Hörður Björgvin Magnússon, landsliðsmaður í fótbolta, verður með Íslenska landsliðinu í leiknum gegn Ísrael á morgun. Efasemdir voru um hvort hann yrði með útaf barnseignar.
Arnar Þór Viðarsson staðfesti það á fjölmiðlafundi KSÍ fyrir leikinn gegn Ísrael á morgun.
„Já hann er klár. Við vissum að þetta væri eitthvað sem við þurftum að huga að í þessum glugga. Konan hans gerði þetta af mikilli snilld, á hárréttu augnabliki og það sem maður heyrir gerði hún þetta af miklum meistarabrag. Það er lítil stúlka komin í heiminn sem er frábært og Hörður er búinn að vera að æfa með okkur síðan við komum heim.
Aron Elís Þrándarson og Mikael Neville Andersen eru báðir tæpir fyrir leikinn á morgun.
Ingvar Jónsson, markvörður, meiddist í upphitun gegn San Marínó og kemur Hákon Rafn Valdimarsson inn í hans stað.
„Aron Elís fékk smá högg á kálfann í San Marínó og tók því rólega í gær en var með á æfingu í dag. Þannig það lítur allt mjög vel út. Mikael Neville fékk smá krampa framan í lærinu en hann æfði í dag þannig við þurfum að taka stöðuna á því.
Ingvar meiddist í upphitun úti þannig Hákon kemur inn fyrir okkur. Þannig við erum með 24 leikmenn núna sem ættu að vera leikfærir á morgun fyrir utan þessa tvo sem ég nefndi sem við þurfum að taka smá stöðu á í dag,“ sagði Arnar.
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Frakkland | 2 | 2 | 0 | 0 | 4:2 | 2 | 6 |
2 | Noregur | 2 | 1 | 0 | 1 | 2:2 | 0 | 3 |
3 | Ísland | 2 | 0 | 1 | 1 | 2:3 | -1 | 1 |
4 | Sviss | 2 | 0 | 1 | 1 | 1:2 | -1 | 1 |
25.02 | Frakkland | ![]() |
3:2 | ![]() |
Ísland |
25.02 | Noregur | ![]() |
2:1 | ![]() |
Sviss |
21.02 | Frakkland | ![]() |
1:0 | ![]() |
Noregur |
21.02 | Sviss | ![]() |
0:0 | ![]() |
Ísland |
03.04 22:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
04.04 18:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
07.04 22:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
08.04 17:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
29.05 22:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Ísland |
30.05 19:10 | Frakkland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
02.06 22:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
02.06 22:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Frakkland | 2 | 2 | 0 | 0 | 4:2 | 2 | 6 |
2 | Noregur | 2 | 1 | 0 | 1 | 2:2 | 0 | 3 |
3 | Ísland | 2 | 0 | 1 | 1 | 2:3 | -1 | 1 |
4 | Sviss | 2 | 0 | 1 | 1 | 1:2 | -1 | 1 |
25.02 | Frakkland | ![]() |
3:2 | ![]() |
Ísland |
25.02 | Noregur | ![]() |
2:1 | ![]() |
Sviss |
21.02 | Frakkland | ![]() |
1:0 | ![]() |
Noregur |
21.02 | Sviss | ![]() |
0:0 | ![]() |
Ísland |
03.04 22:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
04.04 18:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
07.04 22:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
08.04 17:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
29.05 22:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Ísland |
30.05 19:10 | Frakkland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
02.06 22:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
02.06 22:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |