Blikar slógu 23 ára met ÍBV

Breiðablik fór illa með KR í gærkvöld og vann 4:0.
Breiðablik fór illa með KR í gærkvöld og vann 4:0. mbl.is/Eggert

Breiðablik skráði sig á spjöld ís­lensku fót­bolta­sög­unn­ar í gær­kvöld með stór­sigr­in­um gegn KR á Kópa­vogs­vell­in­um, 4:0.

Þetta var sextándi heima­sig­ur Breiðabliks í röð í efstu deild, allt frá því liðið tapaði fyr­ir KR í fyrstu um­ferð Íslands­móts­ins 2021, og þar með sló Kópa­vogs­fé­lagið met sem ÍBV hafði átt í 23 ár.

Eyja­menn unnu fimmtán heima­leiki í röð á Há­steinsvelli á ár­un­um 1997 til 1999, þar af alla leik­ina tíma­bilið 1998, og hafa átt metið síðan, eða þar til Blikar jöfnuðu það í sig­ur­leikn­um gegn KA síðasta mánu­dag.

ÍBV gerði reynd­ar enn bet­ur á þess­um árum því liðið tapaði ekki leik á Há­steinsvelli í þrjú og hálft tíma­bil á ár­un­um 1997 til 2000 og spilaði þá 32 leiki í deild­inni auk sex bikarleikja án þess að  tapa.

Grein­in í heild sinni er í Morg­un­blaðinu í dag

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert