Nítján ára með þrennu í toppslagnum

Úlfur Ágúst Björnsson skoraði þrennu.
Úlfur Ágúst Björnsson skoraði þrennu. Ljósmynd/Njarðvík

Njarðvík valtaði yfir Ægi, 6:0, á heima­velli í toppslag 2. deild­ar karla í fót­bolta í kvöld. Fyr­ir leik voru liðin jöfn í tveim­ur efstu sæt­un­um með 19 stig og áttu flest­ir von á spenn­andi leik.

Njarðvík­ing­ar voru hins­veg­ar óstöðvandi og sér­stak­lega Úlfur Ágúst Björns­son en hann gerði sér lítið fyr­ir og skoraði þrennu í fyrri hálfleik. Úlfur er aðeins nítj­án ára og lánsmaður frá FH. Kenn­eth Hogg komst einnig á blað í hálfleikn­um og var staðan í leik­hléi 4:0.

Marc McAus­land bætti við fimmta marki Njarðvík­ur á 69. mín­útu og Oum­ar Di­ouck gull­tryggði risa­sig­ur Njarðvík­inga á 72. mín­útu. Njarðvík er nú með þriggja stiga for­skot á toppn­um en Ægis­menn eru áfram í öðru sæti.

Hauk­ar fóru upp í 14 stig og í fjórða sæti með ör­ugg­um 3:0-útisigri á ÍR. Eft­ir marka­laus­an fyrri hálfleik skoruðu Ant­on Freyr Hauks Guðlaugs­son, Gísli Þröst­ur Kristjáns­son og Aron Skúli Brynj­ars­son all­ir í seinni hálfleik. ÍR er í sjötta sæti með 11 stig.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert