn Ísra­el á morg­un. Efa­semd­ir voru um hvort hann yrði með útaf barn­seign­ar. 

Arn­ar Þór Viðars­son staðfesti það á fjöl­miðlafundi KSÍ fyr­ir leik­inn gegn Ísra­el á morg­un.

 „Já hann er klár. Við viss­um að þetta væri eitt­hvað sem við þurft­um að huga að í þess­um glugga. Kon­an hans gerði þetta af mik­illi snilld, á hár­réttu augna­bliki og það sem maður heyr­ir gerði hún þetta af mikl­um meist­ara­brag. Það er lít­il stúlka kom­in í heim­inn sem er frá­bært og Hörður er bú­inn að vera að æfa með okk­ur síðan við kom­um heim. 

Aron Elís Þránd­ar­son og Mika­el Neville And­er­sen eru báðir tæp­ir fyr­ir leik­inn á morg­un.

Ingvar Jóns­son, markvörður, meidd­ist í upp­hit­un gegn San Marínó og kem­ur Há­kon Rafn Valdi­mars­son inn í hans stað.

„Aron Elís fékk smá högg á kálf­ann í San Marínó og tók því ró­lega í gær en var með á æf­ingu í dag. Þannig það lít­ur allt mjög vel út. Mika­el Neville fékk smá krampa fram­an í lær­inu en hann æfði í dag þannig við þurf­um að taka stöðuna á því. 

Ingvar meidd­ist í upp­hit­un úti þannig Há­kon kem­ur inn fyr­ir okk­ur. Þannig við erum með 24 leik­menn núna sem ættu að vera leik­fær­ir á morg­un fyr­ir utan þessa tvo sem ég nefndi sem við þurf­um að taka smá stöðu á í dag,“ sagði Arn­ar. 

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert