Sigurður tekinn við KV

Agnar Þorláksson aðstoðarþjálfari og Sigurður Víðisson aðalþjálfari á Auto Park, …
Agnar Þorláksson aðstoðarþjálfari og Sigurður Víðisson aðalþjálfari á Auto Park, heimavelli KV. Ljósmynd/KV

Karlalið KV í knatt­spyrnu hef­ur til­kynnt um ráðningu á nýju þjálf­arat­eymi. Sig­urður Víðis­son er nýr aðalþjálf­ari og hon­um til aðstoðar verður Agn­ar Þor­láks­son.

Sig­ur­vin Ólafs­son, sem hafði verið aðalþjálf­ari liðsins, lét form­lega af störf­um í gær og tók við stöðu aðstoðarþjálf­ara hjá karlaliði FH, þar sem hann verður Eiði Smára Guðjohnsen til aðstoðar.

Sig­urður er 57 ára gam­all og með mikla reynslu í þjálf­un. Hann þjálfaði meist­ara­flokk kvenna sam­fleytt frá 2002 til 2016 og var þá með lið FH, HK/​Vík­ings, Fjöln­is og Augna­bliks. Þá stýrði hann karlaliði Breiðabliks í tveim­ur leikj­um til bráðabirgða vorið 2017. Sig­urður hef­ur jafn­framt þjálfað mikið í yngri flokk­um um ára­bil.

„Siggi og Aggi taka form­lega við liðinu í dag og munu stýra því út keppn­is­tíma­bilið.

Þeir þekkja báðir vel til fé­lags­ins og bjóðum við þá hjart­an­lega vel­komna til starfa,“ sagði í til­kynn­ingu á sam­fé­lags­miðlum KV í dag.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert