Arnór komið að marki á hálfleiks fresti

Arnór Smárason fagnar einu af fjórum mörkum sínum fyrir Val …
Arnór Smárason fagnar einu af fjórum mörkum sínum fyrir Val í sumar. Ljósmynd/Kristinn Steinn Traustason

Arn­ór Smára­son hef­ur leikið afar vel fyr­ir Val í Bestu deild karla í knatt­spyrnu á tíma­bil­inu og nýtt þær mín­út­ur sem hann hef­ur fengið af­skap­lega vel.

Í átta leikj­um hef­ur Arn­ór skorað fjög­ur mörk og lagt upp þrjú mörk.

Það sem meira er um vert hef­ur Arn­ór aðeins byrjað þrjá af leikj­un­um átta og spilað alls 326 mín­út­ur.

Það þýðir að hann kem­ur að marki á um það bil hálfleiks fresti að meðaltali, eða 46 mín­útna fresti.

Vak­in var at­hygli á þessu á twitteraðgangn­um „Áhuga­verðar staðreynd­ir um ís­lenska knatt­spyrnu“ í gær­kvöldi eft­ir að Arn­ór skoraði eitt marka Vals í 2:1-end­ur­komu­sigri á Leikni úr Reykja­vík.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert