Elín Metta Jensen, landsliðskona í knattspyrnu, kveðst bjartsýn á að meiðslin sem hún varð fyrir í leik með Val gegn Selfossi í Bestu deild kvenna í gærkvöldi séu ekki alvarleg.
Því þykir henni ólíklegt að þau muni hafa nokkur áhrif á þátttöku hennar á EM 2022 á Englandi í næsta mánuði, þar sem hún er hluti af 23-manna leikmannahópnum.
„Þetta var slæmt högg sem ég fékk á nárasvæðið og ég stífnaði öll upp. En þetta er miklu betra í dag og ég er nokkuð bjartsýn á að þetta séu ekki alvarleg meiðsli. Ég ætla að hvíla í dag en svo eru bara æfingar um helgina,“ sagði Elín Metta í samtali við RÚV.
Hún lék síðast landsleik fyrir kvennalandsliðið síðastliðið sumar vegna þrálátra meiðsla en hefur náð að halda sér í góðu leikformi það sem af er yfirstandandi tímabili.
„Mér finnst ég vera í góðu standi og hefur liðið vel á vellinum með Val. Það er svo bara þjálfarans að meta í hvaða hlutverki maður verður. Ég fer þarna út til þess að hjálpa liðinu sama í hvaða hlutverki það verður,“ sagði Elín Metta einnig í samtali við RÚV.
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Frakkland | 2 | 2 | 0 | 0 | 4:2 | 2 | 6 |
2 | Noregur | 2 | 1 | 0 | 1 | 2:2 | 0 | 3 |
3 | Ísland | 2 | 0 | 1 | 1 | 2:3 | -1 | 1 |
4 | Sviss | 2 | 0 | 1 | 1 | 1:2 | -1 | 1 |
25.02 | Frakkland | ![]() |
3:2 | ![]() |
Ísland |
25.02 | Noregur | ![]() |
2:1 | ![]() |
Sviss |
21.02 | Frakkland | ![]() |
1:0 | ![]() |
Noregur |
21.02 | Sviss | ![]() |
0:0 | ![]() |
Ísland |
03.04 22:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
04.04 18:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
07.04 22:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
08.04 17:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
29.05 22:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Ísland |
30.05 19:10 | Frakkland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
02.06 22:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
02.06 22:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Frakkland | 2 | 2 | 0 | 0 | 4:2 | 2 | 6 |
2 | Noregur | 2 | 1 | 0 | 1 | 2:2 | 0 | 3 |
3 | Ísland | 2 | 0 | 1 | 1 | 2:3 | -1 | 1 |
4 | Sviss | 2 | 0 | 1 | 1 | 1:2 | -1 | 1 |
25.02 | Frakkland | ![]() |
3:2 | ![]() |
Ísland |
25.02 | Noregur | ![]() |
2:1 | ![]() |
Sviss |
21.02 | Frakkland | ![]() |
1:0 | ![]() |
Noregur |
21.02 | Sviss | ![]() |
0:0 | ![]() |
Ísland |
03.04 22:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
04.04 18:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
07.04 22:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
08.04 17:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
29.05 22:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Ísland |
30.05 19:10 | Frakkland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
02.06 22:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
02.06 22:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |