Vestri upp um þrjú sæti

Pétur Bjarnason og félagar í Vestra fóru upp í sjötta …
Pétur Bjarnason og félagar í Vestra fóru upp í sjötta sæti. mbl.is/Óttar Geirsson

Vestri fór upp um þrjú sæti í Lengju­deild karla í fót­bolta í dag er liðið vann Grinda­vík á heima­velli, 2:1.

Tóm­as Leó Ásgeirs­son kom Grinda­vík yfir á 23. mín­útu og var staðan í hálfleik 1:0, gest­ina í vil.

Vestri gafst hins­veg­ar ekki upp og Mart­in Montipo jafnaði á 55. mín­útu. Elm­ar Atli Garðars­son skoraði svo sig­ur­markið á 73. mín­útu.

Vestra­menn eru nú með 12 stig í sjötta sæti en Grinda­vík er enn í fimmta sæti með 13 stig.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert