Komast Valur og Stjarnan að hlið Víkings?

Ástbjörn Þórðarson og Jóhann Árni Gunnarsson í leik FH og …
Ástbjörn Þórðarson og Jóhann Árni Gunnarsson í leik FH og Stjörnunnar sem mætast í kvöld. mbl.is/Árni Sæberg

Þrír leik­ir eru í Bestu deild karla í knatt­spyrnu í kvöld en þar geta Val­ur og Stjarn­an náð Vík­ing­um sem nú sitja í öðru sæti deild­ar­inn­ar.

KA tek­ur á móti Val á Ak­ur­eyri kl 18:00 en þar eru á ferð liðin sem sitja í fimmta og fjórða sæti deild­ar­inn­ar. KA er þar tveim­ur stig­um á eft­ir Val.

FH fær Stjörn­una í heim­sókn en Stjarn­an er jöfn Val í stig­um í 3. og 4.sæti en Stjarn­an er með betri marka­tölu.

Skaga­menn gera sér ferð í Breiðholtið í kvöld þegar Leikn­ir og ÍA mæt­ast kl 19:15. Leikn­ir sit­ur eins og er í neðsta sæti deild­ar­inn­ar og ÍA er í þriðja neðsta sæti þannig að þetta er lyk­il­leik­ur í fall­bar­átt­unni. Leikn­is­menn bíða enn eft­ir sín­um fyrsta sigri á tíma­bil­inu.

Val­ur og Stjarn­an geta jafnað Vík­ing að stig­um með sigri í kvöld. Vík­ing­ur sit­ur eins og er í 2. sæti deild­ar­inn­ar með 22 stig, níu stig­um á eft­ir toppliði Breiðabliks.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert