Brynjar Gauti til liðs við Framara

Brynjar Gauti Guðjónsson er kominn til liðs við Fram frá …
Brynjar Gauti Guðjónsson er kominn til liðs við Fram frá Stjörnunni. Ljósmynd/Kristinn Steinn Traustason

Brynj­ar Gauti Guðjóns­son knatt­spyrnumaður frá Ólafs­vík er geng­inn til liðs við Fram­ara frá Stjörn­unni og hef­ur samið við þá til loka tíma­bils­ins 2024.

Brynj­ar er þrítug­ur miðvörður sem var enn í 4. flokki þegar hann hóf að spila með meist­ara­flokki Vík­ings í Ólafs­vík. Hann lék þar í 1. og 2. deild en síðan með ÍBV og Stjörn­unni í úr­vals­deild­inni, með Stjörn­unni frá 2015. Brynj­ar hef­ur nú leikið 207 úr­vals­deild­ar­leiki og skorað í þeim níu mörk.

Hann hef­ur fengið fá tæki­færi með Stjörnuliðinu í ár og aðeins komið við sögu í fjór­um leikj­um í deild­inni.

Fram­ar­ar hafa því fengið tvo reynda leik­menn í sín­ar raðir á síðustu dög­um en Almarr Ormars­son kom til þeirra frá Val í síðustu viku.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert