Naumt tap fyrir Finnlandi

Byrjunarlið Íslands í dag.
Byrjunarlið Íslands í dag. Ljósmynd/KSÍ

Íslenska U18 ára landslið kvenna í fót­bolta mátti þola naumt tap fyr­ir Finn­landi í vináttu­leik ytra í dag. Leik­ur­inn var sá fyrri af tveim­ur á milli liðanna í vik­unni. 

Leikið var á Lahti-vell­in­um. Seinni leik­ur­inn verður spilaður á föstu­dag klukk­an 10 á Nastola Ur­heilu­keskus-vell­in­um. 

Íslenski hóp­ur­inn í Finn­landi: 

Birna Krist­ín Björns­dótt­ir - Aft­ur­eld­ing
Írena Héðins­dótt­ir Gonza­lez - Breiðablik
Fann­ey Inga Birk­is­dótt­ir - FH
Sara Dögg Ásþórs­dótt­ir - Fylk­ir
Þóra Björg Stef­áns­dótt­ir - ÍBV
Amel­ía Rún Fjeld­sted - Kefla­vík
Bryn­dís Ei­ríks­dótt­ir - KH
Eva Stef­áns­dótt­ir - KH
Auður Helga Hall­dórs­dótt­ir - Sel­foss
Eyrún Embla Hjart­ar­dótt­ir - Stjarn­an
Snæ­dís María Jör­unds­dótt­ir - Stjarn­an
Sæ­dís Rún Heiðars­dótt­ir - Stjarn­an
Al­dís Guðlaugs­dótt­ir - Val­ur
Mika­ela Nótt Pét­urs­dótt­ir - Val­ur
Sig­ríður Theó­dóra Guðmunds­dótt­ir - Val­ur
Ísfold Marý Sig­tryggs­dótt­ir - Þór/​KA
Kimber­ly Dóra Hjálm­ars­dótt­ir - Þór/​KA
Unn­ur Stef­áns­dótt­ir - Þór/​KA
Freyja Karín Þor­varðardótt­ir - Þrótt­ur
Katla Tryggva­dótt­ir - Þrótt­ur

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert