Flugvélin bilaði og leiknum því seinkað

Þórsarar komust ekki í flug fyrr en seint og um …
Þórsarar komust ekki í flug fyrr en seint og um síðir. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

Leik­ur Aft­ur­eld­ing­ar og Þórs frá Ak­ur­eyri í 1. deild karla í knatt­spyrnu, Lengju­deild­inni, átti að hefjast klukk­an 19.15 í Mos­fells­bæ en seinka þurfti hon­um vegna bil­un­ar í flug­vél­inni sem flutti Þórsara frá Ak­ur­eyri. Nýr leiktími er 20.30.

Frá þessu var greint á twitteraðgangi knatt­spyrnu­deild­ar Aft­ur­eld­ing­ar.

Upp­haf­lega var leikn­um frestað um hálf­tíma og átti því að hefjast klukk­an 19.45 en flug Þórs frá Ak­ur­eyri frestaðist svo enn frek­ar og því hefst leik­ur­inn ekki fyrr en 20.30.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert