HK upp í annað sæti

HK er komið upp í annað sæti.
HK er komið upp í annað sæti. mbl.is/Hákon Pálsson

HK er komið upp í annað sæti 1. deild­ar kvenna í fót­bolta, Lengju­deild­ar­inn­ar, eft­ir 2:0-heima­sig­ur á Grinda­vík í Kórn­um í kvöld.

Hin banda­ríska Gabriella Co­lem­an kom HK yfir á 29. mín­útu og fyr­irliðinn Isa­bella Eva Ara­dótt­ir tryggði HK-ing­um 2:0-sig­ur með marki á 49. mín­útu.

Sig­ur­inn var kær­kom­inn fyr­ir HK eft­ir tvö töp í röð í deild­inni. Liðið er nú í öðru sæti með 18 stig, einu stigi á eft­ir toppliði FH og tveim­ur á und­an Tinda­stóli en HK hef­ur leikið ein­um leik meira. Grinda­vík er í sjötta sæti með sjö stig.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert