Eyjamenn framlengja við Eyjamann

Felix Örn Friðriksson í leik ÍBV gegn Val fyrr í …
Felix Örn Friðriksson í leik ÍBV gegn Val fyrr í sumar. Kristinn Magnússon

Knatt­spyrnumaður­inn Fel­ix Örn Friðriks­son hef­ur fram­lengt samn­ing sinn við ÍBV til tveggja ára. Nýi samn­ing­ur­inn hans gild­ir því til sum­ars­ins 2024. 

Fel­ix, sem er upp­al­inn í Vest­manna­eyj­um, er 23 ára varn­ar­maður sem gekk fyrst í raðir meist­ara­flokks ÍBV árið 2016. Síðan þá hef­ur hann leikið 169 leiki fyr­ir ÍBV og skorað sex mörk. 

Fé­lagið seg­ir í til­kynn­ingu:

„Það er okk­ur sönn ánægja að Fel­ix hafi fram­lengt samn­ing sinn. Fel­ix er, þrátt fyr­ir ung­an ald­ur, með mikla reynslu og mik­il­væg­ur leikmaður. Það má einnig nefna að Fel­ix er mjög öfl­ug­ur fé­lags­maður og ÍBV-ari.“

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert