Þriggja marka sigur á Indverjum

Emelía Óskarsdóttir skoraði tvö mörk í dag.
Emelía Óskarsdóttir skoraði tvö mörk í dag. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Stúlkna­landslið Íslands í fót­bolta, U16 ára, sigraði Ind­land 3:0 í öðrum leik sín­um á Opna Norður­landa­mót­inu í Nor­egi í dag.

Emel­ía Óskars­dótt­ir, leikmaður Kristianstad í Svíþjóð, skoraði tvö mark­anna og Lilja Björk Unn­ars­dótt­ir, leikmaður Álfta­ness, skoraði eitt.

Íslenska liðið, sem tapaði 2:5 fyr­ir Nor­egi í fyrsta leik sín­um, spil­ar um fimmta sætið á mót­inu á fimmtu­dag­inn.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert